Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 7
niliiiiII, ■ nti 11IIlillililillllililinllililtiliiiiifiiiiiiillllllliilliliillllil■■■■1111111111111111111111111 llilliilnlniiiliilnililm iiiinii.■■■■ii ». > n ■111111111111111 nnnnnnnninlnitniinninnin 1111111111 ninnninntllnni
(Framhald úr opnn).
1885. Kirkjan er byggð 1895. Fé- 1
lagsstarfsemi hefst um þessar |
mundir. Hið svokallaða Æfingafé =
lag er stofnað. Bindindisfélag og I
Góðtempiarareglan komast á lagg |
irnar. _ |
Árið 1703 eru ibúar hér á Akra :
nesi 78 talsins. Árið 1789 hefur |
þeim fækkað í 67. Árið 1830 eru |
þeir orðnir 114. Árið 1864 um 300. I
Árið 1889 eru íbúar hér taldir |
vera 584. Árið 1901 eru íbúarnir =
767 og eru þá aðeins 4 kaupstaðir i
á landinu stærri en Akranes.
Ekki eru tök á að rekja sögu =
Akraness frekar. Eins og sjá má af i
því, semv nefnt hefur verið að :
framan, breytist byggðin á Akra- |
nesi í kauptún á seinni hluta Síð i
ustu aldar. Hér myndast þéttbýli, =
eftir að verzlunin flyzt upp eft- i
ir og nálægar sveitir fara að beina i
viðskiptúm sínum hingað.
Lega staðarins, nálægð, feng- i
sælla fiskimiða og allar ytri að- I,
stæður hafa í þessum efnum veg |
ið þyngst á metunum, sem annars =
staðar. Um þessar miyidir er þjóð f
in að vakna af aldalöngum svefni. i
Hún öðlast aukið sjálfstæði. Ný i
kynslóð bjartsýnismanna, er i
kynnzt hafa nýjum stefnum og f
straumum eriendis, reyna að telja i
í þjóðina kjark. „ f
AHt hjálpast.þetta að við mynd |
un þessa staðar, sem annarra kaup =
íúna í landinu, er verða til um I
svipað ieyti. Að Akranes varð lög f
giltur verzlunarstaður hefur haft |
lirslita þýðingu fyrir framþróun- . i
ina. Verzlunin er sá þáttur at I
vinnuiífsins, sem allt annað virð í
ist snúast inn. Meginhluti þétt- |
býlis í landinu hefur myndazt á f
þeim stöðum, sem voru miðstöðvar Í
verzlunar og viðskipta.
Á niðurlægingartímum þjóðar- I
innar varð henni ekkert jafn í
þungt í skauti og hin erlenda I
verzlunaróþján. Hið erlenda verzl f
■unarvald okraði ekki aðeins á í
liinni seldu vöru, h'eldur urðu =
landsmenn að selja afurðir sínar f
fyrir smánarverð. Með þessu móti I
var allur ávöxtur af starfi og striti =
þjóðarinnar fluttur úr landi. Dug f
ur og þrek þjóðarinnar þvarr með 1
hverju ári, sem leið.
\ E
Svipað var ástatt hér meðan i
sækja varð alla verziun til Reykja í
víkur. Ágóðinn af starfi bæjarbúa I
fluttist þangað í stað þess að fara í
til UPPbyggingar og framfara hér 1
heima. =
Það er synd fyrir fallegu
kvöldskóna þégar götugyk eða
önnur óhreinindi setjast á þá,
á leið í kvöldboðið. Setjið þá í
plastpoka og stingið þeim of-
an í töskuna, skiptið svo um
skó þegar þið komíð á lbiðar-
enda. . . .
Bindið öll tómu ilmvatns-
glösin i snúrur, og hengið upp
í klæðaskápinn. Þá verður allt
af góður ilmur af fötunum
Hvernig á að losna við lús á blómum
Ef þið hafið verið svo óheppn
ar að sáldra lausu púðri niður
á svarta sparikjólinn, þá pass
ið að byrja ekki á að reyna að
nudda eða bursta það úr.
Hristið það a fog ef eitthvað
er eftir, þá blásið það af . . .
