Alþýðublaðið - 14.08.1964, Side 15

Alþýðublaðið - 14.08.1964, Side 15
! — Já, en mér er alvara, herra Duluth. Fulltrúinn yðar er nýbú- inn að tilkynna að allt sé upp- selt. Hann . . . — Já, en hvernig? Ég var smám saman farinn að hafa betri stjórn á mér, og atburðirnir tínd ust fram í minningu mína, hver á fætur öðrum. 1 Allt, sem skeð hafði kvöldið áður, stóð mér skýrt fyrir hug- skotssjónum. Ég gat skilið allt — bara ekki þetta. Þetta var of ótrúlegt. — Þetta getur ekki ver- ið rétt. Þetta er jú brjálæði. Wessler — þér ætlið þó ekki að segja mér, að hann sé þegar kom inn á fætur aftur? — Nei, það er hann því miður ekki, hr. Duluth. Hefðuð þér ekki sýnt af yður sannan hetjuskáp í gær, þegar þér slökktuð eldinn, þá hefði hann vafalaust ekki lif- að af þessa hræðilegu árás, sem hann varð fyrir af morðingja George Kramers. Eins og sakir r standa, verður að gera á honum minni háttar heilauppskurð vegna höfuðsársins, þannig að hann verður frá vinnu um óákveð inn tíma. Þó að ég efist ekki um að hann mnni ná sér aftur, er ég hræddur um að þér getið ekki reiknað með honum í þetta leik- rit. ' Ég óskaði, að hljómsveitin hætti að ssila, svo að ég gæti heyrt dálítið betur. ! — Svo að við frumsýnum sem sagt án Wesslers, sagði ég. — Þér megið ekki reyna að telja mér 1 trú um það. Það er ómögulcgt, það er . . , Ég þagnaði andartak, sneri mér að Lenz og greip ákaf- ur um harjdlegg hans. — Þér getið ekki hafa gert það! Ég kýs fremur að deyja, en leyfa það. Þér verðið að koma í veg fyrir sýninguna, stanzið þau! Mig dreymir ekki um að láta Roland Gates, það viðbjóðslega skrið- dýr . . . ! — Nei, herra Duluth, Roland Gates Ieikur ekki í þessari sýn- ingu. Lenz hló ánægjulega. — Ég er hræddur um að hann geti yfirleitt ekki leikið í neinu leik- riti nú sem stendur. .1 Nú mundi ég eftir livernig ég hafði slegið til hans kvöldið áð- ur, þegar ég staulaðist út úr leik- húsinu. Gleði mín var svo mikil, að ég gleymdi öllu öðru. — Svo að ég hitti þá? Það var knock ' out? , — Ég verð aftur að leiðrétta yður, herra Duluth. í gærkvöldi voruð þér því miður ekki fær um að miða almennilega. Þér reynd- uð að vísu,. en yður mistókst. Það var herra Gates sjálfur, sem sá um afganginn. Það virðist svo sem húsvörðurinn hafi gengið á milli ykkar til að hindra bardag- ann. Höggið, sem Gates ætlaði yður, hitti hann i staðinn, þannig að hann missti meðviíund og tvær tennur. Clarke, lögreglufull trúi kom í sömu andrá til leik- hússins. Ég sagði við hann nokk- ur orð viðvíkjandi hegðun Gates, og fckk hann til að handtaka hann fyrir götuóeirðir. Hann fær líklega að sitja inni um tíma. ■ Þetta voru dásamleg tíðindi, blátt áfram dásamleg. Þetta sýndi að enn var til dálítið af réttlæt' | í veröldinni. En svo hætti ég að hugsa um Gates, oð sneri mér aftur að hinu mikla vandamáli. — En hver, í guðs nafni, leikur þá hlutverk Wesslers? Á þessu andartaki dofnuðu ljós in í hljómsveitargryfjunni. Bak- sviðs var bumba barin, tónarnir úr „Kátu ekkjunni“ dóu út og við tók eftirvæntingarfull þögn. Dr. Lenz lyfti hendínni íil merkis um að hann vildi ekki segja meira á þessu spennandi 65 I frdsað mig, guð má vita hvenær og guð má vita frá hvaða bar. Hún hafði ekið með mig til Elk- ton, hún hafði gifzt mér, hún háfði hresst mig það við, að hún gat komið mér aftur til leikhúss- ins’— og lífsins. Allt þetta hafði hún gert, og nú sat hún þarna á sviðjnu og hóf sýninguna eins og ekkert hefði gerzt. íris, sem fyrir tveimur mánuðum síðan, hafði aldrei á ævi sinni stigið fæti sínum á leiksvið, þreytti nú sina frumraun og þurfti þar með aðyganga í gegnum þann stærsta hreinsunareld, sem til er í lífi leikkonu. íris Duluth var hraustur géður stríðsfélagi, ,,;iÉg beygði'mig áfram í stóln- u01- Eftir fáeinar sekúndur átti Kirchener að koma i-nn. Hlut- -v?rk Kirchners var það hlutverk, sébi leikritíð stóð eða féll með - og það var hvorki leikið af Conrad Wessler eða Roland Gat- ..CS" Aldrei á- ævi minni hef ég . .fundið til