Alþýðublaðið - 02.04.1964, Page 2
Eltstjórar: Gylfi Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjóri:
Ami Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnast'n. — Símar:
14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Aiþýðuliúsið við
Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýöublaðsins. — Askriftargjald
tr. 20.00. — 1 lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Jafnvægi og friður
Á LAUGARDAG .verða liðin fimintán ár frá
Btofnun Atlantsbafsbandalags3ns. Að fráskilduon
Sameinuðu þjóðunum er það fyrsta og eina örygg-
isbandalag þjóða, sem ísland hefur tekið þátt í.
Þess vegna er ástæða til að rifja upp, hvers vegna
tbandalagið var stofnað, fhiver tilgangur þess er og
‘hvers vegna íslendingar eru þátttakendur.
í síðasta ófriði var fcúgunar-'og landvinnmga-
ístefna nazista, fasista og japanskra hernaðarsinna
Stöðtvuð, iOg létu tugmiHljónir manna iífið í þeirri
ibaráttu. En ófriðurinn dugði ekki til að tryggja öll
>um þjóðum frið og frelsi. Sovétríkin hófu miskunn
arlausa yfirráðabaráttu og Rauði herinn -setti á
Ifót kommúnistískar einræðisstjórnfr í hverju ríki
á fætur öðru. Þannig fór um Póiland, Rúmeníu,
iBúlgaríu, Júgóslav'íu og Albaníu. Borgarastyrjöld
var háð í Grifcklandi og svo fcom ivaldaránið í Tékk
■óslóvakíu.
Atlantshafsbandalagið var stofnað til að stöðva
sókn kommúnista og það tókst. í fimmtán ár hef-
ur kommúnisminn ekki aukið áhrifasvæði sitt um
<einn fermetra á því svæði, sem Atlantshafsbanda-
lagið nær yfir. Truman, fyrrverandi Bandaríkja-
forseti hcfur sagt, að hefði slíkt bandalag verið til
árið 1939, mundi heimsstyrjöldin aldrei hafa skoll
xð á. Með þessu bandalagi var komið á valdajafn-
vægi í Evrópu, sem hefur haldizt síðan og án efa
forðað mannkyninu frá þriðju heimsstyrjöldinni á
þessari öld. Þetta jafnvægi hefur reynzt gfrundvöll
ur batnandi samkomulags og minnkandi stríðs-
<ótta. Ef fyrstu skrefin í átt til afvopnunar, sem
þegar hafa verið stigin, eiga að leiða til frekari af-
vopnunar, verður þetta jafnvægi að haldast. Þess
vegna er Atlaníshafshandalagið ekki síður nauð-
synlegt nú en fyrir 15 árum.
íslendingar völdu sér stefnu hlutleys:!s í al-
iþjóðamálum árið 1918 iaf því að þeir áttu ekki ann
<ars úrkosta, -enda þótt þeir sæju mætavel annmarka
Ihennar. í síðari ófriðnum fcastaði þjóðin þeirri
fötefnu fyrir 'borð, er hún hóf viinsamlegt samstarf
Við Breta og igerði samninga vilð Bandaríkjamenn
ium varnir iandsins. Jafnvel fcommúnistar voru
<samþykkir þeirri stefnu, meðan hún !gat komið
Rússum að gagni á 'Stríðsárunum.
Styrjöldin sannaði, að ísland getur ekki leng-
«r staðið utan við stórátök þjóða í Norðurálfu. Ef
fsland væri hlutlaust og nýr ófriður hrytist út,
mundu ófriðaraðiljar heyja kapphlaup um að ná
landinu á sitt vald. Þannig mundi hlutleysisstefna
lcalla yfir þjóðina heniað og eyðileggingu — ein-
mitt það sem sagt er, að hlutleysið eigi að forða
þjóðinni frá. Þess vegna hlutu íslendingar að taka
raunhæfa afstöðu með hinum frjálsu nágranna
þjóðum sínum.
Sportveiðimenn athugið
Eins og undanfarin ár, höfuni við fjölbreytt úrval
af allskonar veiðitækjum fyrir lax og silungsveiði, svo
sem veiðistangir við allra hæfi, veiðihjól 17 tegund-
ir, flugur og flugubox, flugulínur margar teg-.
Spúíiar og spúnabox, flot, maðkabox, veiðitöskur, öngl-
ar, nælonlínur, flugugirni o. m. fl. —
Verðið mjög hagstætt. Stendum gegn póstkröfu.