LÚS Á BLOMUM könnumst
við fiestar við, en í blaði einu
rakst ég á ráðleggingu, um
hvernig losna má við þann ó-
fögnuð, og takið nú eftir. Ef
þið eigið nokkrar sígarettur
upp í skáp, síðan þið hættuð
að reykja, er hægt að nota
þær til þess nytsamlega hlutar
að drepa pöddur á blómum.
Brjótið sígeretturnar í smá-
búta og leggið þá í vatn, í svo
sem klukkutíma. Þegar blómin
eru svo vökvuð úr þessu vatni,
eiga allar pöddur og ormar að
drepast, en að sjálfsögðu
skemmast blómin ekki. Atbug-
ið að láta ekki svo mikið sem
éinn dropa af vaminu komast
upp í ykkur því það er baneitr
að.
Fjarlægið (samvizfeuSamlega
ef afgangur er af vatniau og
látinn ofaná. Skreytt með aprí-
KÖKUR
FERSKJUKAKA.
4 egg 250 gr. sykur.
175 gr. hveiti, 2 tsk.
lyftiduft 200 gr. smjör-
líki. Krem: 2 eggjarauð-
ur 1 matskeið sykur 94
matskeið kartöflumjöl,
2 dl. rjómi 1 dl. ferskju-
safi 1 matskeið sítrónu-
safi.
Til skrauts. — |1 lítil.
dós niðursoðnar ferskj-
ur, 6-8 cokteilber 50 gr.
möndlur.
Þeytið egg og sykur ljóst og
létt, blandið hveitinu og lyfti-
duftinu saman og bætið í.
Bræðið smjörlíkið og kælið að-
eins áður en það er sett í. Hell
ið -.deiginu í ferkantað djúpt
form og bakið í 30 minútur.
Þegar kakan er bökuð er hún
kæld vel og síðan skorin í
tvo botna sem eru lagðir sam-
an með kreminu, sem búið er
til á eftirfarandi hátt.
Hrærið . eggjarauðumar vel
með sykrinum, í þykkbotnuðum
potti. Því næst er kartöflumjöl
inu hrært saman við. Þeytið
rjómann og látið í hann helm-
inginn af ferskjusafanum.
Potturinn er settur-yfir hæg
an hita, og kremið þeytt þar til
það er þykkt og jafnt. Pottur-
inn tekin af hitanum og haldið
áfram að hræra í þar til krem
ið er orðið kalt.
Sítrónusafinn settur í og af
gangurinn af ferskjusafanum.
Notið % af kreminu á milli
botnanna en afganginn á hlið-
amar. Ferskjurnar eru skorn-
ar í lengjur sem ásamt cokt-
eilberjunum eru látnar ofan
á‘ kökuna eins og sést á mynd-
inni.
Möndlurnar eru skornar í
flögur og ristaðar ljósbrúnar í
ofurlitlu smjöri, yfir góðum
hita. Þeim er síðan stráð á
hliðar kökunnar og festast að
sjálfsögðu vel í kreminu.
APRIKOSUTERTA
150 gr möndlur. 150
gr. hnetukjarnar 225 gr.
flórsykur 1 matskeið kart
öflumjöl. 5 eggjahvítur,
14 1. rjómi. 1 dós aprí-
kósur.
Hakkið möndlurnar og hnet-
urnar í möndluhvörn og bland-
ið þeim saman við flórsykurinn
og kartöflumjölið. Eggjahvit-
urnar eru stífþeyttar og þeim
blandað varlega saman við.
Deigið er sett í þrju tertumót
og bakað við hægan híta. Botn
arnir settir á smjörpappir og
kældir .Lagðir saman með
þeyttum rjóma, sem einnig er
látin ofaná. Skreytt með aprí-
kósunum.
Enginn einstakur atburður í |
sögu byggðarinnar hefur valdið I
slíkum st.raumhvörfum I lífi fólks |
ins, er hér hefur alið aldur sinn, i
sem þessi. í kjölfar verzlunarinn- =
ar siglir aukin hagsæld, nýir §
straumar og áhrif berast með vax |
andi samskiptum fólksins við um i
lieiminn. Fólkinu vex ásmegin og |
kjárkur eykst. Það fer að líta 1
bjártári augum á tilveruna. 1
Akranesi í júní, 1964.
g:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiniiii>iiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii)fi^iiilri(i'ikimihMti>i'aui('i.iiiiiiiiiiiiiiiimuiuiiiiiiiiiiuvs’
100 ára afmæli
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júní 1964 7
•