Alþýðublaðið - 13.06.1964, Side 6
Ankeri af skipi Magel'ans?
Tvö ankeri, sem talin eru geta
veriS frá skipi Magellans hins port
úgalska, sem fyrstur sigldi um-
hveríis jörðuna (það er að segja
menn hans, liann sjálfur var drep-
Narriman, fyrrverandi drottn-
□ ing í Egyp alandi fékk ekki
skilnað gegn seinni manni sínum
lækninum Adham el-Nakid. Hún
hafð: kært hann fyrir að hafa
misþyrmt rér.
Dómarinn lýsti því yfir, að
egypzkir e.ginmenn hefðu fullan
rétt til að hirta konur sínar ef
þær sýndu af sér óh ýðni — og
Narriman hafði hvað eftir annað
farið ein í gönguferðir um Kaíró
þrátt fyrir að’ maður hennar hefði
bannað henni það.
inn í baráttu við mnfædda á Kyrra
hafseyjum), voru dregin úr sjó við
Filippseyjar um 500 kílómetra frá
Manila.
Ankerin voru að sögn Manila
Times mjög*ryðguð og hlaðin kór-
öllum. Hvort um sig var um 2,5
m á lengd og 2 á br. og vógu um
eitt og hálft tonn. Brotið var líiils
háttar af ankerunum og brotin
send til vísindamanna í Manila til
aldursgreiningar.
Skip Magellans, Conception,
sökkj á þe^sum slóðum árið 1521.
Conception var eitt af fimm skip
um Magel'ans í leiðangrinum.
w
☆
Kventáningar tveir lágu í
□ Nauthólsvíkinni og brúnuðu
sig. Umræöuefni þeirra var
hjónabandsvandamál.
— Eg sk.l sko ekki, segir önnur
hvernig kona getur gifzt manni
sem hún elskar ekki.
— O jæja, cn ef það væri nú
milli, sem bæði þín?
— Það kæmi alveg af sjálfu sér
Eg myndi tvímæalaust elska
hann.
Gre a Garbo hefur haft bú-
□ staðaskipti og flutt frá aðset
ursstað sínum í New York og
til Hollywood Sidney Guilaraff,
forstjóri MGM, rakst á hana inni
á grænmetisgreiðasölu þar i borg.
þar sem hún sa og snæddi grænt
salad.
Hann byrjaði rnnan s undar að
fiska eftir hvort hún myndi vera
fáanleg til þess að leika í kvik-
mynd fyrir hann.
— Kæra Guilaroff, sagði hún,
án þess að íta upp úr salatinu., og
er kom'n til Hollywood til þess að
endurlifa æsku mína í minning-
unni, ekki til bess að láta æskuna
hlæja að mér.
GEITIN Valtýr fær þarna sína
síðustu sígarettu. Hann hefur
verið verndargei: á einni æfing
arstöð brezka flotans og farizt
það vel úr hendi síðastliðin 8
ár. Upp á síðkastið hefur þó
talsvert borið á tilhneigingum
h'á honum til að renna á for-
ingajaefnin og stangaði þau mið
þægilega. Ilann var því leys ur
undan herskyldu og lifir nú
borgaralegu Ufi í dýragarðin-
i-m í Plymouth.
Vonandi verða einhverjir íil
að gefa honum sígarettu þar.
............ ..... mmiiiiiinnniiimiiiiiiBiiiiimimiiHMiinnniinniiimiiimiiniiiiniiiniMiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiininiimiiiiiimi'iiiimiiimiinuiiniiinnMniiia
Trúarsaniifær
og hersky
DÓMSTÓLL á ítalíu hefur fyrir
skömmu kveðið upp sektardóm yf
ir sér rúarpresti einum í Flórens
og ritstjóra þar í borg. Þeir voru
ákærðir fyrir að hafa birt viðtal,
þar sem hæ t var neitun við því
að gegna herskyldu af samvizku-
ástæðum.