Garðastræti 6. — Sími 16770.
i k
FYRIR HÁLFUM mánuði skrif-
aði ég nokkur orð um náðanir al-
mennt. Ég hef orðið var við það,
að orð mín hafa einstaka menn mis
skilið hrapalega. Ég skrifaði pist-
il minn af tilefni hinna stórfelldu
fjársvika, sem át. hafa sér stað
hér á síðustu mánuðum. Ég skrif-
aði hann aíls ekki með hliðsjón af
þeirri reynzlu, sem fengizt hefur
af náðunum þeim, sem fram fóru
í ti.efni af Skálholtshátíðinni á
síðastliðnu sumri. Hins vegar hef
ég lesið greinar í öðrum blöðum
þar sem oft hefur verið rætt um
það, að þær náðanir hafi mis ek-
izt og að flestir þeirra, sem nutu
þeirra, væru þegar komnir undir
manna hendur.
+ NáSanir og árangur af þeim-
FurSulegur misskilningur leiSréttur.
ir Skemmdarverkaskrif í blöSum.
ir Um framfarir og svartadauSa.
ÞEIR SEM MÆLTU á móti síma
og útvarpi, og þeir sem nú mæla
á móti sjónvarpi, þeir sjá rétt.
Þeir £>já virkilega svar.adauða, því
að liann er þar. En þeir sem börð
ust og berjast fyrir þessum menn
ingartækjum sáu vissulega Ijósu
hliðina. Þeir sáu hvíta vængi
fljúga um bláan himininn, líkt og
Einar Benediktsson og Davíð Ste£
ánsson frá Fagraskógi.
KÁRA-GAGNRÝNI er alveg
eins og gagnrýni Stalíns á þjóð-
Framhald á síðu 13
ÞETTA ER ALVEG rangt - og
slík skrif eru fordæmanleg. Reynzl
an er sú, að af 21 manni, sem naut
náðunar hafa aðeins 4 gerzt brot-
legir aftur. Þetta verð ég að telja
mjög góðan árangur, því að maður
verour að gera ráð fyrir því, að í
allstórum hóp fanga séu þó nokkr
ir, sem haldnir eru óviðráðan.egri
afbrotahneigð. Og þeir hljóta að
lenda í fangelsi hvað eftlr annað.
Hins vegar er ekki rétt að beita
náðunum þannig, að stórfelldir fjár
svikarar geti átt von á því að
sleppa með fárra vikna innisetu og
síðan uppgjöf saka með náðun.
Af þcssu tilefni skrifaði ég pistil
minn en ekki öðru.
S. D. SKRIFAR: „Virti ég fyrir
mér bréf Kára í dálkunum hér
þann 21. marz sl. Kári þessi virð-
ist vera eins og Norðri bróðir hans
um íslenzkan vetur á 19. ö.d. Hann |
blæs og blæs úr einni átt. Og sér
ekkert nema sína einu átt. Hon-
um þykir allt gott: tími Hannesar
Hafsteins, útvarp Jónasar Þor-
bergssonar og samherja hans
og sjónvarpið hið nýjasai. Kári
livæsir að þeim afturhalds-mennta
mönnum, sem telja framfarir þess
ar ínóðuharðindi og plágur, á
borð við svartadauða.
HVÍ SVO MIKLA Kára-vand-
lætingu? Það er satt að allar þess
ar fl’amfarir, eða menriingarlæti,
dru stórkost'.egar menningarlyfc
ur. En ekki nema þegar þeim er
be.tt rétt. Tíminn er svartidauði,
þegar hann er notaður til kjaft
há.tar, sem tefur heimilisstörfin,
en er að öðru leyti einskis virði,
jafnvel til ills. Útvarpið er svarti
dauði, þegar það er notað til að
flytja vitleysu. Og sjónvarpið er
svartidauði, þegar gegnum það er
sýnt eitthvað á borð við venjuleg-
ar kvikmyndir, sem eru alvarleg-
asta svartadauðasýki hvíta kyn-
stofnsins.
Fallegur híll
Rúmgóður bíll
Þægilegur híll
kostar aðeins
kr. 67.900.00.
/
Aðalumboð: INGVAR HELGASON
Tryg-gvagötu 4. Reykjavík.
Söluumboð:
BÍLAVAL, Laugavegi 90 — 92, Reykjavík.
Sími: 19092 — 18966 — 19168.
BIFREIÐAÞJÓNUSTAN, Suðurgötu 91, Akranesi.
Viffgerðaþjónusta: BIFREIÐAÞJÓNUSTAN
Suffurgötu 91, Akranesi.
BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súffavogi 9, Reykjavík,
Sími 37393.
á
d
'H
>3
' f
"í
£ 2. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