Alþýðublaðið - 14.10.1964, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 14.10.1964, Qupperneq 5
Þingfréttir í stuttu máli Eeykjavík, 13. okt. EG. Lagt hefur verið fram á Alþingi Stjórnarfrumvarp til breytinga á 2. mgr. 265. greinar hegningar laga. Frumvarpið gerir ráð fyrir I að hámark tjóns, sem þar um ræð J ir verði hækkað úr eitt þúsund krónum í þrjú þúsund krónur. Lögð hefur verið fram þings- ályktunartillaga frá nokkrum fram sóknarmönnum um stórvirkjunar- og stóriðjumál. Samkvæmt tillög- unni á sjö manna þingkjörin nefnd m.a. að kynna sér athuganir stór- iðjunefndar. Lögð hefur verið fram þings- ályktunartillaga frá Þórarni Þór- arinssyni (F) o. fl. um endurkaup Seðlabankans á framleiðslu og Jiráefnavíxlum iðnaðarins. Tveir ungir menn slasast Reykjavík, 12. okt - ÓTJ TVEIR ungir menn slösuðust í hörðum árekstri á mótum Réttar- holtsvegar og Bústaðavegar kl. 5 á sunnudagsnóttina. Volkswagen- bifreið var að aka inn á Bústaða- veginn, þegar Opelbifreið ók af miklum krafti inn í hlið hennar. , Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið, og einn farþegi í hvorri þeirra meiddist. Meiðslin munu þó ekki hafa verið mjög alvarleg, því að báðir eru komnir heim til sín. Þó er óttast að annar kunni að hafa meiðst eitthvað innvortis. Hvorugur ökumannanna var und- ir áhrifum áfengis. Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Ef þér notið uppþvottagrind og vel heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka, en leirtauið verður skýlaust og gljáandi. Hvílík- ur vinnusparnaður! SÁPUGERÐIN FRIGG Þingforset ar A fundi Alþingis í dag voru kjörn fr embættismenn þingdeilda, for- setar, varaforsetar og skrifarar. Þá var einnig kosin kjörbréfanefnd sameinaðs þings. Forseti neðri deildar var kjörinn Sigurður Bjamason (S), en fyrsti varaforseti Benedikt Gröndal (A) Annar varaforseti var kjörinn Jónas Rafnar Skrifarar neðri deildar voru kjörnir Matthías Bjarnason (S) og Sigurvin Einarsson (F). Forseti efri deildar var kjörinn Sigurður Óli Ólafsson (S), fyrsti varaforseti Eggert G. Þorsteins- son (A) og annar varaforseti Þor- valdur Garðar Kristjánsson (S). Skrifarar efri deildar voru kjörn lr Bjartmar Guðmundsson (S) Og Karl Kristjánsson (F). Ólafur Thors aldursforseti þing- manna í neðri deild stýrði fundi þar unz forsetakjör hafði farið fram. en Arnór Sigúrjónsson stýrði fundi efri deildar áður en forséti var kjörinn. Á fundi. sameinaðs. þings var kjörin kjörbréfánéfnd. Kosningu hlutur Einar Ingimlindarson (S) Mátthías-Á.>l^athieseii; (S), -Egg-‘ ert G. Þorsteinsson (A), Ólafúr Jóhannesson (F) og Alfreð Gísla- son (K). Hlutkesti réði því að Alfreð hlaut sæti í nefndinni, en ekki Björn Fr. Björnsson, annar maður á lista framsóknar. Þá voru Skúli Guðmundsson (F) og Ölafur Björnsson (S) kjörnir ritarar sameinaðs þings. T«k aV mér hvers konar ar úr oe á ensku EIÐUR 6UÐNAS0N, HJggiltur dðmtúlkur og skiala- býffandi. Skinholti 51 — Sími 32933. Sjötugur i dag: Sjötúgur er í dag. Friðfinnur Á. | svo kunnugur Friðfinni frá þess- E. Kjasrnested, skipstjóri Baugs- ■ um árum að ég geti langt mál um veg 11 hér í borg. Friðfinnur er I það skrifað, því kunningsskapur sonur hjónanna Elíasar Kristjáns } okkar hefst fyrir röskum 16 árum. Friðfinnssonar: og konu hans Jó-' Þá gerðist Friðfinnur starfsmað- hönnur Jónsdóttir frá Kirkjubóli (ur hjá Vitamálaskrifstofunni.fyrst í Skutulsfirði. Friðfinnúr er næst sem stýrimaður og síðan skip- yngstur 5 barna þeirra hjóna, faéddur á Stað í Aðalvík, var tek- inn. í -fóstúr og alinn. upp af heið- urs hjónunum, Kristínu Sveins- dóttur og Guðbrandi Einarssyni, í sömu sveit. Hugur Friðfinns hneigðist snemma að sjó, eins og margra 1 Vestfirðinga, stundaði um ára bil sjó á bátum og síðan togurum, fór í Stýrimannaskólann, 1920-21 lauk þaðan farmannsprófi, og sigldi síðan ýmist sem stýrimaður og skipstjóri fram á stríðsárin, stundaði alla vinnu sem fékkst í landi milli þess sem hann var á sjónum, Verkstjóri var Friðfinn- ur hjá Bretum hér á stríðsárunum við byggingu Reykjavíkurflugvall- ar. Ég sem þessar línur rita er ekki stjóri á dýpkunarskipinu Gretti Ég held ég megi segja að þar hafi Finni vinur minn, skapað sér virð ingu og vináttu yfir og undir manna sinna, með ljúfmannslegri framkomu og góðri þekkingu á í verkum sem honum hafa verið falinn að annast. Friðfinnur er giftur, Annie, (Tall) enskri merkiskonu, frá Hull og eiga þau 4 börn, Harrý, Krist- ínu Ödu, Elísu og einn son eign- aðist Finni fyrir hjónaband. Svav- ar garðyrkjumann í Reykjavík. Allt eru þetta mannvænleg börn, barna börnln orðin 18, og er Finna þar vel ttt vina og í mörg horn að líta. Þau hjónin Friðfinnur og Annie eru nú á æskustöðvum hennar á Friðfinnur A. E. Kærnested t þessum merku tímamótum i lb|l þeirra beggja, og finnst mér íarjt, vel á því. | ‘ Börnin tengdabörnin og ban?»’ börnin, óska þér hjartanlega tl hamingju með afmælisdaginn og vona að ferðin verði ykkur báð um til gleði og góðs, lifðu heill, — Steml Áskriffasíminn er 149GÍ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. október 1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.