Alþýðublaðið - 07.07.1964, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Qupperneq 13
ir vegir eru minir (Framhald af 6. síðu). uðu. Líkamlegt og andlegt þrek hans jókst til muna. —' Eg hef stundum fundið til þess greinilega, að líkamlegir og andlegir vinnukraftar mínir hafa aukizt. Annars hefur dólítið merki legt gerzt með mig: Eg hef fundið að allt líffærakerfið hefur yngzt upp og orðið eins og í 25 ára. Við vonum, að opinbera heilbrigðis- eftirlitið fyrirgefi oss svo áhættu- samar tilraunir. Við, sem höfum reynt áhrif efnisins á okkur sjálf- um, fullyrðum, að það hafi und- ursamlega yngingarhæfileika. Þetta bréf var frá sjötugum lækni þar í héraðinu. Líterastumaja Gazeta hefur upp- lýst, að nefnd, sem send var til (Framhald af 7. slðn). grenni. Þeir eru ljósari á hörund og kraftalegar byggðir en aðrir Ind verjar, greinilcga önnur þjóð, líkari Evrópumönnum, enda manna fyrstir að semja sig að evrópskum siðum. Trú þeirra er eldfom eingýðistrú, og þeir hafa menn með ólíkar trúarskoðanir og benda til langrar sögu og mikill- ar þróunar. Þá langar mig til að nefna Jain- trúarmenn. Það var einmitt fyrir fáum 'dögum, áð afmælis trúarhöf undar þeirra, Mahavira, var minnzt, 24. apríl. Gandhi var af þeirri trú, en í henni er mikil á- herzla lögð á að granda ekki lífi, ,,ahimsa“, a. m. k. ekki að óþörfu. Sú trú er álíka gömul óg Búddha Stavropolhéraðs til að rannsaka ^111’ en-Þótt nú sé mjög fátt um þetta mál, hafi sannreynt það, sem Buddhatrúarmenn á Indlandi, er þessar sjálfskipuðu „tilraunákan- ínur’ höfðu komizt'að. Búddhatrú þó heimstrú, en Jain- trú ekki. Ég nefni þétta aðéins til að bregða upp nokkrúm svipmyndum trú eigi fremur að fylgja löngun til að gefa én gírnast. Eitt fannst mér athyglisvert i musterum helguðum Siva, einum af hínúi heilögu þrenn.ngu Hind- úismans. Þar er ímynd guðsins í hinu allra helgasta ekki líkneski eða mynd, heldur aðeins stein- stólpi. — Það á að tákna að guðdómur- inn er formlaus, sagði einn prest- úrinn við mig. Músterin eru ekki aðeins til að dýrka guðdóm, heldur líka til að iðká hin andlegu vísindi, yoga. í fornu Sivamusteri 1 Kánchip- uram var allur véggurinn í kring- um musterisgarðinn með skápum áð innan og í hverjum skáp til hliðar lítið skot, sem passaði fyr ir mann áð sitja á krosslögðum fótum. Þar gátu þeir, sem leita vildu guðdómsins hið innra, set- ið og hugleitt í kyrrð. Þetta must- eri er a. m. k. sjö ára gamalt, hafði verið í liálfgerðri niður- níðslu, en nú er byrjað að endur- Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Magnúsar Jónssonar, er lézt 23. júní síðastliðinn. Ólafur S. Magnússon. Gerda Magnússon og börn. Sólveig J. Magnúsdóttir Guðmundur Eyjólfsson og börn. frá landi, þar sem saman lifa • bætá það. En nú situr enginn og ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. Kvöldsími 23608. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð í Vestur- bænum. Sjávarsýn. 3 herbergja mjög vönduð í- búð í Ljósheimum. Teppa- lögð. 3 herbergja falleg kjallára- íbúð í Áíftamýri. 4 herbergja íbúð á 3. hæð í Álfheimum. íbúðin ér mjög vel innréttuð og í góðu ástandi. 4 herbergja íbúð í tvíbýlis- húsi á Seltjamarnesi. Sjáv- arsýn. 4 herbergja hæð í Mosgerði. Til sölu í sama húsi 3 her- bergja íbúð. 4 herbergja íbúð við Hátún.1 íbúðin er í einu eftirsótt- asta háhýsi borgarinnar. — Mikið útsýni. 4 lierbergja íbúð á Högunum. 5 herbergja góð íbúð á Rauða- læk. í SMÍÐUM: Glæsilegt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi í fallegu liverfi. Selst fokheld með uppsteypt um bílskúr. Hús með tvoimur íbúðum í Mosgerði. Selst fokhelt. 