Alþýðublaðið - 17.10.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 17.10.1964, Qupperneq 10
Setti heimsmet en varð aðeins þriðja Þessi ágæta mynd skýrir sig bezt sjálf. pl Ð Snell mýkti sig upp i 800 m. hlaupinu í gær Tokyo, 16. okt. - (NTB) | í UNDANKEPPNI í spjótkasti Íkvenna í morgun setti rússneska s kennslukonan Enela Gortsjakova |ira Moskvu nýtt glæsilegt heims- j met, 62.40 m. og flestir hafa víst I verið öruggir um, að loks myndu ! Sovétríkin hljóta gullverðlaun í ’ frjálsiþróttakeppni í Tokyo, en það |fór á annan veg. 1 Hávaxin 17 ára rúmensk stúlka, iMihaeie Penes sigraði með tölu- verðum yfirburðum, kastaði 60.54 m. en Rudas frá Ungverjalandi, sem varð önnur kastaði 58,27 m. Sigur hinnar 1.88 m. háu Penes kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og rússnesku keppendurnir urðu að sætta sig við að ganga frá keppni með bronz. Úrslit: M. Penes, Rúmeníu, 60.54 m. A. Rudas, Ungverjalandi 58.27 m. E. Gortsjakova, Sovét, 57.06 m. B. Kaledena, Sovét, 56.31 m. E. Ozolina, Sovét, 54,81 m. M. Diacoccu, Rúmeníu, 53.71 m. una en síðan komu Snell, Kerr, sá Crothers sitt stóra tækifæri og Jamaiea, Bogatzki, Þýzkalandi og fór fram úr þeim báðum. Kiprugut Parrell, USA. Þegar hlaupið var hafði ekki gefist upp, hann beygði hálfnað fór Kerr fram úr Snell með Kanadamanninn Crothers á til hægri, komst nokkrum senti- metrum fram úr Kerr og tryggði sér bronzverðlaunin. Kiprigut, sem enginn hafði heyrt um fyrir Olymp íuleikana var óheppinn að lokast inni og ekki er útilokað, að hon- um hefði tekizt að næla sér í gull, ef áðurnefnt óhapp hefði ekki skeð. Snell, sem nú er 26 ára gamall var hinn öruggi meistari. Hann hefur lýst því yfir, að 800 m. hlaupið sé ekkert annað en upp- hitun fyrir 1500 m. hlaupið. Eitt er víst, að hlaup hans í dag hefur ekki gefið væntanlegum keppend- um hans í þeirri grein miklar sig- urvonir. Úrslit: Peter Snell, Nýja-Sjálandi, 1:45.1 (OL-met) VVilliam Crothers, Kanada, 1:45.6 Wilson Kiprugut, Kenya, 1:45.9 George Kerr, Jamaica, 1:45.9 Thomas Farrell, USA, 1:46.6 JerQme Siebert, USA, 1:47.2 Dieter Bogatzki, Þýzkal. 1:47.2 Jaiques Pennew’aert, Belgíu, 1:50.5 Warren Cawley yfir grindinni. Olypíumetin bætt í undanrásum í gær Tokyo, 16. okt. (NTB) FRÁBÆR árangur náðist í undan- rásum í sundi og frjálsum íþrótt- um í dag, Fjórir sundmenn syntu á betri tíma en heimsmetið í 200 m. fjór- PETER SNELL hælunum. 