Alþýðublaðið - 08.10.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Qupperneq 4
HANDRITAMÁLIÐ Farmhald af síðu 1. undan er Lárentíus saga og vís- ■4í!.daútgáfa .af Sturlungu, enn frem ur ljósprentanir af íslenzkum ár- tíðaskrám, rímnabókinni í Wolfen •biittel, safni íslenzkra nótna- -bandrita fram á 17. og 18. öld og -fíeira. Til útgáfustarfa og annars treksturs hefur Handritastofnun- in á fjárlögum eina milljón kr. á íári, auk' launa starfsmanna. \ í sambandi við byggingu húss •fyrir Handritastofnunina gat prót- tessorinn þess, að tvennt í því sam thandi væri ráðið. Annað væri iStaður hússins, milli Nýja-Garðs jog Háskólans, á stað, sem svarar jt-ii staðar Atvinnudeildar norðan %iegin. Þá væru í fjárlögum þessa !árs veittar þrjár millj. til bygging jarinnar, en fjórar munu milljón- ifcnar verða á næsta ári. Gert væri jráð fyrir að gólfflötur hússins lyrðl 900 fermetrar. Lýsti prófess- lórinn nánar fyrirliugaðri gerð IfcúSsins, sem of langt mái væri að i*ekja hér. > |: Þá ræddi prófessorinn um hand •(Fitadeiluna, og fer hér á eftir orð •rétt það sem hann sagði úm það *nál: j. Það er eðlilegt, að nú vakni ?6já blaðamönnum sem hér eru i^iðstaddir, spurningar um það, •fevernig það sem nú var lýst :tiorfi við handritamálinu, eins og er háttað í dag. |Ef mönnum þykir sem nú horfi tiia í þvi- máli, þar sem því er -•tíkast sem andstæðingar vorir -feíti í skjaldarrendur sem ber- serkir og vaði fram, þá er þó hitt -KÍst, að bezt er að taka því eins «g Ilalldór Snorrason og bregða wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwv ‘ |! í\ sér ekki við válega hluti, gefa ró reiði og láta skynsemina eina ráða því, hvað menn segja og gera, en ekki tilfinnirrgarnar. Það má segja, að í hópi and- stæðinga vorra gangi maður undir manns hönd í áróðrinum gagn- vart því að handritamálið fái góð lok. En ekki er þó því að gleyma, að við eigum sem áður örugga og dugmikla liðsmenn. Heitstreng- ingar þeirra og ósleitileg vinna er mikilsverð. Sumt af því, sem ritað er móti málstað íslendinga í blöðum og annars staðar er svo hált, að varla verður við það átt nema með langri röksemdaleiðslu. Öðru máli. gegnir um það, þegar farið er ber- lega rangt með staðreyndir. Mót- mælum gegn því er þörf að koma fram og koma þeim áleiðis til Danmerkur sem fyrst. Ein spurning, sem víða kveður við' í áðurnefndum skrifum, er þessi: Eru íslendingar færir um að taka á móti handritunum og geyma þau? Vanalega láta and- stæðingar vorir í það skína eða það er sagt fullum fetum, að svo sé ekki. Sú var tíðin, á dögum Árna Magnússonar, að ekki var til neitt hús á íslandi liæft til geymsiu liandritanna, en sú tíð er liðin. Það fer mæta vel um hand- rit á Landsbókasafni eða Há- skólabókasafni, skjalasafni, og í hinu fyrirhugaða húsi Handrita- stofnunar ætti lieldur ekki að skorta gott húsnæði fyrir þau. En geta íslendingar geymt þau? f dönskum blöðum kom frétt af því, að handrit, sem hingað kæmu skorpnuðu og ónýttust fljótt. Um «• iií d if < fS FJÁRLÖGIN I NOREGI Hærri söluskattur, ! meiri niöurgreiöslur FJÁRMÁLARÁÐHERRA norsku jafnaðarmannastjórnarinnar, Andreas Cappelen, lagði síðastliðinn mánudag fyrir Stórþingið frumvarp til fjárlaga fyrir 1965. Gerir frumvarpið ráð fyrir, að ríkisútgjöld hækki um 13% og verði samtals 11,7 milljaöar norskra króna. Til að maeta þessari miklu hækkun gerir stjórnin ráð fyrir að hækka hinn almenna söluskatt úr 10% í 12%, en jafnframt verður niðurgreiðsla á nauðsynlegustu neyzluvörum aukin svo, að vísitala framfærslukostnaðar haldist óbreytt. Beinir skattar verða enn lækliaðir, nú sem nemur 135 milij. norskra króna. Langmestur hluti hækkunar norska fjárlagafrumvarpsins fer til skólamála og leggja Norðmenn nú mikla áherzlu á að auka og bæta uppfræðslu hinnar nýjú kynslóðar. Framlög til fræðslu- og rannsóknarmála aukast um 345 milljónir, háskól- arnir einir fá 80 milljónum meira en 1964, stofnaður verður nýr menningarsjóður, til vísindatækja og bóka er stóraukið og ekki sízt námsstyrkir og livers konar aðstoð við námsfólk. Önnur aukning á fjárlagafrumvarpinu er mest til sam- gangna, almannatrygginga og íbúðabygginga. Norðmenn hafa smám saman verið að læhka beinu skatt- ana og leiðrétta um leið misfellur i skattakerfinu. Nú hækka þeir söluskattinn (pmsann) úr 10% í 12% og fá þannig 700 milljóna nýjar tekjur. Þar af, verður 230 milljónum varið til aukinnar niðurgreiðslu á nauðsynlegum neyzluvörum til að halda vísitölunni óbreýttri, ep nettótekjur verða 470 milljónir. 