Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 9
Námi Einars var hér með lokið. Ditlev Thomsen keypti Útlag ana og gaf þá íslenzku þjóð- inni. Styttan mun fyrst hafa stað- ið í íslandsbanka, — en þaðan var hún flutt í Alþingishúsið, og í anddyri Alþingis stóð hún, — þar til safnhús Einars, Hnit- björg, var byggt. Það er ekki leikmanns að dæma Útlagann. En sem nokk- urs konar veganesti handa þeim, sem ganga vestur Hring- brautina, eru hér að lokum orð listamannsins sjálfs. Þetta er brot úr bókarkafla, sem fyrst var prentaður í Eimreiðinni 2. hefti 50. árg. 1944, — en komst síðar í sess sinn í sjálfsævi- sögu þeirri, sem Einar Jónsson hafði þá í smíðum. Hér ræðir listamaðurinn fyrstu viðhorf sín til lífs og lista. * * * _ „Mörg voru þau fyrirbrigði listarinnar er komu mér ærið kynlega fyrir sjónir, svo sem allir „ismar“, stefnur og „skól- ar“ svokallaðir, — yfirleitt all- * * =!« Eftir dvöl sína á listaháskól- anum bjó Einar til hópmynd- ina, Útlagar; var hún tekin á Charlottenborgarsýninguna 1901 og-gaf D. Thomsen kon- súll hana síðan landinu. Upp úr því fékk Einar Jónsson styrk h;á Alþingi til Rómaborgar. Var liann í Róm á annað ár (1902—1903) og leið þá fremur illa, sýktist af mýrarköldu og var ekki alls kostar hrifinn af því, sem fyrir augun bar af listatæi“. s}c íje líg hafði Einar hugsað sér umhverfi Útlagans. (Framhald á 10. síðu). Húseigendur Köpavogi Öll utanhúsmálning frá Málning h.f. með 15% afslætti til 15. júní. — Nú er hver síðastur að nota þetta ein- stæða tækifæri. — Málið sjálf. — Við lögum litina. Við veitum leiðbeiningar. LITAVAL Álfhólsvegi 9. Sími 41585. Höfum opnað bílasprautun að Bjargi við Nesveg undir nafninu BÍLAMÁLARINN S.F. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Bílamálarinn s.f. SÍMI 23470. ÓSKAR ÓLASON, HÉÐINN JÓNSSON, ÁRNÓR HANNESSON. Auglýsing frá Steinari Waage Til hagrædis fyrir mig og viðskiptavini mína verða viðtalstímar ein- göngu veittir eftir umtali. — Gjörið svo vel að panta tíma í síma 18519. Steinar Waage. FÁNAR 17. JÚNÍ Ódýrir barnafánar úr taui fyrirliggjandi. FJÖLPRENT H.F. Hverfisgötu 116, sírni 19909. ------------------- Til þeirra er eiga rafmagnstæki í viðgerð hjá okkur. Vinsamlegast sækið þau fyrir 1. júlí, að þeim tíma liðn- um erum við tilneyddir til að selja þau fyrir áföllnum Síldarstúikur Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. — Gott hús- næði. Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. — Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Uþplýsingar gefnar að Ilvammsgerði 6 Reykjavík. Sími 32186. Haraldur Böövarsson & Co. Akranesi. -------------------—----------------------------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.