Alþýðublaðið - 02.04.1964, Page 12

Alþýðublaðið - 02.04.1964, Page 12
 Bfcsi |UT1 Bon Voyage! (Gótfa ferð!) Ný Walt Ðisney-gamanmynd í litum. Fred MacMurray Jane Wyman i Kevin Carcoran Sýnd kl. 5 og 9. -V STJÖRNUMft SímS 18936 Byssumar í Navarone Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum og Cinema-Ccope, sem allstaðar hefur hlotið met- aOsókn og vakið sérstaka athygli. Myndin hlaut verðlaun fyrir tækniafrek, sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Gregory Peck David Niven Anthony Quinn ósamt m. fl. úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð innan 12 ára. URB/EJA Mm I Elmer Gantry Mjög áhrifamikil og ógleyman íeg, ný, amerísk stórmynd í lit- Bim — ísienzkur texti. Burt Lancaster Jean Simmons. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Dálekídi bankagjald- kerinn. (Will any Gentleman?) Sprenghlægileg, ný, brezk gam sttnmynd í litum. Georgre Cole. Veronica Hurst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hafnarbíó f Frumskógarlæknirinn (The Spirai Itoad) Stórbrotin og spennandi ný amerísk litmynd eftir sögu Jan da Hartog. Bock Hudson f Burl Ives Hækkiað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGABA8 «$ Mondo Cane ítölsk stórmynd í litum. Mynd ln er heimildarkvikmynd, tekin á 13 stöðum umhverfis jörðina. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala frá kl. 4. Ljúf er nóttin. (Tender is the Night) Tilkomumikil og glæsileg ame rísk stórmynd í litum c* Cinema Scope byggð á skáldsögu eftir F. Soott Fitzgerald. Jennifer Jones Jason Robards jr. Bönnuð börnum yngri en 14 ára kl. 5 Og 9. 1914 1964. Að leiðarlokum Ný Ingmar Bergmans mynd. Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9 DANNY KAY OG HLJÓM- SVEIT. Sýnd kl. 7. TÓMIBÍÓ ^kluholtl 3> Leiðin til Hong Kong. (The Road to Hong Kong) Mjög vel gerð og sprenghlægi- leg, ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Panama. Bob Hope Bing Crosby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kráin á Kyrrahafseyjum. (Donovan's Reef) Heimsfræg ameri.sk stórmynd i í litum, bæði hrífandi og skemmti leg, sem tekin er á Kyrrahafseyj- um. Myndin er gerð eftir sögu bandaríska rithöfundarins James Michener, er hlotið hefur Pulitz er bókmenntaverðlaunin. Aðalhlutverk. John Wayne Lee Marvin Jack Warden Sýnd kl. 7 og 9,15 Hækkað verð. Ath.: Breyttan sýningartíma. Tónleikar kl. 5. ■: ÞJÓÐLEIKHOSIÐ — Teenagerlove — eftir Emst Bruun Olsen Þýðing: Jónas Kristjánsson Tónlist: Finn Savery. Leikstjóm: Benedikt Ámason Dansar og sviðshreyfingar: Erik Bidsted. Hljómsveitarstj.: Jón Sigurðsson Framsýning laugardag 4. april kl. 20. Önnur sýning sunnudag 5. apríl kl. 20. Fastir frumsýningrargestir vitji miða fyrir fimmtudags- kvöld. MjalVivít Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sunnudagur fi New York Sýning í kvöld kl. 20.30 Hart í hak 174. sýning föstudag kl. 20,30 Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan í Xðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. imm Slml 501 84 Lesið álhýðublaðið GERT FRÖ3E CHRISTINE KAUFMAHH JOACIIiM IIANSEH RUQOLFFORSTER Fb.i.bam DCHSTORSliSDeFMVcríÚt OPTABIT / SCHWSl ffTER JOrtH KHÍTTÍLS VenOíHSBERBme HOMA KEHDTFRA FAMtUC JMJRHALEN. Stórfengleg litmynd tekin í Ölpunum, eftir skáldsögu John Knittels, sem komið hefur sem framhaldssaga „Familie Joumal- en“. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðariæknis við þvagfærasjúkdómadeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 2ja ára með möguleikum á framlengingu. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrrl störf sendist til stjómamefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 2, maí n.k. * Reykjavík, 31. marz 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. 1 Yfirhjúkrunarkonustaða Staða yflrhjúkrunarkonu við Flókadeild Kleppsspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störí sendist til stjórnamefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 20. apríl n.k. Rej'kjartk, 31. marz 1964. \ SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. VÖruhappdrætti SIBS 16250 VINNINGAR! Fjórði hvermiði vinnur að meðaliali! Hæstu vinningar 1/2 milljon kronur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Tilraunafeiflchúsilfi GRÍIVSA Reiknivélin eftir Erling E. Halldórsson Sýning í Tjarnarbæ föstudags kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 4. Sími 15171. Miljónarán í Mílanó ný ítölsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Vittorio Oassman Claudia Cardinale Renato Salvatori Sýnd kl. 5, 7 og 9. Elcffiúsflcolfar Kr. 150.00. Efdhússtélar Kr. 395.00 Eldhúsfocrð Kr. 990.00. V . MIKLATORGI EinangrunargSer Framleitt einungis úr úrvala gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korki'ðjami h.f. SHDBSTðSII Sætúri 4 - Sími 16-2-27< Billlnn er smurður fljótí o- veL í Seljum allar tegtcudir uf smurolúfc 12 2- aPríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.