Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 11
Frá ífctróttaþingi ISI: TILLAGA SAMÞYKKT UM STOFNUN GLlMUSAMBANDS Nokkrum tillögum Iþróttaþings var vísað til íþróttanefndar og þær voru samþykktar einróma, nema 800 komu til Tokyo i gær Tokyo, 30. sept. (NTB - Reuter) I DAG komu 800 þatttakend ur ogr fararstjorar til Tokyo, það voru bandanskir, russn- eskir, brezkir, hollenzkir og kubanskir iþrottamenn. — Bandaríkjamennirnir voru 159 og þar á meðal voru nokkrir heimsmethafar eins og Bob Hayes, Henry Carr og Ralph Boston. I lið Russa voru 190 og frá Kuba komu 45, þ. a m. menntamalarað- herra landsms. tillagan um að myndað verði sér- samband fyrir íslenzka glímu, einn greiddi atkvæði á móti. Hér koma tillögurnar: Frá framkvæmdastjórn ÍSÍ f íþróttaþing ÍSÍ 1964, heimilar framkvæmdastjórn að hefja undir- búning að því að koma upp æfinga- og nómskeiðabúðum fyrir íþrótta- samtökin. íþróttaþing 1964 telur að sú þróun sé eðlileg, að sérsamband verði myndað fyrir íslenzka glímu. Fyrir því felur þingið framkvæmda stjórn ÍSÍ að vinna að undirbún- ingi og stofnun sérsambands í glímu, á þessu hausti. íþróttaþing ÍSÍ 1964, lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögur þær um uppbyggingu íþróttamann virkja, er nefnd sú hefur samið, er menntamálaráðherra skipaði á sl. ári, til þess að athuga fjármál og framkvæmdir íþróttasjóðs. Frá íþróttanefnd. íþróttaþing ÍSÍ 1964, fagnar þeim framkvæmdum, sem í sumar hefur verið unnið að við íþróttakennara skóla íslands að Laugarvatni. Jafnframt beinir þingið þeim til- mælum til menntamálaráðherra, að hann hlutist til um að gerð verði fimm ára áætlun um upp byggingu íþróttakennaraskóla ís- lands. Frá íþróttamerkjanefnd. íþróttaþing haldið í Reykjavík dagana 19. og 20. sept. 1964, sam- þykkir: 1. Hafin skuli keppni um íþrótta merki ÍSÍ fyrir konur. , 2. Aldurstakmark verði lækk- að úr 16 árum í 14 ár. Frá Þorsteini Einarssyni. íþróttaþing ÍSÍ haldið 19. og 20. september 1964, samþykkir að beina þeim tilmælum til háttvirts menntamálaráðuneytis, að húsa- kynni til íþróttaiðkana séu reist við hvern nýjan skóla jafn snemma og fyrsti áfangi viðkom- andi skóla. Gunnar Gren er einn þekktasti leikmaður sænskrar knattspyrnu fyrr og síðar. Áffur en hann yfir- gaf Svíþjóff og: hóf aff leika meff erlendum atvinnuliffum, lék hann meff GAIS. Félag hans er nú í mikilli fallhættu og þessvegna tók Gren hinn gamla keppnisbúning sinn úr skápnum og lék meff GAIS gegn Degerfors sl. sunnudag. De- gerfors vann leikinn 3-2, en Gren getur veriff ánægffur þrátt fyrir Frh. á 13. síffu. Pólsku olympíukeppendurnir nota búningana, sem þiff sjáiff á mymdl inni í frístundum. Valur sigraði í haustmóti 2 fl. Handknattleiks- æfingar hefjast í dag í DAG hefjast handknatt- leiksæfingar Reykjavíkurfé- ' laganna aff Hálogalandi og öffrum íþróttahúsum borgar- innar en í októbermánuði hefst einnig fyrsta mótiff, Reykjayíkurmótiff. Haust- heimsóknin aff þessu sinni er frá Danmörku, en þá eru væntanlegir Danmerkur- meistararnir, AJAX. - Mynd- in er tekin í KB-höllinni j Kaupmannahöfn og er frá leik HG og AGF. Tveir varn arleikinenn HG hindra Thor kild Rydahl og AGF fær víta kast. VALUR sigraði KR í úrslitaleik á haustmóti 2. fl. á þriðjudags- kvöldið var með 3:2. Leikurinn fór fram á Melavellinum, og var bæði jafn og fjörugur. — Valsmenn skoruðu fyrst, fljótlega. Það var Bergsveinn Alfonsson h. innh., sem fyrstur Valsmanna sendi bolt- ann í KR-netið, nokkru síðar jafn- aði v. innherji KR, Ragnar Þór- hallsson. Enn taka Valsmenn for- ystuna, er v. lith. Halldór Einars- son skorar með fallegu skoti upp- undir slá, eftir skemmtilegan sam- leik frá miðju. Enn jafna KR- ingar og úr vítaspyrnu, sem bar að með þeim hætti, að h. útverði Vals, Sigurði Jónssyni mistókst fráspyrna og hrökk boltinn upp í aðra hendi hans. Var hér um ljóst óviljaverk að ræða, því dómurinn mjög strangur. Stóðu nú leikar jafnir og hart barizt á báða bóga, og sótt og varizt af ofurkappi. Er um 15 mín. voru eftir af leiknum kom sigurmark Vals, með föstu skoti v. innherjans, Gunnsteins * Skúlasonar, sem markvörðurinn ! missti yfir: sig, en hefði hins vegar I getað varið með yfirslætti. Þær mínútur, sem eftir voru, sótti KR mjög fast, en þrátt fyrir mikla sókn, tókst Valsmönnum að hrinda hverju áhlaupi og tryggja endanlegan sigur í mótinu, All skuggsýnt var orðið undjr lokin, og máttu bæði áhorfendur, en þó einkum leikmennirnir hafa sig alla við, að fylgjast með knetþ inum. Dómari var Baldur Þórðarson. EB wwwmwwwwwwwwmww Heimsmets- jöfnun Vancouver, 30. september (NTB - AFP). Hin 16 ára gamla Jane Hug- hes, sem keppir fyrir Kan- ada á Olympíuleikjunum jafnaffi heimsmetiff í 880 yds skriffsundi í dag, þegar hún synti á 9.57,1 mín á móti í Vancouver í dag. »WWWWW%WWWWWWWWWW) ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. okt. 1964 IJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.