4MWwwnwwmMHmmuwHWWwwwHHwwmmwM *- ;< í þetta ritaði mag. art. Stefán Karlsson í Kvöld-Berlinginn fyr- ir nokkrum dögum; hann hafði notað skinnliandrit þau, sem skil- að var 1927, og kvað ekkert að þeim. Enn fremur vil ég benda á and- mæli núverandi landsbókavarðar i blöðunum í gær og viðtal við fyrrverandi landsbókavörð í Vísi einnig í gær. í sambandi við geymslu liand- ritanna er stundum, og eðlilega, rætt um viðgerð þeirra og band. í fyrradag var haft eftir danska blaðinu B.T., að Birgitte Dall sé eina manneskjan í heiminum, sem kunni að lagfæra gömul liandrit, og er gefið í skyn, að af því að íslendingar njóti ekki vinnu henn- ar, geti þeir ekki tekið móti hand ritunum. Greinina sjálfa lief ég ekki séð. Eg skal ekki láta í Ijósi efa um, að Birgitte Dall muni snillingur í viðgerð handrita og bókbandi, þó að ég viti hins veg- ar mjög lítið um það. En ég hef séð þvílik furðuverk í handrita- viðgerðum, t.a.m. í Bretlandi, að manni detta í hug orðin í Mágus- sögu: Fátt er svo ágætt, að eigi finnist annað slíkt. En sleppum því: En hvað hefur Birgitte Dall verið lengi að starfi við handrit Árnasafns? Getur það verið, sem slendur í þýðingu greinarinnar, að það sé ekki nema síðan 1961? Og samt er þessu verki hennar Iialdið fram móti óskum íslend- inga í handritamálinu. Látum það svo vera, að þurft hefði að leggja meira kapp á' viðgerð handrita í Landsbókasafni — úr því rætist vóefað í náinni framtáð og vísa ég um það til greinar landsbóka- varðar — en viðgerðir og band handrita í Árnasafni á sér einn- ig sögu, sem auðvelt væri að þyrla ÚPP. Eru íslendingar færir um að sjá til þess, að gera rannsóknir á handritunum og sjá til þess að útlendir fræðimenn eigi kost á því. Vissulega. Um hús- næði til þess var áður talað. ís- lénzka ríkisstjórnin veitir nú 10- 12 styrki til erlendra stúdenta, sem leggja stund. á íslenzk fræði. Þeg- ar þar iað kemur þarf að athuga, hvort þörf væri að. styrkja eitt- hvað útlenda fræðimenn, sem rannsaka vilja íslenzk liandrit. En er þá nokkuð til af íslenzkum vísindamönnum, sem færir séu að vinna að rannsókn handrit- anna og þeirra efna, sem þar eru skráð? Svo virðist vera, þó að ekki væri nú á annað litið en það, hve mikinn þátt íslendingar eiga í útgáfuro hinnar núverandi Árnastofnunar. Víða má sjá í skrif- um andstæðinganna, að gefið er í skyn, að mjög lítið sé gert að þvi að kanna þau handrjt, sem hér eru, og sé mest af íslenzkum bókmenntum 1500-1800 liggjandi í Reykjavík, órannsakað og óút- gefið. Ekki vantar,. að nóg sé ó- rannsakað og óútgefið. Ekki vant- ar, að nóg sé ókannað og óútgef- iðj en þó er þetta fjarri öllum sanni, og er óþarft aðdala meira um það á þessum stað. — Um aðstöðu íslenzkra visindamanna til rannsókna er það að segja, að stofnun og efling Vísindasjóðs breytir verulega aðstöðu þeirra. Auk margra smástyrkja liefur hann veitt þó nokkra stóra styrki. Gagnsemd þessa fyrir rannsóknir í íslenzkum fræðum þarf engrar skýringar við. Hvað um tæknina? í Landsbóka safni eru lestrartæki ýmiss konar, tæki til að lesa filmur, lampi með útfjólubláu ljósi o.s.frv. Allt þetta mun og verða í Handritastofnun- inni. í Landsbókasafni eru líka til vélar til að taka fótóstöt, film- ur smáar og stórar myndir. Það er framtíðarinnar að ákveða, liversu hagað. verður samvinnu þessara stofnana um þau efni. Um íjósprentun handrita skal ég vera fáorður; nokkur dæmi eru um, að slíkt hafi verið