Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 14
Síerka kynið er í raun og veru veika kynið. Þiað er af því, hve sterka kynið er veikt fyrir veika kyninu. Áheit á Strandakirkju kr. 100,00 frá Ö.J. Mæðrafélagskonur, munið fundinn að Hverfiskötu 21 kl. 8,30 í kvöld, rædd verða félagsmál og sýnd kvikmynd. Sjálfsbjörg. MjJnningairspjöld Sílálffibjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek AusturstrætL Holts Apótek, Langholtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búlcabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. iSEKKUR Á MEÐAN EKKI FLÝTUR!! &S — Því niiður höfum við bara pláss fyrir tvo í viðbót LÆKNAR Kvöld- og næturvörður LR í dag. Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur- vakt 24,00—08,00. — Á kvöld- vakt: Jón Hannesson. — Á nætur- vakt Kjartan B. Kjartansson. Lyfjabúðir Nætur- og helgidagavarzla ,1964: Frá 9. maí tíl 16. maí, — Lauga- vegs Apótek. Ásprestakall. Verð fjarverandi tvær til þrjár vikur. Séra Sigurður Haukur Guð jónsson, Safamýi 52, sími 38011, þjónar fyrir mig á meöan. Reykjavík, 4. maí 1964 — Séra Grímur Grimsson. ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins. — fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eymundssonarkjallaranum, Vestur bæjarapóteki, Holtsapóteki, Vestur götu 14, Verzluninnl Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Sunnudagaskóla hefur Fíladelfíu söfnuðurinn á hverjum sunnudegi á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverf- M ^.^#1 7.00 12.00 13.00 Fimmtudagur 14. maí Morgunútvarp (Veðurfregnir,— Tónleikar — 7.30 Fréttir —- Tónleikar — 7.50 Morgunleik- fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt- ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfr.L Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar), „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar 17.00 Fréttir — Tónleikar. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Tak hnakk þinn og liest“: Dagskrá undir- búin í samvinnu við Landssamband hesta- mannafélaga. a) Einar E. Sæmundsen formaður sambands- ins flytur inngangsorð. b) Séra Gísli Brynjólfsson les frásagnir af skaftfellskum vatnahestum og vatna- mönnum. c) Sigurður Ólafsson syngur nokkur lög. d) Karl Kristjánsson alþingismaður fer með þingeyskar hestavísur. e) Indriði G. Þorsteinsson les kafla úr bók sinni: Land og synir. 20.50 íslenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk eftir Johannes Brahms; VIII: Ingvar Jónas- son og Jón Nordal leika sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 78. 21.20 Raddir skálda: Anna Guðmundsdóttir leik- kona les smásögu eftir Margréti Jónsdóttur, sem einnig les eigin ljóð, — og Guðmundur L. Friðfinnsson rithöfundur og bóndi að Egilsá les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða", þætt- ir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir LeBourdais; XÍI. (Eiður Guðnason blaðam.). 22.30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson), 23.35 Dagskrárlok. ' ' ■ -- ■ - ■■■ — —■' ■; , iwflGi lll Bændahöllin er bráðum komin með bar á annarri hverri hæð, og bændastéttin nú vex að virSing, svo vart má skopast aS hennar smæS. Það væri frískandi að fá sér „lítinn", er fénaS reka þeir sinn á beit. Til samræmis ættu þeir endilega að innrétta bar í hverrí sveit. KANKVÍS. isgötu 44, og Herjólfsgötu 8. Hafn arflrði, allstaðar á sama tíma kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin. í kvöld talar Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum í Fíladelfíu kL 8.30. : ... LISTASAFN Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og tniðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. V : Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofa Sjálfsbjargar er einn ig opin frá kl. 5—7. Þati höfðu lengi vefíð góðjr vinir og það IflFu rnörg ár þar til þeím varð Ijóst, að j*að var tnelra en vinálta á injlb þeirra. Tíminn maí 1964 ★ Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: G-oð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- Leiðbeiningar um meðferð mjólkur. Varast ber að hella saman volgri og kaldri mjólk. — Við það spillist hún. Varast ber að geyma mjólk eða mjólkurílát í fjósi eða á hlöðum úti. Vandlega verður að gæta þess að geyma ekki mjólk eða mjólkurílát þar sem hundar, kett ir eða önnur húsdýr ná til þeirra. Ennfremur er áríðandi að éyða flugum og öðrum skordýrum úr fjósi og mjólkurklefa, því þau geta borið gerla og sýkla í mjólk ina, svo og rottum og músum eftir föngum. Mjólkureftirlit ríkisins Veðui-horfur: Norðan kaldi, skýjað með köflum. í gær var bjart veður vestanlands, en allhvasst og slydda austanlands. í Reykjavík var norðan gola og 5 stiga hiti. Karlinn er óánægður með skvísurnar og lífið. í gær1 sagði hami: Ó, bara að maður gæti fall ið í fang konu, án þess að falla í hendur hennl. 14 14. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.