Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 16
Kann bezt við sig í Evrópu Reykjavík, 13. maí — GO GUÐRÚN BJARNADÓTTIR fegurðardrottning af Langa- sandi er komin heim snögga ferð. Hún kom beina leið frá New York, þar sem hún hefur dvalizt síðan í október sl. við leiknám. Guðrún stundaði leiknámið hjá Herbert Bergoff, sem rek- ur þekktan leikskóla í N.Y. Héðan fer hún svo til Parísar, þar sem hún heldur leiknámi áfram og stundar atvinnu sem ljósmyndafyrirsæta, en þáð starf hefur hún einnig stundað í N. Y. ásamt leiknáminu. Meðan Guðrún hefur dvalið vestra, hefur hún gert þrjár stuttar sjónvarpsauglýsingar. Þá fýrstu gerði hún fyrir Sölu miðstöð hraðfrystihúsanna til kynningar á framleiðslu verk- smiðju þeirra í Bandaríkjun- um. Hún segir að mjög erfitt sé að komast inn á markaðinn (Framhald á 4. síSu). WWWWWWWWWWMMMmWWWWWWVWIMWIWWHIMWIItWWWWWWWmWWW HELGAFELL GEFUR UT jp- BD TÆKNISKÖU Á AKUREYRI: 15 GENGU ÞAR UNDIR PRÓF UNDIRBÚNINGSDEILD tækni- skóla á Akureyri var slitið sl. laug ardagr, 9. maí. Hún starfaði í fyrsta sinn í vetur á vegum Iðn- skóla Akureyrar á sama grund- velli og: sams konar deild, sem haldið hefur verið uppi nú í tvo vetur á vegum Vélskólans í Reykja vík. Prófkröfiu' eru miðaðar við inntökuskilyrði í danska tækni- skóla og námsefni ogr próf við þau sniðin. » Skólastjórinn, Jón Sigurgeirs- son, kvaddi nemendur og lýsti starfinu í vetur. Aðalkennari var Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverk- fræðingur, en auk lians og skóla stjóra kenndu Aðalsteinn Jónsson, verkfræðingur og Skúli Magnús- son, gagnfræðaskólakennari. Deildin starfaði frá 1. október til aprílloka. Skólastjóri þakkaði Alþingi, menntamálaráðherra, bæjarstjórn Akureyrar og öðrum, sem stutt ið færi vel af stað þegar á fyrsta starfsári, en slíkt væri afar mikils vert. 15 gengu undir próf, þar af 1 utanskóla, og hlutu allir tilskilda meðaleinkunn, en 1 skorti lítið Frh. á 11. síðu. IVEIR DRENGIR SLASAST ALVAR- LEGA í BÍLSLYSI TVEIR drengir fjögra ogr fimm ára urðu fyrir steypu bR á Suðurlandsbraut, rétt við EUiðaárnar um klukkan 2 í dagr. Drengrirnir köstuðust frá bílnum og lilutu þeir báð ir liöfuðmeiðsl og er sérstak lega annar þeirra Pétur VINLEIT A VOGASTAPA leitin engan árangur. Blaða- mennirnir héldu svo sem leið liggur til höfuðborgarinnar, eft ir að hafa spurt lögreglumenn ina um tilgang og tilefni áð- til þess að lögreglumennirnir gáfu bíl blaðamannanna stöðv- unarmerki, sem var að sjálf- sögðu hlýtt þegar í stað. Þeir báðu um að fá að líta á bílinn og bílstjórinn sýndi þeim í kist una. Ljósmyndarinn tók mynd ir af stakri samvizkusemi og benti vörðum laganna vinsam- lega á að vissara myndi að gá undir sætin í bílnum til að hafa allt á hreinu. Þeir brugðu fljótt og vel við úbendingu hans, en sem betur fer bar Reykjavík, '13. maí — GO. í DAG, þegar blaðamaður og ljósmyndari Alþýðublaðsips voru á leið frá Keflavík til Reykjavíkur í leigubíl, veittu þeir því athygli að kefivískúr leigubíll með tveim einkeniiis klæddum lögregluþjónum stöð við Grindavíkurafleggjarann' á Vogastapa. Af forvitni nárhu blaðamennirnir staðar nokkuð fyrir framan lögreglubilinn til að sjá hverju fram yndi. Nokk ur stund leið án þess að nokk- uð gerðist, en svo kom leigu- bíll innan að og þá undu lög- reglumennirnir sér út og stöðv uðu hann. Þeir opnuðu kistu- lokið og litu inn í bilinn að aftan. Bíll blaðamannanna snéri nú við og renndi að hinum og ljós myndarinn tók mýndir út úm opinn gluggann. Þetta várð (Framhald á 4. síðu), LJOÐ STE8NS A DONSKU iReykjavík, 13. maí - HP Á MORGUN kemur út hjá Helga- felli bókin „Rejse uden löfte“ eða „Ferð án fyrirheits” — úr- veftsljóð eftir Stein Steinarr í úanskri þýðingu Poul P. M. Peder i«ens. Bókin er gefin út af Helga- íeili í samvinnu við Gyldendal- -ferlagið danska, og kemur bókin elnnig út f Danmörku á vegum "Hþess einhvcrn næstu daga. „Rejse «den löfte" er fyrsta bindið i fyr- ðdiuguðum bókaflokki, sem kall- «st 1 heild „Moderne islandsk ly- tfkbibliotek”, en Poul P. M. Pe- €ersen mun sjá um útgáfu þessa bókaflokks. iRagnar Jónsson, forstjóri Helga- fells, skýrði blaðamönnum frá þessu í dag ásamt þýðandanum, Poul P. M. Pedersen, sem stadd- «r er hérlendis um þessar mundir. Itagnar kynnti fyrst þýðandann méð nokkrum orðum, en eins og tnörgum íslendingum er kunnugt, er hann kunnur háskólaborgari í • beimalandi sínu, ' Danmörku, og bekktur þar fyrir skáldskap og trreinar um bókmenntir, en eink- •um þó fyrir ljóðaþýðingar sínar. Wann hefur t. d. þýtt mikið af fær- cyskum ljóðum á dönsku, þ. á m. cftir Djurhuus, en einnig hefur tiann þýtt mikið úr þýzku, ensku, eænsku og íslenzku og er vel |»ekktur víða á Norðurlöndum fyr- >ír skrif sín og skáldskap. Hin síð- t*ri ár hefur hann einkum fengizt irið þýðingu íslenzkra bókmennta á dönsku, og er þess skemmst að minnast, að í liitteðfyrra kom út lijá Munksgaard safn þýddra ljóða úr íslenzku eftir skáld á ýmsum ] aldri, allt frá Davíð Stefánssyni I til Jóhanns Hjálmarssonar. Hann hefur tvisvar sinnum áður komið til íslands og hitt að máli og kynnzt mörgum þeim skáldum, (Framhald á 4. síðu). hafa að þvi, að deildinni var kom ið á fót, ekki sízt Sveinbirni Jóns syni, byggingameistara, sem hefir látið sér mjög annt um þetta mál og stutt það á margan hátt. Að lokum ávarpaði skólastjóri nemendur og þakkaði þeim sam ítilltan vilja og átak ,til að starf Ormslev mikið slasaður á höfði ogr var haim fluttur á Lahdakotsspítala. Hinn drenffurinn Herbert Hauks- son er minna slasaður og var hann fluttur á Slysavarðstof wwwwwwwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.