Alþýðublaðið - 07.08.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 07.08.1964, Qupperneq 11
LIKLEGT AÐ MEI DANEKS 64.55m. VERÐISTAÐFEST ÞEGAR TÉKKINN Ludvik Danek kastaði kringlu 64.55 m. um síð- ustu helgi lék nokkur vafi á, að aðstæður hefðu verið löglegar. Nú er upplýst að svo hafi verið og all- ar líkur benda til, að afrekið verði staðfest sem heimsmet, en gamla metið, sem A1 Oerter, USA átti, var 62.94 m. Landsliðið (Framhald af 10. síðu). norðan daginn eftir, þ. e. a. s. ef Bermudamenn samþykkja að fara norður. Akureyringar telja sig aft- ur á móti fúsa til að taka á móti þeim. Væri mjög æskilegt að úr þeirri för gæti orðið, því að 'Ak- ureyringar hafa bæði sýnt og sann að, að þeir eiga bezta liðið hér í augnablikinu og leikurinn gæti orðið mjög mikil lyftistöng fyrir knattspyrnuna Norðanlands. Landslið Bermuda er væntan- legt hingað með Loftleiðavél á sunnudagskvöld kl. 8.30 og héðan fer það á föstudag. Danek er 27 ára gamall, fædd- ur 6. janúar 1937 og er spengilega vaxinn. Hann er 1.93 m. á hæð og vegur 103 kg. Hann kastaði lengst 60.97 m. í fyrra, en 10. maí í vor setti hann Evrópumet, 62.45 m. Nú er þegar farið að tala um mögu leika á 70 m. í kringlukasti, og eitt er víst að Danek hefur ekki minni möguleika á því ótrúlega af- reki, en flestir beztu kringlukast- | arar heimsins í dag. Kastsería Da- | neks, þegar hann setti heimsmetið j var þessi: 64.55 m - 60.12 m - 59.47 m - 60.77 m - 59.10 m - 62.29 m. — Allmikill mótvindur var þegar keppnin fór fram. 1 Alls hafa nú 10 kastarar kastað yfir 60 m, en þeir eru: Ludvik Danek, Tékk. 64.55 m. A1 Oerter, USA, 62.94 m. Jay Silvester, USA, 62.37 m. Rink Babka, USA, 62.10 m. Bob Humphreys, USA, 62.00 m. Vladimar Trusjenev, Sovét, 61.64 Dave Weill, USA, 61.01 m. Jozsef Szecsenyi, Ungv. 60.66 m. Edmund Biatkovvsy, Póll. 60,47 m. Jens Reimers, Vestur-Þýzkal. 60.06 Myndin er af danska vitaskip inu Argus, sem þjónar við strönd Austur-Grænlands. Skipið kom hingað um 3 leyt ið í gær með farþega sem voru að fara heim til Dan- merkur og tók hér aðra, sem æ la til Grænlands. Það fór aftur í gærkvöldi. Skipið hef ur tvívegis áður komið til Reykjavíkur og vitað er að það kcmur aftur í sumar. (Mynd: JV.) ÚR DAGBÖK r GREKN UNNARS LIFSINS Reykjavík, 5. ágúst - HP Magnús Sigurðsson, skólastjóri er nú í sýningarferð um landið með kvikmyndina „Úr dagbók lífs ins”, sem hér var sýnd í vetur. Hefur hann þegar sýnt myndina í Öræfum, Nesjum, Hornafirði, Djúpavogi, Breiðdal, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eski- firði, Neskaupstað, Seyðisfirði, Egilsstöðum og Borgarfirði eystra. í dag verður sýning í Fljótsdal, en síðan sem hér segir á eftirtöldum stöðum: á Vopnafirði 7. ágúst, á Þórshöfn 8. ágúst, Bakkafirði 10. Raufarhöfn 11., Skúlagarði 12., Ilúsavík 13., Breiðamýri 14., Mý- vatnssveit 15., Köldukinn 16., í Eyjafirði 17., Hrísey 18. og á Dal- vík 19. ágúst. Pressuleikur (Framhald 11. sföu \ aði enn einu sinni fjölhæfni sína sem knattspyrnumaður. Af „trí- óinu” var Ellert Schram sá eini, sem sýndi verulega getu. Einkum í síðari hálfleiknum. Hann var hvergi hræddur við að skjóta þó af löngu færi væri, og er eins og sakir