Alþýðublaðið - 01.10.1964, Page 8

Alþýðublaðið - 01.10.1964, Page 8
I skýrsiu Warren-ne bárum, ©rðrómf, flli Orðrómur: Sönnunargögn benda jtil, að annar riffill hafi fundizt ! á þaki Skólabókageymslunnar eða á járnbrautarbrúnni. i Niffurstaða: Það fannst enginn ;annar riffill hvorki á þessum stöð jum né öðrum. Skotin, sem hæfðu ÍKennedy forseta og Connally rík- |isstjóra komu úr rifflinum, sem ifannst á sjöttu hæð Skólabóka- 'geymslunnar. | Orð'rómur: Það er mögulegt, að annar riffill af gerðinni Manlicher |Carcano hafi komið við sögu morð járásarinnar. í sportverzlun í Irv- !ing var settur kíkir á riffil þrem- !ur vikum fyrir morðárásina. j Niðurstaffa: Dial R. Ryder, sem jvinnur í sportverzluninni í Irv- ing, hefur staðfest, að hann hafi 23. nóvember fundið ódagsettan viðgerðarmiða á vinnuborði sínu, sem á stóð nafnið Oswald, og sem gaf til kynna, að einhvern tíma í fyrrihluta nóvember mánaðar hefðu verið boruð þrjú göt á riff- il, kíkir settur á hann og mið ihans stillt. Ryder og vinnuveit- iandi hans, Charles W. Greener imuna samt ekkert eftir Oswald, jeða Mannlicher Carcdno riffli, eða þeirri viðgerð sem miðinn gef- iur til kynna að hafi farið fram, ieða yfirleitt neinum manni, sem I beðið hafi um að þetta verk yrði iframkvæmt. Riffillinn, sem fannst j á sjöttu hæð Skólabókageymsl- unnar var með.tveim götum, sem j boruð höfðu verið svo hægt væri i að festa á hann kíki og það hafði j verið gert áður en riffillinn var j sendur til Oswalds, í marz 1963. : Nefndin kemst að þeirri niður- stöðu, að vafasamt sé að miðinn, sem um er að ræða sé ófalsaður. Öll sönnunargögn, sem fram hafa j komið, benda til þess aðeins, að ■ Oswald hafi átt einn riffil, — Mannlicher Carcano riffilinn, og að hann hafi ekki komið með hann, eða neinn annan riffil í sportverzlunina í Irving. Orffrómur: Skotfæri í riffilinn, sem fannst á sjöttu hæð Skóla- bókageymslunnar hafa ekki verið framleidd síðan síðari heimsstyrj- öldinni lauk. Skotfærin, sem Os- wald notaði hljóta að hafa verið ; minnsta kósti 20 ára gömul og þess vegna afar ótrygg. Niffurstaffa: Skotfærin, sem not- uð voru í riffilinn voru amerísk : og nýlega framleidd hjá Western Cartridge Co„ sem framleiðir slík skotfæri. Við prófanir með sams konar skotfæri, skutu sérfræðing- g 1. okt. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar meira en hundrað sinnum, án þess að nokkuð kæmi fyrir. Orffrómur: Ekki er rétt, að lófa far Oswalds hafi fundizt á riffl- inum. FBI sagði fréttamönnum „utan dagskrár” að ekki hefði fundizt neitt lófafar á honum. Niffurstaffa: FBI staðfesti, að lófafarið, sem lögreglan í Dallas fann á rifflinum, sem fannst á sjöttu hæð Bókageymslunnar, væri lófafar Oswalds. FBI hefur tjáð nefndinni, að enginn af starfs mönnum hennar hafi gefið blöð- unum neinar yfirlýsingar í þá átt, að lófafar hafi fundizt, eða ekki fundizt. Orffrómur: Ef Oswald hefði ver ið hanzkalaus, mundu hafa fund- izt fingraför á rifflinum, vegna þess, að hann hefði ekki haft tíma til að þurrka þau, eftir að hann var búinn að hleypa af. Niffurstaffa: Fingrafarasérfræð- ingar frá FBI vottuðu, að vegna þess, hve málm og tréhlutir riff- ilsins voru úr lélegu efni, hefðu þeir dregið í sig rakann í fingra förunum og því gert það að verk- um, að ólíklegt var að greinileg fingraför fyndust. Ekkert bendir til, að Oswald hafi verið með hanzka eða hann hafi þurrkað fingraför af rifflinum. Á rifflinum fundust fingraför, en þau voru svo ógreinileg, að ekki var hægt að eigna neinum ákveðnum þau. Orðrómur: Gordon Shanklin, yf- irmaður skrifstofu FBI í Dallas, sagði, að paraffín prófun á and- liti Oswalds hefði reynzt jákvæð og sýndi að hann hefði skotið úr riffli. Niðurstaða: Paraffínprófin voru framkvæmd af mönnum úr lög- reglunni í Dallas og tæknirann- sóknirnar af mönnum frá rann- sóknarstofu yfirvalda þarna í hér- aðinu og borginni. FBI hefur til- kynnt nefndinni, að hvorki Shan- klin né nokkur annar hafi gefið yfirlýsingar í þessa átt. Nefndin hefur ekki fundið neinar sannan- ir um að Shanklin hafi nokkru sinni lýst þessu yfir opinberlega. Orðrómur: Marina Oswald sagði að hún