4-5 herbergja íbúðir á bezta stað á Seltjarnarnesi. Selj- ast fokheldar með uppstéypt um bílskúrum. Sjávarsýn. Mikið úrval fokheldra íbúða í Kópavogi. Munið að eignaskiptl eru eft inöguleg hjá okkur. Næg búastœði. BQaþjónusta vlð kaupendur menn með gerófíka trúarskoðanir og siði. Hindúisminn er Ííka samansafn ólikustu viðhorfa, sagð ur geta tekið við öllu, hvaðan sem það kemur. Hver getur t.d. borið hinn hárfína og háleita boðskap UpaniShadanna um, að sjálfseðli mannsins og alveran sé eitt og hið sama, saman við blóðfómim- ar í Kaii musterinu í Kalkútta, þar sem tugum eða jafnvel hundr- að geitum er fórnað á dag gyðj- unni Kali til dýrðar? Sá staður er í rauninni sláturhús en ekki guðs hús Hindúamusteri eru auðvitað um allt, stór og smá, merk og ómerk,: meira að segja í miðri götu í Ad- yar, ré t vestan við land Guð- spekifélagsins. Þau éru fomleg á svip, þimg 'og sterklég, ©ft of- hlað n skreytingum •— og óhrein. Ferðáménn geta fengið að skoða þau, en þeim er meinað að fara inn i hið allra helgasta. Einn Hindúaprestur sagði: ',<r Á — Því miðúr, það er ekki leyfty en að því kemur ef til vill síðar. Og hann lét orð falla í þá átt, aíf sér findist þessi regla úrelt.. 1 En ég hef oft fengið að reká nefið inn fyrir, ef ég passaði~aðt tærnar væru utan við þröskuldinn. Þannig vár forminu fullnægt. Hindúáprestar éru komþánleg- ir menn, taka vel á móti géstúm! en sumir virðast heldur giragir til fjársinsv Það má raúrtar segja um fleiri guðsmenn. Einn eíti mig út á götu og upp í bíl til að reyná áð fá iftig til að gefa musterinu eitthvað. — Það er vani, lierra ekkí skylda. Bara lítið, herra, bara lít- ið. Ég var lengi að koma honum í skilning um, að fararstjórinn ann aðist það. Hann hefði nefhilega gétað þegið viðbót. Annar blessaði mig innilega fyr ir að láta sem svarar hálfri þriðju krónu í baukinn hjá honum. Og á allfi hans hegðan við fólk sá ég að hann var óspar á guðsblessun, sem ég hélt þó að ekki skyldi gera að verzlunarvöru. Það verður nefnilega ekki úr mér hrakið, að hugleiðir í skotunum í musteris- garðinum.* •• ILndúaprestar eru auðvitað all 'ír Brahminar, af prestastétt. Það vár æðsta stéttin og hún hefur liká verið fastheldnust á stétta- fordómaha. Brahminar skiptast í ýmsar deildir og þekktust frá öðr- um á merki, sem þeir settu á enni sér. Er enn algengt að sjá menn ,',brennimerkta“ á þennaþ hátt, ékki einasta þá, er prestverk vihna, heldur og aðra af þeirri stétt. Andlegir fræðarar af ýmsum gráðum eiga sína stöðu í Hindúis- manúm. Gandhi var kallaður ma- hatma, hinn mikli andi eða meist ari, Ramana lærifaðir Poul Brunt óns og Mouni Sadhu og fleiri Ev- rópumanna, var mahrishi, binn mikli vitringur. Þar að auki 'er kennarinn í heimspekilegum og ándlegum efnum, svami. Ég hlustaði á einn-svami hér í Bombay, Svami Ghinmayananda. Það var merkiieg reynsla, að at huga livernig gamalt blandast nýju að sjá hvernig þetta, sem aldrei verður gamalt kemur upp í nýj- um myndum og formúm á nýjum tímum. " Hann f jallaði úm þætti úr fornu og frægu riti, Viveka Chudamani, eftir spekinginn Sankara-charya, um muninn á veruleika og táli, gUmu einstaklingsins við sínar eigin takmarkanir. Fyrirlesturinn var haldinn í ný- tízku sal og tekinn niður á segul band. Fyrirlesturinn byrjaði með því að tóna hið heilaga orð, OM, þrisvar djúpri og hljómmikilli röddu. Mannfjöldinn tók undir. Svo tók hann til máls. Við og við tónaði hann