Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 11
FYRIR nokkrum mánuðum hefði engum dottið annað nafn í hug í sambandi við olympískan sigur- Jozsef Schmidt, Póllandi, Frúarleikfimi Þessa dagana er vetrarstarf í- þróttafélaganna að hefjast. Und- anfarna vetur hafa fimleikafélögin gengist fyrir frúaleikfimi í leik- fimisölum borgarinnar og hafa konur fjölmennt á æfingar þess- ar. Á þessum stöðum eru æfingar að hefjast: Laugarnesskóli: Þar kennir Ást- björg Gunnarsdóttir á mánudög- um og fimmtudögum, fyrir byrj- endur kl. 20,20 og fyrir fram- haldsflokk kl. 9,10, æfingar hefj- ia;st í kvöld. Breiðagerðisskóli. Þar hefur Ár- mann æfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 20,15. Framhald á 10 síðu Drengirnir hrósa mjög þjálfara sínum, Guðbirni Jónssyni, slem þjálfað hefur Keflavíkuriiðið síð- ustu tvö árin við góðan orðstír, en brá sér aftur til síns gamla félags, því hjá KR segist Guð- björn eiga heima. í tilefni af þess um miklu sigrum færðu piltarn- ir þjálfara sínum að gjöf mynd eftir Ásgrím Jónsson. Þýzka liðið á Kemiedy-flugvelli í New York. Þýzkt stúdentalið keppir hér LEIKUR VIÐ ÚRVAL HKRR AÐ HALOGALANDIIKVOLD í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug-- velii í fyrravetur. Háskólinn ! Miinster er mjög stór, en alls erm þar um 15 þusund nemendur. ★ HKRR — úrval í kvöld. Fyrsti leikur þýzka liðsins hér á landi verður í kvöld að Háloga- landi ki. 8,15, en þá mæta Þjóð- Framhald á 10 síðu Fremri röð, talið frá vinstri: Smári Kristjánsson, Sigurður P. Ásólfsson, Erlingur Tómasson, Magnús Guðmundsson, Halldór Björnsson, Guðmundur Davíðs- son, Sigmundur Sigurðsson. Aftari röð: Guðbjörn Jónsson, þjálfari, Reynir Guðjónsson, Gísli vegara í hástökki en Valerij Bru- i mel. En nú síðustu vikurnar hefur hinn rússneski heimsmethafi ekki | verið eins snjall og áður og m. a. j tvívegis tapað fyrir landa sfnum Sawlakadse, sem varð Olympíu- meistari í Róm fyrir f jórum árum. Ekki megum við gleyma pólska ur stokkið 2.20 m. í sumar og 1 ur stokkið 2.20 m. í sumar oð Ástralíumanninum Sneazwell, sem stökk þá hæð í fyrra, en er með 2.13 m. bezt á þessu ári. Banda- ríkjamennirnir eru ekki eins góð- ir nú og oft áður, m. a. stökk sá bezti á úrtökumótinu í Los Ange- les 12. og 13. sept. 2.06 m. SPÁ: Brumel, Sovét; Czernik, Póllandi; Sawlakadze, Sovét. * STANGARSTÖKK Alls hafa átta menn stokkið 5 metra eða hærra á þessu ári, en langbeztur er heimsmethafinn Fred Hansen, USA og trúlegt er að hann fari með sigur af hólmi. Ýms ir geta þó ógnað veldi Banda- ríkjamanna í þessari bandarísku grein, m. a. Þjóðverjarnir Preuss- ger og Reinhardt og Pólverjinn Sokolowski, en þeir hafa allir stokkið yfir 5 metra, tveir þeir fyrrnefndu 5.15 og 5.11, en Pól- verjinn 5 metra rétta. 3. flokkur KR var HINGAÐ TIL LANDS kom í gær handknattleikslið háskólans í Múnster, VesturÞýzkalandi, en liðið hefur verið á keppnisferða- lagi í Bandaríkjunum og Kanada í hálfan mánuð. Þjóðverjarnir léku alls 11 leiki í vesturferðinni og unnu alla, m. a. vann Iiðið handaríska landsliðið með álíka mun og íslendingar unnu það hér SPÁ: Ilansen, USA; Pennel, USA, Reinhardt, Þýzkalandi. ★ LANGSTÖKK Ótrúlegt er að nokkur sigri Ralph Boston að þessu sinni, svo snjall og öruggur hefur hann ver- ið á þessu ári og eiginlega aldrei stokkið skemur en 8 metra. Aðal- keppinautur hans, Rússinn Ovan- esjan er með 7,85 m. bezt, en ann- ar Rússi, Barkowski hefur stokkið 8.03 m. Walesbúinn Davies getur komið á óvart. SPÁ: Boston, USA; Davies, Eng- land, Ovanesjan, Sovét. ★ ÞRÍSTÖKK Þrístökkið verður sennilega rússnesk/pólsk barátta nú eins og á undanförnum alþjóðamótum. Þó geta nokkrir stökkvarar sett strik í reikninginn, m. a. Japaninn Oka- zaki, sem stokkið hefur lengst 16.48 m. Rússinn Krawschenko er beztur með 16.51 m. Heimsmethaf- inn Schmidt mun keppa í Tokyo, en hefur ekki getið keppt neitt á þessu ári vegna meiðsla, svo að vafasamt er, að hann nái sínu bezta. SPÁ: Schmidt, Póllandi, Kraw- schenko, Sovét; Okazaki, Japan. Fr.olrís sigursæll / sumar Þessir duglega KR-ingar hafa sigrað í öllum þriðjaflokksmótum á árinu, án þess að tapa leik. Þeir hafa verið harðskeyttir í sókn sem vörn, því þeir hafa skorað í sumar fjörutíu og sjö mörk gegn 6. Þessi árangur mun vera einn sá bezti, sem nokkur flokkur hef- ur náð í fjöldamörg ár. Arason, Magnús Sverrisson, Sig- urður Sævar Sigurðsson, fyrirliði. Tómas Jónsson, Bjarni Bjarnason, Jón Már Ólason og Jónas Þór. Hverjir sigra í frjálsíþróftum í Tokyo? Sigrar Schmidt í þrístökki í Tokyo? ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. október 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.