Alþýðublaðið - 14.05.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Qupperneq 2
Bltstjórar: Gylfl Grönflal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: .Arai Gunnarsson. — Ritstjómarfulitrúi: Eiður Guðnason. - Slmar: 14900-14903. - Auglýslngasími: 14906. - Aðsetur: Alþýðuhúsið við IGvcrfisgötu, Reykjavik Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald tir. 80.00 ' * tausasölu kr. 5 00 eintakiú. — XJtgefandi: Alþýðufiokkurinn. Trygglngaaukningin EMIL JÓNSSON, félagsmálaráðherra, rakti í yrgeðu sinni í útvarpsumræðunum á þriðjudags- (kvöld hina gífurlegu au'kningu aknannatrygginga, sem átt hefur sér stað frá því núverandi ríkis- stjórn tók við völdum. í árslok 1958 námu heildargreiðslur almanna itryggingakerfiteins 243 milljónum króna, en þær verða á þessu ári samtals 1045 milljónir, sagði ÍEasnil, eða rúmlega f jórum sinnum hærri. Á þeim tíma, sem þessi mikla aukning hefði átt sér stað, Ihefði vísitala framfærslukostnaðar hækkað um <31%, en greiðslur trygglngafcerfisins um 329%. í ræðu sinni nefndi félagsmálaráðherra ýmis idæmi urn aukninguna. Ellilífeyrir hjóna á 2. verð— ííagssvæöí tviar 10.300 krónur árið 1958, en er nú 43.400 krónur. Einstæð móðir með tvö höm fékk árið 1958 8700 krónur á 2. verðlagssvæði, en ef ih-ún hefði bú.’ð á 1. verðlagssvæði, hefði hún feng- ið 11.600 krónur. Nu fær hún 40.300 krónur. í jþessum málum hefði átt sér stað gerbreyting til Ihins beira, og væri ástandið í ahnannatrygginga- ;málum x dag gjörsamlega ósambærilegt við það ástand, sem rífcti fyrir sex árum, sagði i*áðherra. I lok ræðu sinnar sagði1 Emil, áð stefna ríkis- stjórnarinnar mundi verða sú sama og verið hefði: 1) Að tryggja landsmönnum atvinnuöryggi. 2) Áð forða óvinnufærum frá sfcorti. 3) Að auka og efla menntun æskufólksins. 4) A0 auka >lán til íbúðabygginga. Um stöðvun verðbólguvandans sagði 'hann að isíðustu, að lausn hans væri ekki síður komin und- xr stjórnarandstöðunni en ríkisstjóminni. Stytting vinnudagsins SIGURÐUR INGIMUNDARSON talaði síð- astur af hálfu Alþýðuflokksins 1 útvarpsumræð- unum, Sigurður rakti viðskilnað (vinstri stjómar- sinnar, og hina öru uppbyggingu, sem átt hefur sér stað á öllum isyiðum.frá því hún fór frá. Sú upp- Ibygging væri stj órnarandstæðingum mesti þymir í augum, sagði hann, því þar sæju þeif sinn póli- tíska frama í hættu. Þess vegna hefðu andstæð- ingar ríkisstjórnarinnar kappkostað að lylgja á- byrgðarlausri yfirboðs- og verðbólgustefnu. Sigurður iagði áherzlu á, að þjóðin krefðist nú raunhæfari vinnubragða í þeitax samningum, sem fi'amundan væru, en viðhöfð hefðu verið í desember síðastli'ðnum. Hann sagði ennfremur, að með því að taka úpp vmnuhagræðingu og ákvæðisvinnu eins og í nágrannalöndum okkar gætu samtök launþega og atvinnurekenda stytt vinnudaginn um tvær stund ir á xiitö’lulega skömmum tíma, án þess að til tnokkurrar fcaup- eða kjaraskerðingar kæmi. HJÖLBARDINN ENEMSTr L. S. K. SKRIFAR a£ geínu til- efni: „Nýlega gerðir þú að umtasl efni „slys“,,eins og þú nefndir svo, sem átti sér stað nótt eina um daginn og bentir þú á þá stað- reynd, að enn var áfengið með í förinni eins og allt af þegar af- brot eru framin. Þér láðist hins vegar að gera fyrirspurn, sem hlýt ur að vera efs. í huga manna þeg- ar svona atburðir eiga sér stað. MÉR FINNST að í augum uppi liggi þaS, að nauðsynlegt sé að fá að vita hvar unglingurinn fékk áfengið