Alþýðublaðið - 04.11.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.11.1964, Qupperneq 4
SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi. ☆ Landssmiðjan Sími 20-680. LINDARBÆR Framhald af 7. síðu hæðinni, sem er inndreg,in, er fundarsalur, sem tekur 70 til 80 manns og þar er einnig smá eld- hús. Á efstu hæðinni er einnig bókasafn Dagsbrúnar ásamt les- stofu. Bygginganefnd, skipuð tveim mönnum frá hvoru félagi, hefur séð um framkvæmdir við endur- byggingu hússins. Frá Dagsbrún eru þeir Halldór Björnsson og Kristján Jóhannsson og frá Sjó- mannafélaginu Hilmar Jónsson og Óli Bardal. Hilmar Jónsson er for maður nefndarinna'r, en Kristján Jóhannsson var strax og vinna hófst ráðinn framkvæmdastjóri við verkið. Sigvaldi Thordarson, arkitekt, var fenginn til >að gera tillögur um breytingar á húsinu og annaðist hann allar teikningar þar að lút- andi og hafði umsjón með fram- kvæmdum. Þegar Sigvaldi féll frá á s.l. sumri, hafði hann að mestu lokið öllum teikningum. Að Sig- valda látnum tók Þorvaldur Krist mundsson, arkitekt, við starfi Ódýrir karlmannaskór úr leðri með gúmmínylon og leðursóla. Verð frá kr. 232.00 Ný sending tekin upp á morgun. hans. Öll verkfræðistörf .við bygg inguna hefur verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen annast. Ölaf ur Gíslason, rafm'agnsfræðingur, hefur séð um allar teikningar fyr- ir rafmagnslögnum. Yfirsmiður hefur verið Halldór Jóhannsson, húsasmíðameisbari, og múrara- meistari Svanþór Jónsson. Gunn- laugur Óskarsson, rafvirkjameist- ari, hefur séð um allar raflagn- ir og Ásgrímur Egilsson, pípulagn ingameistari, um pípulagnir. Alla málaravinnu hefur Þráinn Sigfús- son séð um, og Gunnlaugur Jóns- son, veggfóðrarameistari, liefur annast dúkalagnir. Heita má að húsið hafi verið að mestu endurbyggt og er nú verið að ljúka við síðasta áfanga þess, frágang á samkomusal og kjallara. Aðrjj- hlutar. þess hafa áður verið teknij- í notkun. Sjómannafélagið og Dagsbrún fluttu skrifstofur sín ar þangað í janúar sJ., en telja verður iað húsið hafi hlotið vígslu í desember í fyrra, þegar samn- inganefndir verkalýðsfélaganna höfðu þar bækistöðvar sínar með- an á kaupdeilunum stóð. , Þjóðleikhúsið hefur samkomu- salinn á leigu þrjú kvöld í viku til leiksýninga og á daginn fyrir .leikskóla og æfingar. Frumsýn- ing leikhússins er fyrirhugað í náestu viku. Rekstur á sölum hússins hafa að öðru leyti með höndum til eins árs þeir Sigurður Runólfsson og Anton Nikulásson. Dagsbrún og Sjómannafélagið hafa bæði búið við þröngan kost í húsnæðismálum á undanförnum árum. Hið nýja hús bætir úr brýnni þörf fyrir aukið húsrými tii félagsstarfa. Skóhúð Austurbæjar Laugavegi 100. B-Deiid SKEIFUNNAR Góð húsgögn á tækifærisverði. Fjölbreytt úrval af húsgögnum: Borðstofuskápar, sófasett, borð- stofuborð, hjónarúm o.m.fl. Aldrei meira úrval en nú. B - Deild SKEIFUNNAR Verkakonur Framhald af 7. síðu störfum fyrir félagið, en þessar níu konur voru gerðar að heiðurs- i félögum á afmælisdegi félagsins: Ingibjörg Gissurardóttir, Gísl- I ína Magnúsdóttir, Pálína Þorfinns , dóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Sigríð- | ur Hannesdóttir, Anna Guðmunds | dóttir, Áslaug Jónsdóttir og Hólm- j fríðúr Ingjaldsdóttir. — Afhenti i formaður félagsins, Jóna Guðjóns- dóttir, þeim skrautritað heiðurs- skjal og ávarpaði þær, en frú Jó- hanna Egilsdóttir þakkaði og af- henti gjöfina. Veizlugestir fögn- uðu og gáfu frú Jóhönnu Egils- dóttur ferfallt íslenzkt húrra, sem forseti ASÍ hafði frumkvæði að. Ein úr hópi stofnenda félagsins, Guðfinna Vernharðsdóttir, hefur óslitið verið í félaginu þessi 50 ár og sótt flesta fundi þess. Hún hefur alltaf unnið hörðum höndum og gengur enn að störfum, 75 ára að aldri. Formaður ávarpaði hana nokkrum orðum og afhenti henni blómvönd, en veizlugestir hylltu hana með lófataki. Þegar félagið yar 20 ára, þá voru stofnendur þess 14 að tölu, sem þá voru enn félagskonur, gerðar að heiðursfé- lögum, og hefur frú Guðfinna ver- ið heiðursfélagi i 30 ár. Minni fé- lagsins flutti Guðjón B. Baldvins- son og þessir fluttu ávörp og kveðjur. Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, félagsmálaráðherra Emil Jónsson, Halla Loftsdóttir, heiðursfélagi, Sigurrós Sveins- dóttir, formaður VKF. Framtíðin í Hafnarfirði, og Guðriður Elías- dóttir, úr stjórn sama félags —i flutti félaginu frumort kvæði; Eð- varð Sigurðsson og Jón Sigurðs- son, Margrét Ottósdóttir fluttí kveðju frá föður sínum, Ottó N. Þorlákssyni, sem ekki treysti sér heilsunnar vegna að sitja hófið. Auk þess, sem Ottó var eins og kunnugt er, fyrsti forseti ASÍ. Þá var kona hans, Karólína H. Siem- sen, í fyrstu stjórn félagsins og gjaldkeri þess í 12 ár, og studdl Ottó félagsstjórnina oftlega á fundum með hvatningarorðum og góðum ráðum. Félagsformaður Jóna Guðjóns- dóttir stjórnaði hófinu og þakkaðl hún þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu félagið og sýndu því vinsemd á þessum merku tíma- mótum. • ■ Ungur piltur, Sverrir Guðjóns- son söng nokkur lög og Jón Gunn- laugsson flutti skemmtiþátt. —i Hófinu lauk kl. 1, en það var allt með hinum mesta menningarbrag og félaginu til sóma. (Afmælisins verður nánar getið síðar hér í blaðinu). Ráðherrafundur Framhald af 5. síðu. að Norðurlöndunum beri að stefna að samstöðu í hinum nýjii stofnunum, sem búizt er við að settar verði á fót á grundvelli á- kvarðana ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Geni um viðskipta- og þróunarmál, Fundinn sátu utanríkisráðherra Danmerkur, Per Hækkerup, utan ríkisráðherra Finnlands, Anti Kar jálainen, utanríkisráðherra ís- lands, Guðmundur í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra Noregs, Halvard Lange, og utanríkisráð- herra Svíþjóðar, Torsten Nilssón. Utanríkisráðherra Karjaláinen bauð utanríkisráðherrum Norður landa áð hálda næsta utanríkisráð herrafund í Helsingfors vorið 1965. 16250 VINNINGAR! _ Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2-milljón krónur, Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Tek aS már hvers konar {týðinf- ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, IBggiitur dómtúlkur og skjalt- þýðandi. Skipholti 51 — Sími 32933. 4 4. nói/. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.