Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 5
Utanríkisráðherrarnir, talið frá vinstri: Karjalainen, Finnlandi, Nilsson, Svíþjóð', Lang'e, Noregri, Guð- mundur í. Guðmundsson og Hækkerup, Danmörku. Sonardóttir skáldsins, frú Þóra Benediktsson, afhjúpar styttuna, Á utanríkisráðherrafundi Norður | átti sér stað, og sá framtíðarótti, landa í Reykjavílt 27. og 28. októ ( sem hún vakti, vegna þeiiTar við ber 1964 ræddu ráðherrarnir ýmis i leitni að koma í veg fyrir, að mál, sem eru á bráðabirgðadag- ’ kjarnorkuvopn breiðist út, lögðu iskrá 19. 'allsherjarþings Samein-' ráðherrarnir sérstaka áherdu á, Uðu þjóðanna. Þeir Iétu í ljós þá . að kappkostað verði að ná alls- von, að frestun allsherjarþings- ' herjarsamkomulagi um bann gegn ölium tilraunum með kjarnorku- vopn og að gerður verði samning- ur til þess .að koma i veg fyrir ins, sem Norðurlöndin studdu, yrði notuð til þess að finna viðun andi lausn, í samræmi við grund- vallarreglur Sameinuðu þjóöanna á fjárhagsvandamálinu, sem hef- Ur svo mikla þýðingu fyrir fram- tíð stofnunarinnar. Eáðherrarnir ræddu sérstak- lega friðarstarf Sameinuðu þjóð- anna á Kýpur, en þar leggja þrjú Norðurlandanna fram gæzlulið, og lögðu áherzlu á, að föstu gæzlu liði væri komið á fót til þess að taka- þátt í aðgerðum til varð- veizlu friðarins. Þeir lögðu á- herzlu á nauðsyn þess, að bráð- lega yrði fundin viðunandi lausn á Kýpurvandamálinu, sem allir aðilar geta sætt sig við. Báðherrarnir komust að raun lum, að í afvopnunarmálum hafa ekki átt sér stað neinar raunhæf- ar framfarir frá síðasta fundi þeirra, en voru engu að síður sammála um þýðingu starfs Genf- arfundanna og um gagnsemi tæki færa þeii'ra, sem þar gefast til þess að skiptast á skoðunum. Þeg ar höfð er í htiga kjarnorku- sprenging Kinverja^ sem nýlega frekari útbreiðslu slíkra vopna. Norðurlöndin munu framvegis, eins og hingað til, hafa nána sam- vinnu um afvopnunarmálin. Ráðherrarnir lýstu yfir, að Norð urlöndin muni bráðlega fullgilda ályktanir allsherjarþingsins um fjölgun meðlima öryggisráðsins. Þessar ráðstafanir ganga í þá átt, að leiðrétta réttmætar kröfur um, að hin nýju aðildarríki frá Afríku og Asíu fái fleiri fulltrúa í 'aðild- arstofnunum Sameinuðu þjóð- anna. Ráðherrarnir gerðu sér að nýju ljósa þá staðreynd, að stefna Suð- ur-Afríku í apartheid-málinu sé ( áfram óviðundandi. Ráðherrarnir voru sammála um Framhald á síðu 13. ÁFMÆLIS EINARS BENE DIKTSSONAR MINNZT Reykjavík, 3. nóv. SÍÐASTLIÐINN laugardag, 31. október, var aldarafmæli Einars Benediktssonar og var þess minnzt bæði hér í Reykjavík og í Kópa- vogi. Afhjúpuð var á Klambratúni I stytta af skáldinu gerð af Ásmundi Stytta af Einari Benediktssyni var afhjúpuð á Klambratúni á 100 ára afmæli skáldsins, 31. október. Sveinssyni myndhöggvara. Það var félagið' Bragi, sem lét ger-a myndina og afhenti hana Reyk.ía- vikurbæ að' gjöf. Athöfnin hófst kl. 14 á laugar dag með þvíf, að Lúðrasveit Reykjavíkur lék, en síðan afhcníl- formaður félagsins, Magnús Vígf lundsson ræðismaður gjöfina meí ræðu. Geir Hallgrímsson borgaí stjóri tók við gjöfinni fyrir hönd- Reykjavíkurborgar. Að ræðu har.s lokinni var styttan afhjúpuð aÍ frú Þóru Benediktsson, sonardótt ur skáldsins. Því næst flutti Tóm as Guðmundsson skáld ræðu og loks söng Guðmundur Jónssou með undirleik iúðrasveitarinnar. Síðar um daginn var Einars Ben ediktssonar minnzt með samkomú í hátíðasal Háskóia Xslands. Leikfélag Kópavogs minntist af mælisins í Kópavogsbíói föstuda^ inn 30. okt. Ræður fluttu Pétuf Benediktsson og Sigurður Einar^ son í Holti. Einnig var lesið ú^- ljóðum skáldsins og fluttur þáttf ur úr Pétri Gaut. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. nóv. 1964 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.