á sanskrit þau vers úr bókinni er hann var að skýra, og áheyrendur tóku svo hraustlega undir, að salurinn fyllt ist af hinum magnþrungna, ein- ræðislega hljómi hinnar fornu .ungu. Þá lifðúm við liðinn tíma. En í 'útskýrlngum sínum heim- færði hann állt upp á líf nútíma mannsins. Þetta virtist vera heil- brigður maðúr og vel að sér, laus við kreddufestu og bókstafsdýrk- un, en það er auðvitað fjarri mér að vilja fella um hann nokkurn dóm, efiir að hafa hlustað á hann áðeins einu sinni. Hann var í gul- um kufli, sem á að tákna, að hann hafi skilið fyrir fullt og allt við hinn ytri heim, heimsskynjana. Sá heimur er heimur okkar venju legra manna, en hann gefur með þeim klæðnaði í skyn, að liann sé þar nú aðeins sem gestur. SKIPAUTG6RÐ RIKÍSINS Ms. Herðubreið Ms. HERÐUBREIÐ fer austur um land til Vopnafjarðar 11. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, - Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Mið- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. . MS. BALDUR Ms. BALDUR fer tíl Rifshafn- ar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyrar á fimmtudag. Vörumóttaka á miðvikudag. Tek afl mér hvers konar þýfllng ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, IBggfltur dómtúlkur og skiala- þýflandl. Sklpholti 51 — Sími 32933. Lesið Alþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 V s \ 5 f slma , En ekki bara lærðir menn, held ur líka hinir einföldu kanna mun- inn á veruleika og táli, þótt með nokkuð ólíkum hætti sé. Ég sá konu biðjast fyrir £ mosku í Fatipur Sikri, eyðiborg nálægt Agra. Svipur manns segir stundum meira en orð. Þótt ég hefði heyrt bænir konunnar hefði ég ekki skil ið þær. En svip hennar, rétt um það bil, er hún hóf bænagerð sína, mátti helzt líkja við það, er kveikt er ljós í dimraum sal. Bænin sjálf skiptir ekki megin máli, heldur áhrif hennar á sál mannsins. Trúarbrögð eru annað en trú. Trúarbrögð eru til orðin hið ytra í tali manna og samskiptum. En trúin sjálf er alltaf hið innra — og verður þar. Að setja strik á enni sér, nær- ast ekki nema á vissum tímum eða safna skeggi og hári er frá mínu sjónarmið órafjarri trú, og boð- orð og játningar, kerfi og kenning ar — ,,þú skalt ekki aðra guði hafa“, „enginn er guð nema AÍl- ah“ — eru heldur ekki trúin sjálf í mínum augum. „Trúartilfinningin verður til f einvem sálarinnar", segir merkur nútíma höfundur. Sú tilfinning er ef til vill túlk- uð á mismunandi hátt, en í djúp- um vitundarlífsins er liún sjálf- sagt í meginatriðum sama reynsl- an, hvaða brúarbrögð, sem maður inn aðhyllist, og eins þótt hánn að hyllist engin, sé algerlega einn á báti. Þarf þetta, sem kallað er guð- dómur, að bera nafn og hafa um sig einhverja formúlu til þess að það verði þekkt? Þekkir ekki drop inn hafið? Þegar ég tala um trú, á ég ekki við það að trúa á eitthvað, sem er fastmótað í skorðunum manna og hugmyndum, heldur trúartilfinn inguna sjálfa, þessa dularfullu þrá eftir meiri lífsfyllingu hið innra — ekki að njóta, heldur að vera, ekki að öðlast, heldur að gefa — þetta, sem vantar. Tilfinningin um það, að það sé eitthvað, sem vantar, er liklega mesti leyndardómur. mannlífsins. Alla vantar okkur alltaf eitt- hvað. Og fyrir alla kemur ein- hvérn tíma, að þeim finnst þá vanta allt, en láta það samt gott heita. Á slíkum stundum eru þeir nærri guði sínum, hvað sem þeir nefna hann nærri þessu, sem þá vantar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júlí 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.