200 m. frá marki hóf Snell heljarmikinn endasprett, fór fram úr öllum keppinautum sín- um og lét þá um innbyrðis baráttu. Hinn ótrúlega sterki ný-sjálenzki hlaupari lauk við hlaupið, sem yfirburðasigurvegari og sannkall- aður hlaupakóngur. Baráttan um silfur og bronz var bæði hörð og örlagarík. Kerr var komínn fram úr Kiprugut, þegar 200 m. voru eftir og Kenyamaður- inn virtist klemmdur inni. Þarna Tokyo, 16. okt. (NTB) NÚ er komið' að undanúrslitum í knattspyrnukeppni Olympíuleik- anna. Leikið var í f jórum riðlum og tvö beztu liðin f hverjum riðli leika í undanúrslitum, Fyrst leika Þýzkaland—Júgóslavía, þá Ung- verjaland—Rúmenía, Japan-Tékkó slóvakía og Ghana—Arabíska Sam bandslýðveldið. I Thompson, USA setti heimsmet sundi, en beztum tíma náðí Carl Robie, USA, 2,10.0 mín. Gamla heimsmetið var 2.12.8 mín. Ástralíumaðurinn Robert Windle náði beztum tíma í 1500 m. skrið- sundi og setti nýtt olympískt met, 17.15.9 mín. í 4x100 m. fjórsundi kvenna setti sveit Sovétríkjanna nýtt oiympíumet, 4.39.1 mín. Sveit USA fékk tímann 4.41.6 mín. RÚSSNESKU stúlkurnar hafa for- eftir fyrri dag fimmtarþraut- arinnar. Heimsmethafinn Irina er bezt með 3245 stig, síðan kemur Bystrova, Sovét, 3055 og þriðja er Peters, Englandi með 3004 stig. í undanúrslitum í 400 m. lilaupi ist í fiestúm riðlunum, en þrír beztu í hverjum riðli fóru í úrslit, Beztum tíma náði Ron Clarke, Ástralíú, 13.48.4 mín. Eftirtaldir hlauparar fara í i^rslit: Jazy, Frakk iandi, Baillie, Nýja-Sjálandi, Baid- juk, Sovét, Wiggs, England, Dell- inger, USA, Holland, Noregi, Gam- moudi Túnis, Schul, USA, Nor- poth, Þýzkalandi, Clarke, Ástralíu, Keino, Kenya, Dutov, Sovét, S. O. I.arsson og Najde, Svíþjóð, korn- Framliald á 11. síðu. Tokyo, 16. okt. (NTB) PETER Snell, Nýja-Sjálandi, sem „stal” gullverðlaununum frá Mo- ens, Belgíu í Róm fyrir fjórum árum síðan sýndi í dag hve stór- kostlegur hlaupari hann er, en um • það efaðist reyndar enginn. — „Stemmingin“ var stórkostleg, þegar 800 m. hlaupið var háð í „dag. Átta beztu hlauparar heims- ins þutu af stað í úrslitum þessa skemmtilega hlaups. Kenyamað- "urinn Kiprugut tók strax foryst- 3;_______________________________ Cawley sigraði í 400 m. grindahl. Tokyo, 16. okt. (NTB). ÍTÖLSKU keppendurnir í 400 m. grindahlaupi, Morale og Frinolli tóku fljótlega forystu í úrslita- -hlaupinu í Öag og voru vel fyrstir, þegar hlauþið var hálfnað, en þá tók heimsmethiafinn Cawley frá iBandaríkjunum að draga á þá. — iÞegar hlaupararnir komu ”út úr þeygjunni, var hann fyrstur og 4igraði með ‘yfirburðum. Bretinn Xlooper tók mikinn endasprett og tókst að tryggja sér gullið, en Mo- rale varð þriðji. • Cawley er 23 ára gamall og er memandi við háskólann í Kali- "forníu. Hann setti heimsmet 12. ■september sl. 49.1 sek. Cawley er hvæntur og býr í aðeins 300 m. fjarlægð frá hinum stóra Olympíu leikvangi, Colosseum, þar sem Ol- ympiuleikarnir voru haldnir 1932. Úrslít: , Warren Cawley, USA, 49.6 sek. John Cooper, Engl. 50.1 Salvatore, Ítalíu, 50.1 Gary Knoke, Ástralíu, 50.4 James Lulk, USA, 50.5 Roberto Frinolli, Ítalíu, 50.7 • 110 17. október 1964 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.