vissi ekki til að mað- ur hennar ætti riffil eða skamm- byssu. Niðurstaða: Ekkert er því til sönnunar, að Marina Oswald hafi nokkru sinni sagt þetta við yfir- völd'. Að kvöldi 22. nóvember sagði hún lögreglunni, að maður hennar ætti riffil og geymdi hann í bílskúr við hús frú Pains í Irv- Áiþýðublaðið bírfir frúa Warren-nefndin m SPURNINGUM U ing, þar sem þau bjuggu. Síðar, á lögreglustöðinni í Dallas, kvaðst hún ekki geta sagt um, hvort riffillinn, sem lögreglumenn irnir sýndu henni væri rifill manns hennar. Þegar hún mætti hjá nefndinni, var henni sýndur Mannlicher Carcano riffillinn, sem fannst á sjöttu hæð skóla- bókageymslunnar, og þá þekkti hún að þetta var „hinn örlagaríki riffil Lee Oswalds”. Orðrómur: Myndin af Oswald, sem kona hans tók í marz 1963, og sýndi hann með riffil og skammbyssu, var „löguð” þegar hún birtist í fjölda blaða og tíma- rita. Riffillinn, sem Oswald held- ur á á myndinni, er ekki sami riffillinn og fannst á sjöttu hæð Skólabókageymslunnar. Niðurstaffa: Life, Newsweek og New York Times hafa skýrt nefnd inni frá, að þau hafi látið skýra myndina upp, og þá hafi af gá- leysi verið breytt smáatriðum í útliti riffilsins. Nefndin hefur rannsakað upphaflegu myndina, og ljósmyndasérfræðingar hafa kveðin upp þann úrskurð, að riffillinn á henni sé Mannlicher Carcano 6.5, alveg eins og sá sem fannst á sjöttu hæð skólabóka- geymslunnar. Sérfræðingar FBI hafa vottað að myndin var tekin með myndavél Oswalds. Orðrómur: Myndin var saman- sett. Andlit Oswalds var límt á búk einhvers annars. Niðurstaða: Marina Oswald hef- ur vottað, að hún tók myndina með myndavél, sem maður henn- ar átti og síðar hefur komið í ljós, að var af gerðinni Imperial Reflex. Hún sagði, að sá, sem myndin væri af, væri eiginmað- ur hennar. Sérfræðingar kváðu einnig upp þann úrskurð, að mynd in væri ekki samsett. Orðrómur: Þegar Oswald hafði skotið skotunum, gat hann ekki hafa losað sig við riffilinn, farið niður stigann og niður í matsalinn og fengið sér gosdrykk úr sjálf- sala og verið þar, þegar Baker lögregluþjónn kom inn. Niðurstaffa: Margar prófanir sem nefndin hefur fengið Roy S. Truly og Baker lögregluþjón til að gera, leiða í ljós, að Oswald gat sett riffilinn bak við kassa og farið niður í matsalinn á annarri hæð, áður en Baker og Truly komu bangað. Oswald hélt ekki á gosdrykkjarflösku í hendinni, þegar Baker sá hann og hann stóð ekki hjá gosdrykkjarsjálf- sala. Hann var að koma inn í mat- salinn; Baker sá hann í gegnum gler á dyrum inn að herberginu fyrir framan matsalinn. Orðrómur: Það voru fleiri inni í matsalnum, þegar Truly og Bak- er sáu Oswald þar. Niðurstaða: Baker og Truly hafa báðir vottað, að Oswald hafi ver- ið einn í matsalnum, þegar þeir komu þar inn. Engin önnur vitni Oswald og lögreglumenn fyrir utan kvikmyndahúsiff. hafa fundizt að þessum atburði. Orðrómur: Lögreglan var að loka öllum dyrum byggingarinn- ar, þegar Oswald kom niður á aðra hæð. Niffurstaða: Mögulegt er að lög- reglan liafi byrjað að taka sér stöðu við dyr hússins klukkan 12:33, en ólíklegt er að hún hafi. verið búin að loka öllum dyrum. fyrr en klukkan 12:37 í fyrsta lagi. Urn klukkan 12:33 sást Os- wald inni á skrifstofu einni, á gangi í átt að dyrum sem lágu að framstiganum. Oswald hafði að Byssan, sem Tippit lögre; minnsta kosti 7 mínútur til aS komast út úr húsinu, án þess að verða stöðvaður. Ein þeirra höfuðkenninga, sem fram hefur verið haldið til stuðn- ings þeirri hugmynd, að Oswald hafí ekki myrt Tippit lögreglu- mann, var, að samkvæmt vitneskju um ferðir hans eftir að hann yfir- gaf Skólabókageymslu Texas hefði hann ekki getað komizt að horni 10. götu og Pattonbrautar og rék- izt þar á Tibbit klukkan 1:16. — Vandleg endurskoðun rannsókn- araðila og meðlima nefndarinnar á ferðum Oswalds frá því hann. yfirgaf Skólabókageymsluna þar til hann rakst á Tippit staðfesti, að Oswald hefði getað komizt tiL íbúðarhússins á Norður-Beckley- braut 1026 um klukkan 1 eða fyrr,, Hússtýran bar, að Oswald hefði aðeins verið fáar mínútur í hús- inu og farið í sama flýti og hanut

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.