og hver það var sem veitti það. Sá, sem oili slysinu var full orðinn maður, en þolendur voru 19 ára piltur og 16 ára stúlka. Samkvæmt fréttum blaðanna var pil.urinn drukkinn, en ekkert er minnzt á það, að stúlkan hafi ver- ið drukkin. Hins vegar var slys- valdurinn, afbrotamaðurinn, mikið drukkinn. ALLT VAR ÞETTA FÓLK aö koma úr þekktu veitingaliúsi og Hver veitti honum áfengi. \ it Spurning, sem rannsóknarlögregian þarf að fá svar viS. | it Þvertbrotnar reglur og fyrirmæli. ■fc Dæmisaga úr öðru landi. | hafði verið þar um kvöldið. Allt bendir því til þess, að pilturmn hafi fengið áfengið þar og hlýtur það að vera skylda rannsóknarlög reglunnar að upplýsa það. Eins og kunnugt er, og mikið hefur verið um ræti, er óheimilt að veita fó.ki, undir 21 árs aldri, áfengi. Það er hinsvegar vitað mál, að þetta er þverbrotið. HÉR ER UM SVO alvarlegt mál að ræða, að það ber að svifta veit ingastað vínveitingaleyfi, sem upp vís verður að því að brjóta þessi fyrirmæli og jafnvel að svifta hann öllu vedingaleyfi. En það er með þetta eins og svo margt ann að í þjóðiífi okkar, að það er séð í gegnum fingur við ósómann og þess vegna fer svo margt öðru vísi en ætlað er og hvert afbrotið býður öðru heim. VÉDAST HVAR í öðrum löndum er þetta svo strangc, að vcitinga- menn þora ekki að brjóta reglurn ar, enda eiga þeir á hættu að fyr- irgera öllum rétti sínum til at- vinnurekstursins. Og skal ég segja dálitla sögu af þessu. íslendingur, sem dvaúð hafði við nám í Banda- ríkjunum kvæntist þar. Kona lians var komung. Daginn sem þau gengu í heilagt hjónaband fóru þau í veitingastað. Hann bað um vín á glös. Þjónniun bað liann kurteislega að sýna skilríki fyrir þau bæði og nefndi til dæmis ökuskíreini, en þau höfðu það ekki. Þau höfðu ekki skírteini sem sýndi aldur þeirra. Þar með var það útkljáð mál. MABURINN SAGÐI eins og satt var, að hann væri ekki vínmaður, þau hefðu ætlað að halda upp á merkisdaginn með því að borða úti og fá glas af víni með matn- um, en þjónninn svaraði, að hann skildi það, en e£ upp kæmist, að þau væru undir aldurstakmark- inu myndu öll réttindi verða a£ honum tekin og þar með væri af- koma hans í veði. Ungu hjónin urðu að sætta sig við þeita. ÉG HELD AÐ ÞETTA sé til fyrir myndar og ég álít, að ekki megi undir neinum kringumstæðum. loka augunum fyrir þessu. Eg end urtek spurninguna. Hvar fékk 19 ára pilturinn áfengið? Var stúlk- an undir áhrifum áfengis? Og e£ svo var, hvar fékk hún vínið?“ ÉG VIL TAKA ÞAD FRAM, aS þessi spurning var í huga mínum, en ég gerði ráð fyrir að rannsókn arlögreglan mundi innan skamma upplýsa þctta mál. Margir hafa spurt mig þessarar spurningar svo að bréfritarinn er ekici sá eini, sem vill fá svar við henni. Ilannes á horninu Vinnufatna^ur alls konar. Sportblússur Sportjakkar Sportskyrtur Sportpeysur Glæsilegt úrval. GEYSIR HF. Fatadeildin. Eidhúsicollar kr. 150.00 Eidhússtóiar kr. 395.00 MIKLATORGI KLÁPPARSTIG 20 SfMI 1-7373 TRADIHfi CO. HF. VÍSi^DI OG TÆKNI HALDAST í HENDUR OG ÁRANGURINN VERÐUR Melrl Befrl ódírarl FRAIHLEIÐSLA STORFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum 560x15 750.00 650x16 1.148.00 670x15 1.025.00 750x16 1.733.00 700x15 1.163.00 650x20 750x20 1.768.00 2.834.00 820x15 1.690.00 825x20 3.453.00 500x16 702.00 900x20 4.200.00 600x16 932.00 1100x20 6.128.00 RÚSSNESKI 2 14. maí 1964 — ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.