Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 9
Nýtt bifreiðaverk- stæði, Ventill s.f. Reykjavík 12. maí, — GO Á LAUGARDAGINN tók nýtt bifvélaverkstæffi til starfa hér í Reykjavík. Þaff er til húsa í Sanítashúsinu viff Köllunar- kiettsveg', en stofnendur þess og eigendur eru tveir ungir menn, sem áður hafa unniff hjá hinu þekkta fyrirtæki Þóris Jónssonar. Fyrirtalkið nefnist Ventill sf.^g mun éinkum sinna alls- konar ventlaviðgerðum, still- ingum og slípun. Tæki og að- staða til vinnunnar er hin á- kjósanlegasta og munu eigend urnir kappkosta að veita eins góða þjónusiu og unnt er. T.d. munu þeir taka upp þá ný- breytni að gera tilboð í verk- ið áður en það er hafið, svo að viðskiptavinurinn gengi ekki gruflandi að kostnaðinum. Til skoðunar á bílum, hafa þeir fengið mjög fullkomna vökvalyftu með öryggislásum. Eigendur Ventils s.f. eru þeir Jóhann Jóliannsson og Óskar Engilbertsson, en starfsmaður auk þeirra er Guðjón Tómas- son. iWWVWWtWWWWWWWMMWWtWWítWMVWtttWWWWWMWVMWWVWMWV Starfsemi Farfugla fer stöðugt vaxandi FARFUGLINN, 1. tbl. 8. árg. er nýkominn út. Blaffiff er 1G síður aff stærff, og er ætlunin, aff þaff komi framvegis út tvisvar á ári. Af efni blaðsins er þetta helzt: Ferðaáætlun farfugla í sumar. Ráðgerðar eru þrjár sumarleyfis ferðir og þrjátíu helgarferðir víðs vegar um landið. Þá er í blaðinu grein, sem nefnist Grindaskarða- vegur eftir Óttar Kjartansson. Rit stjóraþankar, frásögn af aðal- fundi Farfugladeildar Reykjavík- ur, skýrsla um Alþjóðafarfugla- þingið í írlandi 1963, greinaflokk ur, sem heitir Úr malpokanum o. fl- — Það kemur fram í blaðinu, að Farfuglar hafa fest kaup á hús eigninni Laufásvegi 41 og 41 a fyrir starfsemi sína, sem er orð- ín allumfangsmikil. ■ ■ •’ V ■ ' ' - : í FRÍMERKI FRÍMEFi IKI m f RÍMEi RKI Við vorum síðast að ræða um síldar-frímerkin og síldina. í dag skulum við taka fyrir þorska-merk ín. Þau eru 4 og einnig gefin út á árunum 1939-45. Verðgildin eru 1, 5, 25 og 50 aurar. ;Uppiag þessara merkja var hátt eða allt upp } rúmar 6 millj ónir (5 aur.) Lægsta upplag þéirra var í 1 eyfis-merkjunum, eða 3,3 millj. Þrátt fyrir stórt upplag, eru þau nú öll uppseld fyrir löngu. Þau hafa, eins og önnur uppseld merki hækkað nokkuð í verði og þó mismikið. 1 eyris-merkið er virt á 25 sænska aura, eða um 2,30 kr. ísl. — Nú mætti til gamans spy.rja einhvern bankamann: „Hvaða upphæð stæði í minni bankabók í dag, ef ég hefði lagt inn einn eyri í hana fyrir 20 ár- um?“ Líklega tæpast 230 aurar. Á þessu sésc, að notuð uppseld frimerki ávaxtazt og auka gildi sitt með árunum, þótt misjafnt sé það eftir tegundum o, fl. — Eigum við að athuga nokkru nán- ar þessa sjókind, þorskinn, sem heiðrar frímerkin með mynd sinni. — Já, ekki skulum við tala óvirðulega um hann blessaðan, sem er máttarstólpi „sá guli“ því að gullitur er hann á belginn, en þó nokkru dekkri á baki. — Bak- uggar hans eru 3 og niður úr.neðri skolti hans lafir þráður eða skegg. Hann getur orðið yfir lVk metra á lengd og mjög sver. Þorskurinn er mjög gráðugur og étur hann allskonar sjávardýr, er hann ræð ur við, jafnvel sína eigin ætdngja og frændur, en bezt þykir honum loðna, sandsíli og síld. — Hann lifir einkum við botninn, sá stærri í djúpinu, en sá yngri, þyrskling- urínn, á grunninu. Þorskurinn hrygnir hér við suð yfirborð sjávar og þar fljóta hrogn in þar til seiðin eru komin út. — Fyrst í stað eru seiðin út um allan sjó, mikið undir margiyttum og berast hópum saman að norð ur- og austur-ströndinni. Loks koma þau inn að landi og eru þar fyrst um Sinn. Þorskurinn hrygnir hér við konar veiðarfæri: Net lóðir, botn vörpu og hringnót. Einnig eru handfæraveiðar stundaðar kricg um allt land. Við skulum þá láta þetta hjal um „þann gula“ og frímerkin hans niður falla, með ósk um að hann verði vel við á miðúm okkar næstu árin. — NÝKOMIÐ Ódýrir KARLMANNASKOR úr leðri á kr. 221.00 BARNASANDALAR úr leðri. Stærðir: 27—34. Kr. 109.00 og 139.00 KARLMANNASANDALAR á kr. 200.00 og 216.00. Skóverzlun Péturs Andréssonerr Laugavegi 17* — Framnesvegi 2. NÝ SENDING enskar, vor- og sumarkápur einnig svampfóöraöar kápur Kápu og dömubúðin Laugavegi 46. NÝ SENDING ítalskar kvenpeysur Svissneskar blússur. GLUGGINN Laugavegi 30. Forstöðukonustaða við barnaheimilið í Grænuhlíð er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 25. maí n.k. 7 Stjórn Sumargjafar. GARÐAR GlSLASON H F. 1 1 5 0 0 BYGGINGAVÖRUR ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. maí 1964 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.