Alþýðublaðið - 07.08.1964, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Qupperneq 2
| rutstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: IArni Gunnarsson. — Rttstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: J.4900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aösetur: AlþýtStthúsiö viB nverfisgötu, Reykjavík. —„ PrentsmiOja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald | fcr. 80.00. — X lausasölu 'kr. 5.00 eintakiö. — (Jtgefandi: AlþýSuflokkurinn. FJÓRAR SPURNINGAR BLÖÐ stjómarandstöðufloLkanna hafa látið í ; fl.jös mikla óánægju yfir því,. að Alþýðublaðið skuli j Aeyfa sér að gagnrýna útsvör og skatta, enda þótt j Alþýðuflokkurinn sé aðilii að ríkisstjórn. í þessu sambandi er rétt að minna á, að Al- l 'þýðublaðið hef ur hiklaust gagnrýnt margt það, sem j því þykir betur mega fara hjá ríkisstjóminni. Nú i ihefur það gerzt, að skattalög hafa í framkvæmd j reynzt á annan veg en til var ætlazt, og alveg sér- staklega hafa Reykjavíkurborg og önnur bæjarfé- j Ltög þyngt stórlega útsvörin, sem landsmenn verða ■j að greiða. í tilefni af þeim umræðum, sem spunnizt hafa ■ <um útsvarsmálin, vill Alþýðublaðið beina eftirfar- i andi fyrirspurnum til Tímans og Þjóðviljans: 1) Hafa Tíminn og Þjóðviljinn gleymt því, að fram sóknarmenn og kommúnistar greiddu atkvæði með skatta- og útsvarslögunum, sem afgreidd voru á Alþingi í byrjun maí? 2) Bera foamsóknarmenn og kommúnistar enga á- bjrgð á lögum, sem þeir samþykkja með at- kvæðum sínum á Alþingi? j 3) Hvernig stendur á því, að Tíminn og Þjóðvilj- inn minnast varla á þau stórkostlegu skattsvik, sem Alþýðublaðið hefur gert að umræðuefni? 4) Af bverju var ekki meira gert í baráttunni gegn skattsvikum öll þau ár, sem Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra? LLskilegt væri að fá undanbragðalaus svör við I ibessum spurningum frá Tímanum og Þjóðviljan- j um scm fyrst. SKATTSVIKIN !! CINAR ALMENNU kvartanir vegna útsvara <og skatta skiptast í tvo þætti. Annars vegar er éánægja vegna hiunar miklu hækkunar þessara gjalda íkrónutölu. Hins vegar er vaxandi óánægja , vegna augljósra skattsvika, sem hafa þá afleiðingu, ; að fjöldl efnuðustu manna þjóðfélagsins sleppur við þunga opinbi rra gjalda. 'Seinna átriðið særir tilfinningar íslendinga öllu meir en hið fýrra. Það er hægt að leggja þunga skatta á íslenclmga, ef þjóðin er sannfærð um, að þeir leggist jufnt á alla og séu nauðsynlegir. En það er ekki h egt að hækka opinber gjöld um 50— 100% á öllum þorra heiðarlegra íslendinga á sama tíma sem fuildi þeirra auðmanna, sem sjálfir geta ráðið franuölum sínum, sleppa 'að mestu leyti. Það er rétt, sem Hannes á horninu sagði í gær. Afkoma n anna á Islandi fer í dag að verulcgu leyti éftir þvf, hvort þeir geta svikið undan skatti eða ekki — því miður. rmmm i iimiii irmmn—í»r^— ■iwimiiiiiiiibiimiiiiihb « Kodakl Þér getið treyst fílmur j Kodák skila beztu & fílmum ymyndununLj i mest seldú filmum i heimi Bankastræti ^ m Sírai 203 H 3 - og SKATTA- og útsvarsbyrðin er orS- In óbærileg fyrir verkamenn og millistéttarfólk, það er að segja alla þá, sem taka laun súi beint frá öðrum. Allir, sem eiga fyrirtæki sleppa miklu betur . og það bygg- ist fyrst