Presturinn, faðir Ernssto Bald-
ucci, heimspekikennari við skóla
í Flórens, og dr. Leonard Finz-
auti, fyrrverandi ritstjóri dag-
blaðs.nh „II Giornale del Matt-
ino“, voru dæmdir í átta og sex
mánaða fangelsi fyrir að „hvetja
til ögbrota", en á ítalíu telst það
til plæpa að neita að gegna her-
þjónustu.
ILÍCrt&ftLft
0 0 0 ano ■ i □ 0
M . 1
Hann er öllum góðum kostum prýddur, gerður úr því bezta frá 17 bílaverksmiðjum.
I
£ 13. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Verjandinn krafðist ógildingu
stjórnarskrárinnar, sem kveður
á um rétt manna til að
láta í ljós skoðanir sínar. Lægri
dómstóll, sem má ið hafði fyrst
verið fyrir, hafði meira að segja
dómfellt Balducca fyrir blekkinga
starfsemilmeð því að segja „skoð
anir kirkjunnar“ þegar hann var
að lýsa kenningum sínum um að
neitun um að gegna herþjónustu af
samvizkuástæðum sé rómversk-
kaþólskum heimiium. þega r um
sé að ræða þátttöku í kjarnorku-
s yrjöld.
U’.dirréiturinn hefur, að sögn
verjandans, haft að engu skoðanir
ýmissa merkisguðfræðinga ka-
þólskra, sem hafa látið svo um'
mæ t, að óhlýðni við herþjónustu
af nefndum ástæðum sé vel sæm
andi góðum kaþólikkum. Prestur-
inn hafði alls ekki í huga að reyna
að veikja ríkisvaldið eða að spilla
heraga.
Þó að þessir fangelsisdómar hafi
nú verlð felldir, mun hvorugur
hinna sakfelidu verða settur í fang
e si. Varnarmálaráðherrann gerði
þinginu kunnugt í þe su sambandi
að sem s;æði sætu tólf menn í
fnngeisi á ítalíu fyrir nefndar sak
ir og þess vegna ekki knýjandi
nauðsyn að taka tli hörkulegra
ráða í þessum málum.
Sumir þesmra fanga sitja nú
inni í þriðja eða fjórða sinn fyrir
sömu sakix-, vegna þess, að þegar
fanganum er sleppt út, á hann að
taka til við að iey'-a af hendi her-
skyldu sína. Ef hann óh ýðnast
aftur er hann á ný dæmdur í fang
eisi, og þannig ge ur það genglð
með sífellt þyngri refsingum allt
þar til herskyldutima fangans er
lokið.
í sumum löndum þar sem þetta
vandamál hefur komið upp, það
er að menn teija það á móti boð
um samvizku sinnar eða gegn trú
arsannfæringu sinni, að já hern-
aði eða hernaðarundirbúningi í
einhverri mynd lið, lvefur það
einfaldiega verið leys. þannig, að
menn hafa einnig átt þess kost að
þjóna hinu opinber á ein
hverju borgarlegu sviði jafn lang
an tíma og þeir hefðu annars
gegnt herþjónustu.
í New York starfar meiri
□ háttar fyrirtæki, sem neínir
sig því prýðilega nafni „Sál-
fræðistofnunin“.
Nýjasta hugmynd snulinga fyr
ir.aékisins er herferð gegn hiátri
bandarískra kvenna nú á dögum.
Konuhlátur á, samkvæmt hug-
mynd þeirra, að vera skjær gjail
andi og þægilegur, cn þannig
kunna aðeins 10% kvcnna að
hlæja segja þeir. Fyr
irtækið vill nú taka að sér fyrir
litlar 12,000 krónur, að kenna
kvinnunum að hlæja á hinn eina
rétta hátt, þannig, að þær geti
komið í næsta kokkteilpartí (sið-
degisdfykkju) með fullkominn
hiátur í fórum sínum.