Alþýðublaðið - 14.10.1964, Page 16
Rvík. 13. okt. OTJ«'
’ ÍBÚÐARSKÁLI að Álafossi ger
«yÖiiag:öist af eldi um hádegfisbilið
& dag, og áttu nokkrir íbúar hans
fiótum fjör aö launa. BúiÖ var í
átta herbergrjum í skálanum, og
anisstu íbúarnir þar allt sitt dót,
Bruni á Sauð-
árkróki i gær
Sauðárkróki, 13. okt.
' AM . ÁG
B5LDUR kom upp í dag í húsinu aö
Kirkjutorgi 2. Er þetta þriggja
tiæða hús og bjuggu í því fimm
f-jölskvldur, og einhleypur maöur
fiírishæö. Er eldsins varö vart, voru
ootaöir brunakaðlar til aö koma
börnunum og einum farlama
cnanni út úr húsinu.
Eldurinn kom upp um klukkan
11 í morgun. Varð hans fyrst vart
í. þvottaliúsi. -Mikill reykur mynd-
«3ist þegar og barst hann upp um
filtt húsið. Slökkvistarfið gekk
(greiðlega og var eldurinn fljótlega
elökktur. Þó urðu töluverðar
.fikemmdir af vatni og ireyk.
Húsið var allt einangrað með
,«agi og timburklæðningu og varð
eð rifa klæðninguna frá á öllum
ítftæðum. Eldsupptök eru ókunn.
enda brann allt innan úr honum.
Það var verkstjóri á Álafossi
sem fyrst varð eldsins var. Var
slökkviliðinu í Reykjavík þegar
gert viðvart, og íbúar skálans að
varaðir. Varð mikið uppþot meðal
þeirra, og m.a. stukku margir út
um glugga. Við súginn magnaðist
eldurinn um allan helming, og um
það leyti sem slökkvilið staðarins
kom með brunadælu á vettvang
var skálinn alelda, og stóðu eld-
tungurnar ut um gluggana. Tveir
menn voru nokkuð hætt komnir,
en þeir höfðu lagt sig eftir mat-
inn, og vissu ekkert fyrr en þeir
voru vaktir, og sagt að kviknað
væri í. Þá var gangurinn alelda,
og forðuðu þeir sér stytztu leið
— út um glugga. Nokkrir piltar 'i
staðnum réðust af miklum dugn-
aði gegn eldinum, með brunadæl
unni, og tókst að verja tvær íbúð
ir í hinum enda skálans.
Skömmu síðar kom svo slökkvi
liðið frá Reykjavík, undir stjórn
Gunnars Sigurðssonar varaslökkvi
liðsstjóra, og tókst þá von bráðar
að ráða niðurlögum eldsins. Hafði
þakið þá verið rofið, og vatni
dælt þar niður. Tjónið hefur enn
ekki verið metið, en lauslega áætl
að mun það vera iæp milljón. -
Sem fyrr segir brann allt innan
úr skálanum, og stendur ekkert
eftir nema ytri veggirnir, sem eru
steinsteyptir. Þá varð mjög til-
Framhald á síðu 4
Árangurslaus
leit að Sæfelli
R*ykjavik, 13. okt. GO. , Björgunarsveit fór frá ísaflrði í
LEITINNI að SæfeUinu frá morgun yfir í Furufjörð, þar sem
Flateyri hefur verið haldið áfram hún skipti sér í tvennt og leitaði
I allan dag, frá því í birtingu í annar flokkurinn í norður til Batðs
morgun. Leitarskilyrði úr lofti (VÍkur og hinn í suður að Geir-
hafa verið heldur slæm, t.d. gat, hólmi í Reykjafirði hinum nyrðri.
fiugvél Björns Pálssonar ekki ieit j Ekkert hefur frétzt frá björg-
að nema frá Horni og víkurnar þar unarmönnunum í dag,
fyrir vestan.
Á Ströndum er leitað á landi.