og fremst á skattsvikum. Auk þess eru til starfandi fyrir- tæki í borginni, sem vitað er að liafa miklar tekjur og hafa fólk í starfi, en hvergi sjást í Skatt- skránni og hafa aldrei sést og munu hvergi vera skráð. Þessi fyr- irtæki bera því enga skatta eða út- svör og heldur ekki eigendur þeirra eöa starfsfólk þeirra. VITANLEGA liefur skattfrelsi þessara fyrirtækja og einstakling- anna, sem eiga þau og starfa við þau, þau áhrif, að allir aðrir verða að bera miklu þyngri byrðar fyrir bragðið. Ekki eru það skatta- og útsvarslögin, sem valda skattfrelsi þessara manna. Þarna er um eftir litsleysi að ræða. Annars varðár mig það engu, hvort það eru lögin eða framkvæmd þeirra, sem veld- ur því himinlirópandi ranglæti, sem skattskráin birtir manni. Út- koman er það eina, sem almenn- ing varðar um og hún markar stefnú hans og viðhorf. ÞAÐ ER FURÐULEGT hvað menn geta orðið grimmir. Beztu menn, gæðablóð, góðir borgarar, að því er virðist, verða eins og grimm . villidýr þegar þeir komast yfir peninga. Menn, sem engan vildu svíkja og töldu ekki eftir sér fyrr Uúsaviðgerða- þjónustan Gérum við allt fyrir húsið, úti og inni. Nýsmíði, breytingar, tvö- falt gler o. fl. Sími 60017. SMUBST0ÐIH Sæiúni 4-Sími 16-2-27 SUIina a smnrður ojótt ox vd. Seljma aihur tegnadl* af aundbt um að bera byrðar eins og hinir, verða eins og grimmir hundar þeg ! ar þeir eignast mikið. Þá eyða þeir mörgum nóttum andvaka í það að stúdera svik og leita aðstoðar sér- fræðinga í lagakrókum. Síðan . senda þeir plaggið til skattstof- | unnar. Og það virðist sem þá klýgi ekki við því, að stíga fram fyrir alþjóð með brennimarkið á enninu. YEGNA MISRÉTTIS í álögnm, vegna hrópandi ranglætis, vegna gífurlegra skattsvika, á íslenzk þjóðfélagsskipun í vök að verjast. Þegnarnir eru að missa alla trú á vemd þjóðfélagsins. Ég get ekki sagt hvernig eigi að lækna þetta mein. Ég ætlast til þess að þeir, sem stjórna borg og ríki finni lyf- ið. En ég mundi vilja segja það, ef ég væri spuröur ráða, að það ættl að skattleggja eyðsluna. Tökum á- lögurnar, sem borgin og ríkið verða að fá, af neyzlunni, a@ minnsta kosti að mestu Ieyti. Þetta er hægt Hins vegar þarf að gæta þess, að sú málsmeðferð komi ekki þyngst niður á barnmörgum fjöl- skyldum og gamalmennum. ÞAÐ VERÐUR áreiðanlega erf- itt að uppræta hin gífurlegu svik, Einstaklingarnir hafa orðið grimm ir í allsnægtunum. Grimmdin og gæðin liefur svift þá siöferðinu, Hver á að sefa þá? Hver á að koma yitinu fyrir þá? Hver á að halda uppi lögum og rétti? Ég auglýsti eftir þessu í gær. Ég auglýsti eiint eftir því að gengið sé fram og skikkan komið á þessi mál. Hannes á horninu. Kópavogsbúar í helgarmatinn: Dilkakjöt, nautakjöt, folaldakjöt, svínakjöt, svið o. m. fl. í ferðalagið: Hangikjöt (Dilka) útbeinuð hangilæri Reykt dilkaslög aðeins kr. 50/—kg. Svið, álegg o. fl. Niðursuóuvöriir: m. a. Saxbauti Kindakjöt Smásteik Svið Fiskbúðingur Fiskbollur Grænmeti alls konar, sardín- ur, síld o.m.fl. Ávaxtasafar, Ö1 og gosdrykkir. Ávextir, nýir og niðursoðnir. Brauð og kex. Bæjarins bezti harðfiskur. Sendurn um allan bæ Verzlunin ÓLI & GÍSLI Vallargerði 40. — Sími 41300. 2 7. agust 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.