Alþýðublaðið - 14.08.1964, Page 13
K.R.R.
EVRÓPUBIKARKEPPNIN
K.S.I.
KR - LIVERPOOL
Íslanísmeistarar 1963
1 VERÐ AÐGONGUMIÐA:
= Stúkusæti .
I Stæði
I Barnamiðar
Kr. 125,00 I
— 75.00 I
— 15,00 |
Ath. Börn fá ekki aðgang í
stúku miðalaust.
Englandsmeistarar 1964
fer fram á Laugardalsvellinum mánudagi'nn 17. ágúst kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann kl. 9 — 19.
Kaupið miða tímanlega - Forðist óþörf þrengsli
LEIKURINN SEM ALLIR BÍÐA EFTIR
Knattspyrnusamband íslands.
FLUGFERÐIR
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá New York kl. 07,30. Fer til
Luxemborgar kl. 09,00. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer
til New York kl. 01,30. — Bjarni
Herjólfsson er væntanlegur frá
New York kl. 09,30. Fer til Oslóar
og Kaupmannahafnar kl. 11,00.
Eirikur rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 23,00.
Fer til New York kl .00,30.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 23,00 í
kvöld. — Skýfaxi fer til London
kl. 10,00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21,30
i kvöld. — Skýfaxi fer til Glas'-
gow og Kaupm.hafnar kl. 08,00 í
fyrramálið. — Gullfaxi fer til
Osló og Kaupm.hafnar kl. 08,20 í
fyrramáliö.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga lil Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferð
ir), Sauðárkróks, Húsavíkur, ísa-
f jarðar, Fagurhólsmýrar og Horna
f jarðar. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFRCTTIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Kaupmannahöfn
kl. 14,00 í dag til Kristiansand.
Esja fór frá Rvík í gær vestur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er á Seyðisfirði.
Skjaldbreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er væntan
leg til Reykjavíkur í dag að aust-
an úr hringferð. Baldur fer frá
Rvík í dag til Snæfellsness-,
Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar-
hafna.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fer frá Bromborough
14.8. til Austfjarðahafna. Brúar-
foss fór frá Vestmahnaeyjum 3.8.
til Cambrldge og New York. —
Dettifoss fer frá Bíldudal í kvöld
13.8. til Keflavíkur og Hafnar-
fjarðar. Fjallfoss kom til Vent-
spils 12.8., fer þaðan 14.8. til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Hafiíborg
15.8. til Hull og Rvíkur. GullfÓss
kom til Rvíkur í morgun 13.8. frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagar-
foss fór frá Gautaborg 12.8. til
Kristiansand og Rvíkur. Máhafoss
fór frá Kaupmannahöfn 12.8. til
Austfjarðahafna. Reykjafoss fer
frá Seyðisfirði í kvöld 13.8. til
Norðfjarðar og þaðan til Hám-
borgár. Selfoss kom til RVÍkur
10.8. frá Hamborg. Tröllafoss fer
frá Akranesi 14.8. til Rvíkur. —
Tungufoss fór frá Rotterdam 12.8.
lil Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fer frá Antwerpen í
dag til Rotterdam, Hambórgár,
Leith og Reykjavíkur. Jökulfell
fór 10. þ. m. frá Keflavík til Caih-
den og Cloucester. Dísarfell fór
12. þ. m. frá Dublin til Riga. Litla
fell losar á Austur- og Norður-
landshöfnum. Helgafell er í Len-
ingrad, fer þaðan til íslands.. —-
Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batumi
til Rvíkur. Mælifell er í Grimsby.
Hafskip h.f.
Laxá er í Hamborg. Rangá er
á leið til Akureyrar. Selá er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Flekkefjord. Askja
er í Reykjavík.
Hannes á horninu
(Framhald af 2. síðu).
tæki heldur og einstaklingar.
Þarna er meinið. Við getum ekki
lifað sem þjóð ef það verður ekki
upprætt. Það tekur því varla að
ræða um dreifingu greiðslna á
sex mánuði í stað fjögurra. Það
er eins og að fá sér „afréttara" til
þess að fresta timburmönnunum
til næsta dags!
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandui
og vikursandur, sigtaður eðs
ósigtaður við húsdyrnar eðs
kominn upp á hvaða hæð sero
er. eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN vlð Elliðavog B.f
Síml 41920.
