Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 3
Kosningabaráttan í Bretlandi stendur nú sem haest — kosiö verður eftir eina viku, 15. október. For- ingjar stjórnmálaflokkanna eru í kosningarferöalög um um allt landið og hér er einn þeirra,, Jo Grim- mond, leiðtogi Frjálslynda flokksins, í flugvél á leið til kjördæmis síns á Hjaltlandi. Tshombe kemst ekki úr Crouba-höllinni Kairó, október (Ntb-Rt.) Lögreglan í Kairó umkringdi í dag kongóska sendiráðið og stækk áði hið afgirta svæðí umhverfis E1 Crouba-höllina, þar sem Moise Tshombe forsætisráðherra er raun verulegur fangi. Tshombe, sem kom flugleiðis til Kairó í gær í árangurslausri til- raun til að fá aðgang að ráðstefnu hlutlausra ríkja hefur verið sagt, iað egypzk yfirvöld muni hafa hann í haldi í höllinni þangað til það sem kallað er umsátur um sendi- MWWWwwmwmwwMWW Aðsetur upp- reisnarmanna í Kongó tekið Leopoldville, 7. okt. (NTB-Reuter). Kongóskar stjórnarher- sveitir náðu í dag á sitt vald bænum Uvira nálægt austur- landamærum Kongó, en það- an hefur sveitum uppreisn- armanna verið stjórnað. — Frelsaðir voru 30 hvítir menn, sem haldið hafði verið í gislingu síðan utn miðjan maí. Flestir voru ítalskir trú- boðar og voru við góða heilsu. Aðrar fréttir herma, að fjórir bandariskir trúboð- ar og einn kanadiskur liafi verið bjargað úr klóm upp- reisnarmanna skammt frá trúboðsstöðinni í Wembo- Nyama þegar stjórnarher- sveitir náðu héraðinu á sitt •! vald. MMMWMWWWWWWWMiV ráð Egyptaiands og Alsír í Leo- poldville verður aflétt. Blaðið A1 Ahram ;skýrði frá þessu í dag, en formælendur vílja hvorki stað- festa fréttina né bera brigður á hana. Um 35 vopnaðir hermenn um- kringdu og einangruðu sendiráð- in tvö í Leopoldville í gær. Haft er eftir heimildum, iað Egyptar hafi gert vissar öryggisráðstafan- ir til að tryggja öryggi sendiráðs- Arabíska sambandslýðveldisins í Leopoldville. Seinni fregnir Jierma að umsátrinu hafi verið af- létt. Á ráðstefnunni hafa hlutláusu ríkin sagt, að óheppilegt væri að Tshombe sæti hana meðan rann- sókn Kongónefndar Einingarsam taka Afríku á Kongóástandinu væri ólokið. Kasavubu Kongófor- seti lýsti því yfir í dag, að hann mundi ekki leyfa nokkur erlend afskipti af skipun séndinefndar Kongós á ráðstefnunnijí Kairó. Framhjj á bls. 4. Neyðarástand í Salisbury Salisbury, 7. okt. (NTB-Reut.) Yfirvöld í Suður-Rhodesíu lýstu í dag yfir neyðarástandi í afr- íska bæjarhlutanum Herare í höfuðborginni Salisbury. Lögregl- an sagði í kvöld, að margir kunn- ir hryðjuverkamenn og glæpa- menn hefðu verið handteknir og yrðu teknir til yfirheyrslu. Neyðarástandið gildir í þrjá mánuði. Bæjarhverfinu var lokað í morgun í sambandi við leitina. í kvöld var allt kyrrt þar. Enn rifizt um Profumomálið London, 7. október. (NTB-R). Hneykslið mikla frá í fyrra, Pro- fumo-málið, varð aðalmál kosn- ingabaráttunnar í Bretlandi í dag. Aðdragandinn átti sér stað í gærkvöldi I Plymoutli, þar sem vísindamálaráðherrann, Quintin Hogg, livatti einn formælanda Vérkamannaflokksins til að full- vissa mcnn um, að engir hórdóms menn sætu á fremsta bekk stjórn arandstöðunnar í Neðri málstof- unni. Verkamannaflokksmaðurinn háfði gripið franl' í.'fyrir Hogg í ræðunni og haft uppi köll um Profumo-málið, sem kostaði