Alþýðublaðið - 07.08.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Side 10
 en landsliðið var Jbd greinilega sterkara ÞÓTT úrvalslið landsliðsnefndar slgraði pressuliðið með 3 mörkum gegn 1 í „general-prufunni" fyrir lándsleikinn á mánudagskvöldið, við brezku krúnu-nýlenduna, kór-- áleyjuna Bermuda (íbúar um 40 þúsund) var leikurinn í heild ókki eins ójafn og ætla mætti eftir úrslitunum. í fyrri hálfleiknum lék pressu- liðið j'firleitt betur, úti á vellinum. Var hraðara og nákvæmara í send- ingum og samleik. Þó ekki tækist framlínu þess að skapa sér markfæri, sem dygðu. En það tókst hinsvegar úrvalsliðinu tví- vegis svo að hálfleiknum lauk með sjgri þess 2:0. Fyrra markið skor- afSi Karl Hormannsson v. útherji. fÍQm markið á 21. mín. Ieiksins. Og rúmum 8 mín síðar átti Ey- leifur, sem lék h. útherja, góða sendingu fyrir markið, sém Ellert skallaði úr. Geir hafði yfirgefið markið í ótíma og knötturinn hafn aði inni. Á 40. mín. átti pressulið- ið eina sína beztu sóknarlotu. — Prjónaði framlínan sig laglega í gegn um vörnina. En endirinn á góðri tilraun varð stangarskot frá Gunnari Felixssyni. Eétt fyrir hlé bjargaði svo Sigurður Einarsson bakvörður. á línu, góðu skoti frá Eíkharði. Þrátt fyrir það að seinni hálf- leiknum lyki með jafntefli 1:1. Náði úrvalið sér samt betur á strik þá og réði yfirleitt miklu um gang leiksins. Á 3. mín skoraði Kári þó þetta eina pressu- mark sem gert var. Markið kom upp úr nokkuð góðri sóknarlotu, þar sem allmjög var krept að vörn úrvalsins. Kári hafði þó hepþnina með sér í skotinu, sem ekki var fast. Knötturinn snerti varnarleik- mann á leið sinni að markinu og breytti stefnu hans svo, að Heimir varði úr varnaraðstöðu. í þessum tilsvifum meiddist Hreiðar bak- vörður og yfirgaf völlinn, en inn kom varam., Jóhannes Atlason. Úr þessu fór sókn úrvalsins að þyngj- ast, og átti Eilert skömmu síðar hörkugott skot af álllöngu færi, en í stöng. Þetta var bezta skot leiksins. Rétt á eftir skall þó hurð nærri hælum við úrvalsmarkið, er Gunnar G. tók aukaspyrnu, sem dæmd var fyrir brot á hann. Gunn ar sendi boltann mjög vel á mark- ið. Heimir var úr jafnvægi, en Jón Stefánsson varði á línu. Nokkru síðar átti Ellert fast skot. Geir missti af knettinum, en Sigurður bjargaði enn á línu. Loks stuttu fyrir leikslok skoraði úrvalslið þriðja markið, Ellert átti enn skot ið sem kom eftir þvælingssókn. Geir fataðist vörnin og Sigurði tókst ekki að bjarga, enn einu- sinni, þó ekki munaði miklu. Leikurinn J heild var ekki ris- mikill. Lítið um fjörleg tilþrif eða ieikrænt samhengi. Flest sem skeði var meira í ætt við tilviljun en ákveðnar aðgerðir. Meira að _ segja mörkin sem skoruð voru, *' áttu öll meira rót sína í hending- um, en sem ávöxtur leikni og skipulags. í liði úrvals var framvarðarlín- an sem heild bezt, og bar þar af um vinnusemi og dugnað, Jón Le- ósson. í framlínunni stóðu hinir ungu útherjar sig einnig best, þeir Eyleifur og Karl Hermanns- son, sem erfitt verður að ganga fram hjá úr þessu. Eyleifur sann- Framhald á 11. síðu. Hér bjargar Sigurður Einarsson á línu. Vörn írá óhreytt gegn Skotum - v* ✓ EN ÞOROLFUR OG KARL HER- ÍSLENZKA landsliðið, sem leikur gegn brezku krúnu-nýlendunni. Bermuda á mánudagskvöldið kl. 20 hefur verið valið. Vörn liðsins er alveg'sú sama og lék við Skota, en framiínunni héfur verið breytt Hermannsson „bítill” koma inn, en Kári Árnason og Gunnar Guð- Gherles Tueker. Barry Ingham, frv. eða framh. Douglas Clarke, innh. eða framv. Glen Wado, innherji David Landy Tæroy Lewis Edward Wright, vinstri-útherji. töluvert, Þórólfur Beék og Karl- Rupert Leverook, út- eða innherji. Vivian Philpott, innherji. Ellert hefur leikið á Geir markvörð, en ekki var skorað. mannsson eru settir út. Liðið er skipað sem hér segir, talið frá markverði til vinstri út- herja: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ársælsson, KR, Jón Stef- ánsson, ÍBA, Sveinn Teitsson, Högni Gunnlaugsson, ÍBK, Leósson, ÍA, Eyleifur Hafsteins- son, ÍA, Þórólfur Beck, St. ren, Ríkharður Jónsson, ÍA, Ellert Schram, KR, og Karl Hermanns- son,ÍBK. Varamenn eru: Gísii Þorkelsson, KR, Sigurður Einarsson, Fram, Þórður Jónsson, KR, Axel Axels- son, Þrótti og Skúli Ágústsson, ÍBA. Landslið Bermuda: Gladwyn Daniels (fyrirl.) miðfr.v. Arnold Woollard (varafyrirl) bakv. Vivian Siddle, markvörður. Dennis Weinwright, markvörður. Arthur Bean. Gilbert Barrel, útframvörður. Lussel Knights. Howard Romaine, miðframvörður. Fararstjórar eru 6 talsins, en auk þess er með í förinni: Gordon ARNOLD WOOLLARD 33 ára gamall bankamaður, sem Ieikur bakvörð eða miðframvörð. Lék í mörk ár með enskum atvinnu liðum, m. a. Northampton Town, Peterbore Utd., Newcastle Utd. og Bornemouth. GLENN WADE — 24 ára gamall verkamaður — Ieik- ur innherja. Einn bezti framherji iiðsins og markhæsti leikmaður I. deildarinnar á Bennuda 1961— 63. Robinson, blaðamaður, sem einnig er fulltrúi Bermuda útvarpsins. Lið Bermuda er algjörlega ó- þekkt stærð, en þess má geta, leik- menn eru bæði hvítir og dökkir og ekkert landslið er eins langt að komið, sem sótt hefur okkur heim. Stjórnarmenn KSÍ telja liðið þó allgott. Dómari er Einar Boström frá Stokkhólmi, en línuverðir Steinn Guðmundsson og Karl Bergmann. Landslið Bermuda leikur tvo aukaleiki, við KR ó Laugardals- veilinum og gegn Akureyri fyrir Framliald á 11. síðu. ^0 7. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.