Tek aft mér hvers konar þýSini
ar úr og á ensku
EIÐUR GUÐNAS0N,
Iðggiltur dðmtúlkur og skjala-
þýSandi.
Skipholti 51 — Sími 32933.
Umfer&armál
Framhald af 16. síffu
Digraneshálsi og síðan meðfram
Blesugróf og sker Miklubraut hjá
Nesti, en liggur síðan norður holt
ið og út með Elliðaárvogi og vest
ur með sjó um Kleppsholt og Laug
arnes meðfram Skúlagötu og á
brú yfir hafnarbakkann og vestur
að sjó, unz komið er inn á Hring-
braut. Þar með er aðalhringurinn
kominn. Suðurlandsbraut verður
breikkuð, og verður hún a.m.k.
jafnbreið og Miklabrautin er hú.
•Kringlumýrarbraut verður aðalum
ferðarbraut, framlengd til beggja
átta undir Suðurlandsbraut og
norðvestur í sjó skammt frá
Klúbbnum og til suðurs yfir Foss-
vog á Reykjanesbraut í Kópavogi.
Þess má geta, að Laugavegur verð
ur samkvæmt framtíðarskipulag-
inu lokaður í báða enda, og verða
því þeir, sem ætla í bílum inn á
Laugaveg, að fara inn á hann eftir
þvergötum.
IVleð fjórskiptingu gatnakerfisins
í aðalgötur, safngötur og tvenns
konar hverfagötur er stefnt að því
;að lét’ta mestu umferðinni af íbúð
argötunum. Eins og nafnið bendir
-til, verða aðalgöturnar aðalumferð
aræðarnar og á þeim mestur um
ferðarþungi. Þær verða notaðar til
hringaksturs og eftir þeim farnar
méstu vegalengdirnar, og er gert
ráð fyrlr, að aðalgöturnar geti orð
ið a.m.k. sex akreina götur. Inn
á þær liggja svo safngöturnar, og
verður að því stefnt, að slík gatna-
mót verði á sem allra fæstum stöð-
um. Safngöturnar skipta borginni í
marga reiti og verða þannig notað
ar til að fara úr einum reit í ann
an, en reynt verður að einfalda
kerfið sem mest og að því stefnt
að gera hvern reit að sem sjálfstæð
astri heild. Annarri tegund hverfis
gatnanna er svo ætlað að beina
•umferð úr íbúðar- og atvinnuhverf
um inn á safngöturnar, en hinni
tegundinni að vera umferðargötur
með sem allra minnstu álagi inn-
an íbúðarhverfanna sjálfra. Sem
dæmi um aðalgötur má t. d. nefna
göturnar í stóra hringnum,
SKRIFSTOFUMAÐUR
óskast. Umsóknir ásamt launahugmynd og
upplýsingum um menntun og reynslu send-
ist sem fyrst.
Skipaútgerð ríkisins.
AÐST OÐARLÆ KNIR
Vantar að sjúkrahúsinu á Selfossi 1. október næstkomandi.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlæknirinn og ráðsmaður
sjúkrahússins.
Umsóknir sendist stjórn sjúkrahússins fyrir 1. september
næstkomandi.
Sjúkrahúsið á Selfossi.
Herbergi
óskast
Ungur reglusamur maður óskar eftir einu
stóru herbergi eða tveim samliggjandi.
Upplýsingar í síma 19725.
Kringlumýrarbraut og Snorra-
braut. Safngötur eru t. d. Flóka-
gata og Hofsvallagata, en aðkomu
götur í hverfinu (fyrri teg. hverfa-
gatna), t. d. Rauðarárstígur og
Hagamelur. Sem dæmi um þær göt
ur í íbúðarhverfunum, sem minnst
ur umferðarþungi á að hvíla á,
má nefna Auðarstræti, Bollagötu,
Guðrúnargötu og Víðimel, en ætl-
azt er til, að slíkar götur verði yfir
leitt lokaðar í annan endann.
Móðir okkar og tengdamóðir
Guðríður Ásgrímsdóttir
frá Gljúfri,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 15. þ. m. kl. 10.30
f.h.
Guffmunda Lilja Ólafsdóttir,
Þorsteinn Pétursson.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1964 13