her- málaráðherra íhaldsmanna, John Porfumo, stöðuna eftir að í ljós hafði komið, að hann hafði verið í þingum við „ljósmyndafyrir- sætuna” Cliristine Keeler, en hún hafði einnig haft samneyti við sovézkan hermálafulltrúa. Hogg svaraði því, að hann skyldi svo sannarlega tala um Profumo- málið, ef þeir sem gripu fram í fyrir' sér gætu fullvissað sig um, að enginn háttsettur maður úr stjórnarandstöðunni hefði drýgt hór. Ef þið getið það ekki, ættuð þið ékki að Velta ykkur upp úr óþverranum, sagði hann, LBJ boðar franri- hald friðarstefriu Washington, 7. okt. (NTB-AFP) Lyndon Johnson forseti lýsti því yfir í útvarps- og sjónvarpsræðu til bandarísku þjóðarinnar í dag, að ef hann yrði kjörinn í nóvem- ber mundi hann halda áfram þol inmóðum tilraunum sínum til að koma á varanlegum friði við kommiinistalöndin og vinna að, aukinni velsæld bandarísku þjóð- arinnar. Forsetinn gagnrýndi forsetaefni repúblikana harðlega í utanríkis málum. Hann sagði, að ef banda- ríska þjóðin veitti skoðunum Goldwaters stuðning mundi það fela í sér alvarlega hættu við heimsfriðinn og eyða þeim grund velli, sem framtíðarvonir Banda- ríkjamanna stæðu á. Hann sagði, að í fáum forseta- kosningum í sögu Bandaríkjanna hafi bandarískir kjósendur staðið andspænis eins örlagaríku vali á tveimur grundvallaratriðum. Við verðum að velja um, hvort við viljum halda áfram fram á við með því að byggja á þeim trausta grumii, sem framsýnir menn úr báðum flokkum hafa lagt á und- anförnum 30 árum, eða hvort við viljum rífa allan þennan grund- völl niður og taka upp gerólíka og hættulega stefnu, sagði forset- inn. Forsetinn lagði í dag upp í kosningaferð til a.m.k. 11 ríkja, fyrst fór hann til Des Moiiies í Iowa og Springfield í Illinois. í Ðes Moines hét hann ríkisstuðn- ingi við landbúnaðinn og stuðn- ingi við aukningu útfiutnings landbúnaðarafurða. í Springfield sagði hann m. a. að friðarstefna Bandaríkjanna byggðist á tveim- ur úrslitaþáttum, mætti og skyn- semi. Hersýningu mótmælt Herstjórar vesturveldanna í Vestur-Berlín mótmæltu í dag hinni miklu hátíðarsýningu í Au.- Berlín, en þar gengu þúsundir stígvélaklæddra liermanna gæsa- gang um göturnar. Herstjórarn- ir segja, að hér hafi verið um hersýningu að ræða. Hersýningin sem er hin mesta í sögu Austur-Þýzkalands, var haldin í tilefni 15 ára afmælis austur-þýzka alþýðulýðveldisins. Sýndar voru eldflaugar til varn- ar gegn skriðdrekum og bryn- væddir bílar. Moskva, 7. október. Rússar skýrðu í kvöld frá ein- stökum atriðum njósnaákæru þeirrar, sem þeir liafa borið fram gegn einum brezkum og þremur bandarískum liermálafulltrúum. Þeir eru sakaðir um að hafa stundað njósnir í ferð á Síberíu- járnbrautinni. Hugur allra íþróttaunnenda beinist nú til Japan. XVIII. Olympíuleikar vorra tíma hefjast í Tokyo, stærstu borg verald- ar, 10. október næstkomandi og lýkur 24. sama mánaðar. Alþýðublaðið mun birta ítarlegar fréttir frá Olympíuleik- unum daglega. Ingi Þorsteinsson og Guðmundur Gíslason senda blaðinu sérstaklega fréttir af íslenzku keppendunum. Til þess að fylgjast vel með Olympíuleikunum verða allir íþróttaunn- endur að kaupa Alþýðublaðið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. október 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.