gert hér heima; ég nefni sem dæmi Fassíu- sálmana og íslendingabók, og hef- ur hvort tveggja fengið góða dóma. Prentun bóka með ýmiss konar fornlegum stöfum torveld- aðist, eftir því sem handsetning hvarf úr sögunni, en monotype- setning, sem lítt hefur tíðkast hér, fer nú að aukast og leysir úr þessum vanda. Svo að af því máli hef ég ekki heldur neinar áhyggjur Eitt af því, sem mjög er fundið íslendingum til foráttu, er skort- ur nægilega mikils bókakosts. Það er auðvitað, að þó að íslend- ingar búi hér úti við hið yzta haf, hafa þeir aldrei verið svo ein- angraðir, að saga þeirra og mennt- ir komi ekki við sögu og menntir annarra þjóða; þetta merkir, að íslenzk bókasöfn þurfa miklu meira en það, sem fjallar um ís- lendinga eina. Þar til kemur, að í tímaritum um allt önnur efni, ef til vill gefnum út í fjarlægum heimsálfum, getur verið ein og ein nýt grein um íslenzk efni. En hér er margt til bjargar. Auk hinna vanalegu bókakaupa má nefna ýmis stór bókakaup fyrir sérstakar fjárveitingar. í annan stað eru miklar bókagjafir. Sem dæmi má nefna, að nýlega hlaut Háskólabókasafn að gjöf bókasafn,. sem í voru 4250 bindi, verulegur hluti miðaldabókmenntir og því nauðsynlegt vegna rannsókna ís- lenzkra bókmennta og sögu þess tíma, en siðan voru keypt tima- rit, sem tilheyrðu sama bókasafni, aljs 750 bindi, Og svo er loks tæknin. Öll hin mörgu bókasöfn, sem nú er verið að koma á fót, t. d. í hinum nýju háskólum, sem stofnaðir eru viðs vegar í löndum. hljóta oft og einatt að leita á náð- ir ljósmyndaiðnarinnar, sem get- ur látið í té filmur, smáfilmur, fótóstöt o.s.frv. af einstökum greinum eða heilum bókum, og með því verða áreiðanlega fyllt í framtíðinni fjöldamörg og stór skörð bæði í þeim bókasöfnum og öðrum. Hér er því engin ástæða til svartsýni, en augljóst er, að við eflingu bókasafnanna þarf að leggja mikla rækt í framtíðinni. TSHOMBE Framh. af bls. 3. Á ráffstefnunni í dag lagffi for- sætisráffherra Indlands, Lal Ba- hadur Shastri til, aff send yrffl nefnd manna til Kína til aff reyna aff telja kínverska leiðtoga á aff hætta framleiffslu kjarnorku- vopna. Shastri lagði áherzlu á, að Kín verjar væru í þann mund að undir búa tilraun með kjarnorku sprengju. Hann lagði áherzlu á, að tillagan stæði í engu sambandi Indverja. Hún væri borin fram við landamæradeilu Kínverja og vegna hættu þeirrar, ;sem öllu mannkyninu gæti stafað af kín- yersku kjarnorkusprengjunni. — Indverjar nota kjarnorku eingöngu í friðsamlegu skyni. Ind verskum vísindamönnum hefur verið bannað að framleiða nokkuð, sem nota má í öðrum tilgangi., sagði Shastri. Alls sitja 47 leiðtogar hlutlausra rikja ráðstefnuna, sem hófst fyrir þrem dögum. Meðal þátttakenda eru Tito Júgóslavíuforseti, Maka- rios Kýpurforseti og Ben Bella Al- sírforseti. Shastri forsætisráðherra lýstl yfir stuðningi við tillögu Krúst- jovs frá 1963 um friðsamlega lausn landamæradeilna. Hann lýsti yfir stuðningi við algera afvopnun, harmaði að nokkur ríki hefðu ekki undirritað , tilraunabannsamning- inn og skoraði á ráðstefnuna að fá öli ríki til að undirrita samn- inginn. www%wwwwvwwwwwwwv Hneyksli i Sviss Bern, 7. október. (NTB-Reuter). Svissneska þingið krafðist í dag endurskipulagningar á landvarnaráffuneytinu, sem sakaff er um vítavert kæru- leysi þar eff þaff gcrái skekkju í útreikningi á út- gjöldum í sambandi viff kaup á 100 frönskum Mirage-þot- um. Áffur hafði Ludwig von Moos forseti skýrt frá því, aff ýmsum herforingjum hefði verið vikið úr embætti. wwwwwwwwww»wwww Til blindu barnanna á Akureyri Gefendur: Upphæff: Fjórar litlar systur............................. Kr; 5.000,00 Offsetmyndir ..................-................. — 1.000,00 Sigurður K. Gunnars, Haga, Selfossi .... . — 2.000,00 N 500,00 Guðmundur Ragnar Ólafsson . — 100,00 N.N 100,00 N.N . 100,00 Villi 100 00 A. og B 2.000,00 N.N 100 00 N.N Rnn nn Kr. 11.500,00 4 8. október 1964 - ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.