Alþýðublaðið - 14.08.1964, Page 11

Alþýðublaðið - 14.08.1964, Page 11
 | ©j í i I ol Bermuda sigraði Akureyri 2:1 Jón Þ. keppir við Stig Pettersson og Ake Nilsson á þriðjudagr. :| | jEIKUR Akureyringa og Ber- muda, sem frakn fór á Iiinum fagra * þróttaleikvangi höfuðstaðs Norð- ; : j arlands í gærkvöldi, var einn bezti : knattspyrnukappleikur, sem þar hefur farið fram, sagði heimildar- maður íþróttasíðunnar, er blaðið :|í|: Iiafði samband við Akureyri að Ieik loknum. Veður var mjög gott fyrir norð- an í gærkvöldi, glampandi sól og í hlýtt, áhorfepdur voru um tvö þús III und. ' ★ Akureysk stórsókn. Leikurinn hófst með akureyskri stórsókn og á þriðju mínútu hafn- aði boltinn £ Bermudamarkinu eft- ir góða samvinnu ÍBA-framlínunn- ar. Það var Kári Árnason, sem skoraði glæsilega. Akureyringar sækja fast mestallan fyrri hálfleik- inn og eiga ótal tækifæri, en ekki tókst að skora úr neinu þeirra, annað hvort vegna góðrar varnar Bermuda eða mistaka við mark- skotin. Á síðustu mínútu tekst Bermuda að jafna eftir mistök Jóns Stefánssonar. Eftir gangi fyrri hálfleiks hefðu 3—1 fyrir Akureyri verið réttlát úrslit í hléi. ‘k Ágætur leikur. I heild var leikur þessi hinn skemmtilegasti og vel leikinn eins og fyrr segir. Það er því ekki gott að gera upp á milli einstakra leik- manna, þeir áttu yfirleitt allir góð- an dag. Eftir gangi leiksins hefffi jafntefli a. m. k. verið sanngýarnt, Framhald á síðu 4 tMUtMMMMMMMMMMHMW Bezta frjálsíþróttafólk ÍR og KR til Svíþjóðar NÆSTKOMANDI mánudag senda tvö sterkustu frjálsíþróttafélög landsins, KK og ÍK sína beztu í- þróttamenn í keppnisför til Sví- þjóðar. KR-ingar fara til Gauta- borgar, en þar tekur á móti þeim félagið GKIK, sem kom til Reykja víkur í fyrra á vegum KR. ÍRing- WtWMMWWMWtWwmw arhir fara til Borás, en ferð þeirra um Svíþjóð skipuleggur félagiö YMER, sem var hér í Reykjavík í síðasta mánuffi. Eftirtaldir íþróttamenn fara, fyrst teljum við KR-ingana: Guð- mundur Hermannsson, Kristleifur Guðbjörnsson, Agnar Leví, Hall- dór Guðbjörnsson, Valbjörn Þor- láksson, Þórarinn Ragnarsson, Ól- afur Guðmundsson, Einar Gisla- son, Þórffur B. Sigurffsson, Sigurð ur Björnsson, Einar Frímannsson, Guðmundur Guðmundsson, Hall- dór Jóhannesson og Karl Stefáns- son úr IISK, gem KR bauð með í ferðina. Einnig fer Benedikt Jak- obsson, þjálfari og Óskar Guff- mundsson, formaður frjálsíþrótta- deildar KR. Fjórar stúlkur fara einnig í KR-flokknum, þær HaU- dóra Ilelgadóttir, Sigrún Einars- dóttir, Kristín Kjartansdóttir og Ragnlieiður Pálsdó tir úr HSK. í ÍR-flokknum eru Jón Þ. Ólafs- son, Kjartan Guðjónsson, Þórarinn Arnórsson, Ómar Ragnarsson, Helgi Hólm, Erlendur Valdimars- son, Jón Magnússon, Karl Hólm, Ólafur Unnsteinsson og Sigurður Lárusson, Ármanni. Sex stúlkur fara einnig, þær Sigríður Sigurð- i ardóttir, Linda Ríkharffsdóttir, Fríður Guðmundsdóttir, Sólveig Hannam, María Hauksdóttir og Elísabet Brand. KR-ingar taka þátt í móti þriðju daginn 18. ágúst, en báðir flokk- arnir keppa á Slottskogvallen 19. ágúst á alþjóðlegu móti. Alþýffu- blaðið mun flytja fréttir af utan- förunum eins fljótt og þær ber- ast. ★ Síðari hálfleikur. Síffari hálfleikur hófst á ágætri sókn Akureyrarliðsins, en ekki tókst því að skora. Bermutla menn ná nú smám saman tökum á leikn um og eiga nokkur mjög góð tæki færi. Samúel Jóhannesson, mark- vörður Akureyringa, bjargaði t. d. tvívegis glæsilega. Á 37. mínútu skorar hægri framvörður Bermuda sigurmarkið. Akureyringar gera örvæntingarfullar tilraunir til að jafna metiu, en tekst ekki. iWWWWWWWWMWMÍ 2 norsk mef í frjálsiþróttum + *-4’ í BYRJUN vikunnar var haldið al- þjóðlegt frjálsíþróttamót á Bislcti í Oslo. Meðal keppenda voril nokkrir frjálsíþróttamenn Banda> ríkjanna og ýmsir snjallir evr- ópsltir íþróttamenn. Mörg góð. af- rek voru unnin, m. a. liljóp Mike Larrabee 400 m. á 45.4 sek., .seíu er vallarmet á Bislet. Jolin Skjcl- vág, sem margir muna cftir úr landskeppninni viff Vestur-Norpg hljóp á 48.4 sek. — Thor Solberg, sem einnig var í landsliði Vestpr- y Noregs varð annar í 1500 m. hlaujil á 3:46.4 mín. Ellen Harbitz seiti norskt met í 800 m. hlaupi, hljóp á 2:13,4 mín. Félagið Tyrving seítí norskt met í 4x200 m. boðhlaupi kvenna, 1:45.5 mín. Fred Hansen, USA, stökk 5.00 m. á stöng og Ja- nusz Sidlo sigraði í spjótkasti, kastaði 80.24 m., en Pederscn varSP annar með 80.17 m. Valbjörn fær enga keppni í Svíþjóðarferðinni. URSLITALEIKIRI YNGRIFLOKKUM í KVÖLD fer fram á Melavellin- um úrslitaleikur í 3. flokkí fs« landsmótsins í knattspyrnu milli KR og Vals. Leikurinn hefst kl, 20. Á Iaugardag Id. 18 leika ValaJP og ÍBV til úrslita í 4. flokki á Melavelli og úrslitaleikur 5. fl. fer fram 20. ágúst á Melavelli kl» 20. Leikur Vals og Þróttar í 2. fsb sem frestað var á dögunum ier fram á Háskólavellinum 15. ágúsfc I og hefst kl. 14, j ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.