slíkrar skelfingar og kviða, og þegar íris stóð á fæt- tir frá arniaum og gekk yfir að hlutverkinu. Þér ætlizt til að hann hafi ábyrgð á því. Og hann — hann er ekki með öllum mjalla. — Þér megið ekki æsa yður svona upp, herra Duluth. Ég játa að með þessu legg ég í nokkra áhættu, en hún er ekki svo mik il. Þér vitið sjálfur, að Wessler heppnaðist að losa hann við per- sónuklofninginn, þegar hann neyddi hann til að þekkja sig. Síðan hefur von Brandt breytzt mikið. Hann er næstum fullkom lega heilbrigður — ég segi næst- og andartaki. Teppið var dregið hægt frá, svo að pennsylvániu þýzka heimijið kom í ljós, bað- að ljósum. Ég hélt mér fast í stálbríkurnar, ég var utan við mig af taugaóstyrk, og mig svim aði. Sýningin á „Ólgandi vötnum" ^l**™^**™. me.rkið- Nú' var byrjuð. Leikritið, sem ég átti SÆNGUR Endumýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREIN SUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16733. um, því ég vona að hann nái fullri heilsu eftir kvöldið ;í kvöld. Það var aðeins eitt, sem herra von Brandt vantaði til að verða aftur. eðlilega lieilbrigður. Hann varð að fá æðstu ósk sína uppfyllta, hann varð að leika á leiksviði og fyrir áhorfendur. Þessi sorglegi atburður, sem kom fyrir herra Wessler, hefur gefið hálfbróður lians tækifæri til að endurheimta andlega heilbrigðl, sína. Ég vona, að hann bjargi ekki aðeins leikritinu, heldur líka sjálfum sér. Þetta hljómuðu bara sem innaii tóm orð í eyrum mínum, óskilj- anleg orð úr kennslubók í sálar fræði. Fyrir.tæpri viku hafði ég séð Wolfgang von Brandt ráðast á bróður sinn í algjöru æðis- kasti, ég hafði séð sterka hjúkr unarmenn þera hann út, froðufell andi og æpandi. Þetta var það eina, sem ég vissi um Wolfgang von Brandt. Og nú stóð hann þarna og lék í leikrinu mínu fyrir fullu húsi áhorfenda. Ég, Peter Duluth, bar ábyrgð* á hvernig þetta ævintýri endaði. - Ég þorði varla að horfa á svið ið. Ég horfði stöðugt niður á gólfið í stúkunni, meðan raddirn ar kliðuðu áfram niðri á svið- inu. Ég gat greint hinar ýmsu raddir — íris, Theo, Gerald. Og svo fjórða röddin, sérkennileg, sterk, þýzkar áherzlur: Rödd Wolfgangs von Brandts. Ég veit ekki, hvað þessi óhugn- anlega spenna varði lengi. En loksins rann upp fyrir mér, ajð leikritið gekk ljómandi vel, eng átti Kirchener að koma inn. alla mína framtíð undir, leikritið, Og það gerði hann. Maðurkom sem ég hafði gefist upp á. N$ ÍF um hliðardyr. Þarnam hann var það vegna einhvers krafta- staðar og áagði fyrstu setningu verks frumsýnt í Dagonet, á til- /'"'ÉlirchneríV-svo gekk hann yfir settum degi og fyrir fullu húsi.' - ii^viöið til írisar. Þetta var krafta í 32. kafli. Það var undarlegt fyrir mig að sitja þarpa og horfa á byrjun leikritsins, ég sem var einmitt búinn að sajtta mig við það, að það væri búið að vera. Niðri á lega vaxinn maður, ekki eins há- vaxinn og Wessler, -maður með dökkt hár, og virðulegur og dá- lítið hrokafullur í framgöngu. Fyrst, ■ -þegar sannleikurinn rann Tipþ “fyrir mér, mátti ég ekki mæli. Svo hvíslaði ég hás- sviðinu, samanhnipruð við opinn ,'l.í:róma: -^ Von Brandt! múrsteinsarin, sat stúlka í grá- ; ___ Já, herra Duluth. Þar sem um baðmullarkjól. Ég vissi auð- amerískir' áhorfendur þekkja vitað, að þessi stúlka var íris. ^ hvorki— hann né bróður hans, Það var jú þannig, sem leikritið-.j, fannst okkur herra Prince óþarfi átti að byrja, með íris aleina á að tilkynng breytinguna í leik- svi'ðinu. En ég gat ekki trúað"' þessu, þetta var eins og draum-3 ur. Ég hugsaði til alls þess, sem hafði komið fyrir írisi síðustu 24 klukkustundirnar. Hún hafðis skrá. " Ég sncri mér að honum. — En þetta er ómögulegt; Þér getið ekki' gert þetta, þetta er jú brjál æði! Þér trúið von Brandt fyrir „I»ú veröur að fara úr skónum og sokk** 6HHHARMI8 unutn, áður en Jrú kemur inn, mamma. WÆiQnCDIIi: WSKDCflSQSB TEÍKNARS: , ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. ágúst 1964 J5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.