Alþýðublaðið - 14.10.1964, Page 9
Utgerðarmenn og Vélstjórar
OKKUR VANTAR
gangastúlku nú þegar.
Heilsuhælið, Hveragerði.
Hinar þekktu hollenzku U.S.M.I. sjó- og
lensudælur frá Kuyl & Rottinghuis fyrir-
liggjandi í stærðunum IV2” og 2”.
VÉLARHF. Garðastræti 6,
Chaplín sem Fagln: stæling: á hinum fræga leikara Herbert Beerbohm Tree (tli vinstrl) og sem Dr.
Walford Bodie (til hægri).
ég einhvern sirkus sem hann
Jígæti. skrifað.
Hann lét sig ekki fyrr en vesal-
iingurinn hafði leikið fleiri listir,
ihoppað, klifrað og staðið á hönd-
um á örmunum á ruggustól. Þeg-
ar þessu var loksins lokið, gerði
ég mér upp hrifningu og lofaði
leikni hans.
„Góða nótt, Gilbert,” sagði ég
að skilnaði; og vesalings maður-
inn svaraði mér holum, heftum
dómi: „Góða nótt.”
Um nóttina vaknaði ég hvað
eftir annað til að fullvissa mig
um að dyrnar væru læstar. En
morguninn eftir var húsfreyja
hress og skrafhreyfin. „Mér er
sagt þú hafir hitt Gilbert í gær-
kvöldi,” sagði hún. „Hann sefur
náttúrlega ekki í skápnum nema
þegar við fáum gesti frá leik-
húsinu.”
: Þá kom mér sú ógn í hug, að
•líklega hefði ég sofið í rúmi Gil-
berts. „Já,” svaraði ég; og .við
ræddum það gætilega hvort hann
gæti komizt í sirkus.
Hún kinkaði kolli. „Við höfum
oft velt því fyrir okkur.”
1 Áhugi minn — eða hvað sem
það var — virtist falla húsfreyj-
unni. Og að skilnaði fór ég inn í
eldhúsið að kveðja Gilbert. Eg
reyndi að láta mér ekki bregða,
en tók í stóra sigggróna hönd
hans, og hann tók mjúklega í
mína á móti.
■ FRÍMERKI FRÍMERKI
Frímex '64
varff ífrægur — og eftir.
Vikuna' 3.-10. október stóff yfir
sýning á frímerkjum í Iðnskólan-
um á Skólavörðuholti. — Sýning-
in var á vegum Félags frímerkja-
safnara, en þaff ér aðalféiagsskap
ur frímerkjsafnara hér í Reykja-
vík. — Sýningin þessi, sem hét
„Fímex 1964“ var mjög girnileg til
fróðleiks og skoðunar fyrir safn-
ara og raunar hvern sem var.
Fólk fer á málverkasýningar til
þess að njóta listar þeirrar er
felst í vel gerðum málverkum, án
þess að það safni málverkum. —A
Frímex ‘64 voru einnig fjöldi lista
verka á frímerkjum, og verður
manni þá e. t. v. minnisstæðust
hin listrænu japönsku frímerki
sem þarna voru sýnd í tégunda-
safni Sigurðar Ágústssonar.
Margir sýnendur áttu þarna
söfn og hluta úr söfnum, má t. d.
nefna: Handskreytt Fyrstadagsum
slög, eigandi Þorleifur Þorleifss.,
tónlist á frímerkjum, sett upp í
G-lykil eigandi Bjarni Guðmunds-
son, trúmál á frímerkjum eigandi
Sigurjón Björnsson. Jólamerkin
íslenzlui og norsku voru þarna í
ramma. Sameinuðu þjóðirnar, eig-
andi Pétur Hólm. Frímerki frá
öldinni sem leið, eign Karls Þor-
steinssonar. íslenzkir númera-
stimplar, eigandi Einar Sigurðsson
og svo mætti lengi upp telja, því
að sýningarrammar voru um eitt
hundrað alls. —
Á sýningunni sýndu einnig
nokkrir erlendir menn, sem gest-
ir. Má t. d. nefna safn frá Harvey
G. Guðmundssyni, Canada.— Var
það safn Grænlenzkra frímerkja.
D. B. Beskow, Stokkhólmi átti
þarna frímerkjasafn með ísl. kór-
ónustimplunum.
Þessi frímerkjasýning var vel-
heppnuð og félaginu, sem að henni
stóð til sóma. — Vönduð sýning-
arskrá var gefin út. Er margt fróð
legt í henni að finna um málefni
frímerkjasafhara. — M. a. er í
henni auglýsingu um það, að tíma
ritið „Frímerki“ muni nú aftur
hefja göngu sina eftir nokkurt hlé,
en það er eina tímaritið um frí-
merkjamál. Það mun koma út 4
sinnum á ári, og er útgefandi þess
„Frímerkjamiðstöðin s. f.“ Týs-
götu £ Reykjavík, sími 21170.—
Þessi vetzlun sendir einnig þeim,
er þess óska, ókeypis verðlista yfi
ir ný frímerki og frímerkjavörur,
en slíkur verðlisti kemur út mán-
aðarlega. —
Nú eru ekki^ ýkja mörg ár þar
til íslenzk frímerki eiga 100 ára af
mæli, eða árið 1973. — Það er
vonandi aff félag frímerkjasafn-
'ara verði þá í fullu fjöri, ekki síð
ur en nú. Mætti láta sér til hugar
koma, aff félagið sæi sér fært að
halda alþjóðlega frímerkjasýn-
ingu á því herrans ári 1973. —
Að vísu vferður þá mikið vatn runn
ið til sjávar og mörg ófædd frí-
merki hafa þá séð dagsins ljós, en
orð eru til alls fyrst, og ekki sak-
ar að taka málið á dagskrá nú
þegar. — Á þetta er drepið lítil-
lega í sýningarskránni, og ein-
mitt svona sýning, eins og „Frí-
mexl964“ er ágæt æfing fyrir <al-
þjóðlega — og þá miklu stærri sýn
ingu.
Blikksmiðir og menn
vanir aluminiumsmíði óskast strax. Enn-.
fremur laghentir aðstoðarmenn.
Aluminium og blikksmiðjan hf.
Súðarvogi 42 — Sími‘ 33566.
Innheimtusförf
Pilt eða stúlku vantar okkur nú þegar til
innheimtustarfa.
SINDRI HF.
Hverfisgötu 42.
NYKOMIÐ
Vatteraðir greiðslusloppar.
Italskar peysur. — Hollenzk pils.
Stórar stærðir.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
G arðyrkjustöðin
í Reykjadal í Mosfellssveit er til sölu. Gróð-
urhús eru um 1100 fermetrar.
íbúðarhús getur fylgt. Semja ber við undir-
ritaðann, sem veitir nánari upplýsingar.
Bjarni Sigurðsson.
Mosfelli.
AuglýsingasíiDinn er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. október 1964 4}