standa, eini framherji okk- ar, sem talist getur skotmaður. í vörninni var Heimir öruggastur. í framlínu pressunnar var hinn ungi Akureyringur Valstein, einna líflegastur. Að öðru leyti var framlínan slök, einkum þó í síðari hálfleiknum. Tókst yfirleitt illa að samræma aðgerðir sínar og átti léleg skot. Af framvörðunum stóð sig einna bezt, Guðni Jónsson frá Ak- ureyri, en bæði Sveinn Jónsson og eins Þórður Jónsson hafa yfirleitt átt betri leiki í sumar, en í þetta skipti. Sigurður Einarsson bak- vörður berst Jafnan af miklum dugnaði og tvívegis bjargaði hann á línu nú. En það hefur hann gert hvað eftir annað í sumar. Væri ekki rétt að nýta þessa sérstöku hæfileika hans fyrir landsliðið? Árni Njálsson átti sæmilegan leik, en ekkert þar fram yfir. Geir hef- ur verið betri í markinu, en í þetta sinn. Félagi hans, Sigurður, bjarg- aði honum frá því að þurfa að tína knöttinn oftar úr netinu en raun varð á. Ef ir þennan leik er sýnt að landsliðið verður ekki mikið bætt með liðsmönnum úr pressu- liðinu, eins og það nú var skipað miðað við það sem landslið var fyrir í sumar. Karl Bergmann dæmdi leikinn, sem hvergi var átakamikill, rétt sæmilega. EB Léiðrétting Á útsíðum blaðsins í fyrradag urðu tvær prentvillur, nokkuð bagalegar. í frétt um starfsemi FÍB um verzlunarmannahelgina var Magnús Valdimarsson fram- kvæmdastjóri félagsins sagður Guðmundsson og í rammaviðtali við Jakob Jakobsson segir að síld in fáist 2500 mílur norðaustur í iiafi. Það á að sjálfsögðu að vera 250 mílur. Framhald af 5. síðu „að vera tæki til að tryggja fulla atvinnu, gernýtingu framleiðslu- þáttanna og hamla gegn viðskipta kreppu og stuðla að jafnri skipt- ingu þjóðarteknanna”. Norðmenn framkvæma lögin með því að skylda fyrirtæki til þess að skrá alla þá samninga og hvert það samkomulag, sem þau gera sín á milli um að takmarka frjálsa verð myndun, sam.ræma söluskilmála og ákveða skiptingu markaða. Samtök fyrirtækja hafa ekki ver- ið bönnuð og jafnvel cru sum þeirra talin réttlætanleg undir vissum kringumstæðum. Norsk iðnfyrirtæki eru jafnan smá og er talið eðlilegt, að þau eigi samstarf sín á milli um viss störf, um inn- kaup og dreifingu, en öll slík sam vinna verður að vera undir opin- beru eftirliti. Jafnvel hömlur á samkeppni eru heimilar, svo sem með landbúnaðarvörur. Undir- staða norsku laganna er sem sagt strangt eftirlit og framkvæmd þeirra er í höndum sérfræðinga á sviði viðskiptamá/a. Fram til 1. júlí 1960 höfðu verið skráð í Nor- egi 557 fyrirtækjasamtök, sem leggja hömlur á samkeppni, 216 samningar um hömlur á sam- keppni og 79 fyrirtæki með einka söluaðstöðu. ‘Að vísu höfðu ýmis j þessara samtaka verið tekin af j skrá, en 1. október 1961 voru skrá j sett 380 samtök, 175 samningar og j 78 einkasölufyrirtæki. Fróðlegt er > að kynnast hliðstæðri löggjöf í Þýzkalandi. Þar eru ekki jafnaðar menn við völd, enginn sósialismi, sem hefur ráðið ríkjum. Það er sjálfur höfuðtalsmaður frjálsrar samkeppni, núv. kanzlari, Ludvig I Erhard, sem hefur ráðið ferðinni og mótað stefnu Þjóðverja í við- | skiptamálum. Hann hefur að eig- in áliti og áliti margra náð mjög langt í því að tryggja í Þýzka- landi það, sem hann kallar þjóð- félagslega viðskiptahætti „Soiiale Markwirtzchaft” og hefur sagt sjálfur í bók sinni, á þessa leið: „Bezta leiðin til þess að ná þessu markmiði í frjálsu hag- kerfi, er samkeppni. Hún er kjarni þessa kerfis. Hinir félagslegu við- skiptahættir knýja mig til að beina athygli minni og segja stríð á hendur hverri viðleitni til að mynda fyrirtækjasamtök og á hendur öllum þeim, sem stefna að takmörkunum á samkeppni af hvaða tagi sem er.