Vitavörðurinn á Hornbjargi,
Jóhann Hjálmarsson, ieitaéi frá
tíMMHttHHMMtMttHUHMMWHHWHMHIUMMMWHHMUHHHMlMMMWUHtlHIHHI1 VÍtanum Og suður í Barðsvik, þar
sem hann gisti í nótt. Hann er nu
kominn heim og hefur ekki. orðið
var við neitt, sem gæti verið ur
hinum týnda báti. Heimafólk á
Dröngum hefur svo leitað til móts
við þann flokkinn frá ísafirði, sem
suður fór.
Leit hefur að sjálfsögðu verið
TOGARI
BÁTUR
OG SILDAR-
RÁKUST Á
Reykjavík, 13. okt - EG
UM klukkan tvö í dag varð
árekstur milli brezka togarans
Lord Jeilico frá Grimsby og
Rifsness frá Reykjavík, sem er-
að síldveiðum fyrir austan.
Áreksturinn varð um 17 sjó-
mílur út af Norðfjarðarhorni.
Ekki urðu slys á mönnum en
stefni Rifsnessins dældaðist og
gat kom bakborðsmegin á hval
bak togarans. Þoka var á þeg-
ar áreksturinn varð,
Lörd Jellico var að toga.
þegar áreksturinn varð. Skip-
in komu bæði til Norðfjarðar
um fimm leytið í dag og þar
hófust strax sjópróf í málinu.
Togarinn Lord Jellico er
eign Lord Line útgerðarfyrir-
tækisins í Grimsby.
Framhald á 4. síðu.
HEILSUÐU
KEISARAN■
UM EKKI
Reykjavík, 13. okt.
Sænska Idrottsbladet skýr
ir frá því meðál frétta af
Olympíuleikjunum síðast-
liðinn mánudag, að tvær
sveitir íþróttamanna hafi
ekki heilsað Japanskeisara
á leikvanginum.
Sveitimar voru sú íslenzka
og sú bandaríska.
MmHMHMMMUWUMHMW
Þrándheimi, 13. okt. (NTB)
í ÞESSARI viku heimsækja full-
trúar vinabæja Þrándheims borg-
ina. Dagana 15.-17. þessa mánað-
ar eru væntanlegir á vegum nor-
rænafélagsins í Þrándheimi full-
trúar frá Tammerfors, Norrköp-
ing, Óðinsvéum og Kópavogi. —-
Fá smærri síld
í köstunum
Reykjavík, 13. okt. - GO
SÍLDVEIÐI hefur verið jöfn og
sæmileg sl. viku. Veður hefur ver-
ið all gott á miðunum, en þoka og
straumur háð skipunum auk þess
sem Rússar gera þeim iífið nokk-
uð erfitt með því að taka undir
sig stór veiðisvæði með reknetun-
um.
Útlit er fyrir að síldin sé ekki
á eins stóru svæði og áður, þó að
magnið sé svipað og verið hefur.
Þetta gerir það að verkum, að erf-
iðara er fyrir íslenzku skipin að
athafna sig utan reknetasvæðis
Þá hefur það epn háð
veiðunum að ekkert leitiarskip
hefur verið bátunum til aðstoðar,
in nú er Ægir á leiðinni áustur.
Nú hefur orðið vart við smærri
síld í köstunum en áður og hefur
ánetjast í sumum tilfellum. Veiði-
svæðið er enn sem fyrr 65-70 míl-
ur ASA af Norðfjarðarliorni.
í nótt sem leið fengu 16 skip
13850 mál og tunnur: Seley 800,
Ásbjörn 850, Grótta 1000, Loftur
Baldvinsson 1200, Jörundur III
500, Siglfirðingur 250, Mánatind
ur 450, Þorbjörn II 800, Gullberg
1050, ísleifur IV 1000, Viðey 1000,
Arnar 900, Pétur Sigurðsson 1100,
Óskar Halldórsson 1050 og Snæ-
fell 700. .
Þoka var á miðunum í dag og
ekki útlit fyrir að henni létti með
kvöldiriu nema síður væri. Att
öðru leyti var veður ágætt.
MIKID TlOM AF
ÁÁLAFOSSI
Mikið tjón varð í eldsvoða í gær, er íbúðarskáli brann á Ala-
fossi. Myndina hér að neðan tók ljósmyndari Alþýöublaðsins af
slökkvistarfinu. (Mynd: JV.)
E»
14. október 1964