“ Ludvig Erhard leggur áherzlu á mismuninn á því, sem hann kallar hið þjóðfélagslega viðskiptakerfi og hin frjálsu hagkerfi fyrri tíma, sem hefur gengið, sér í öllum lönd um til húðar, þannig að í lönd- um þeim, sem standa að Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hygg ég, að það séu að- eins fjögur, sem ekki hafa sér- staka löggjöf til þess að tryggja rikisvaldinu eða umboðum þess, sérstökum stofnunum, rétt til þess að hafa beint og strangt eftir li með fyrirtækjasamtökum í meg inatriðum eftir hugmynd Norð • manna og annarra Norðurlanda- þjóða um eftirlit en ekki bann. Þessi fjögur ríki, sem ekki hafa sérstaka Iöggjöf um þetta, eru Lux emburg, sem er þó innan Efna- hagsbandalags Evrópu, sem hefuí' sett á fót mjög strangar reglur um þessi mál, og Grikkland og Tyrk- land og ísland. Sviss var einnig í þessum hópi, en nýlega var þa:? frumvarp um þessi efni í undir- búningi. ísland er þá á bekk með Grikklandi og Tyrklandi um a9 hafa ekki sérstaka löggjöf, til þes > að tryggja ríkisvaldinu eftirlfii með fyririækjasamtökum til þesa að hindra einokun og tryggja sam keppni á markaðinum. Svíar áttu fyrir nokkrum árum frumkvæði að því að setja á fó) ásamt Norðmönnum og Dönum nefnd manna til að vinna að enil urskoðun. löggjafar um þessi mál á Norðurlöndum. Ég tel sjálfsagí, að ísland skipi sér hið allra fyrsta í hóp þeirra ríkja, sem tryggir rík isvaldinu aðstöðu til þess að sja neytendum fyrir því að frjáls samkeppni sé ekki fótum troðin af ókvörðuníim einkafj'rir ^ekja á markaöinum. SYBIL Framhald af síðu 5. kvöldið verða nokkrir kaflar úr orgelmessum eftir franska 17. aldar-tónskáldið Nicolas de Grig- ny, tvö verk eftir Bach, Choral- forleikur og Fantasía og fúga i' G-moll, tvær fantasíur eftir Jchan Alain og verk í 4 þáttum eftir að- alkennara Sybil, Anton Heiller. Aðgöngumiðar að tónleikum henn- ar verða seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og Vesturveri og við inn- ganginn. Ekki lengur Framhald úr opnu. vana að brenna í sundur æ ofan í æ og það er dýrt líka að fá gert við þá. Þess utan er raf- magnið alls ekki gefið á Spáni. Notuð reiðhjól, sem sum hver líta helzt út fyrir að vera leifar frá borgarastyrjöldinni, eru verð- lögð eins og safngrlpir. Spánn ey ekki velferðarríki, það er að segja sjúkrasamlög eru þar óþekkt. Þeim, sem eiga slík- um munaði að venjast, koma læknareikningar vafalaust heldur óskemmtilega á óvart. Það er sama hvernig maður snýr sér eða hvað maður vill gera, allt kostar peninga. Spánverjar eru farnir að kunna að mjólka gesti sína. r-&£5ÖC ia*cíw, %, i 8 1 «o 1 V3 I i ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. ágúst 1964 ££

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.