Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 10
i 1 l á: » í,: 4'. Skipstjórar - útgerðarmenn Grasidaver h-f., Grandagarði sími 14010. Linkline neyðartal- stöðin er komin til landsins. Linkline er skozka neyðartalstöðin sem reynd var af skipa- skoðunarstjóra ríkis- ins og talað var í hana frá Grindavík til Vestmannaeyja með mjögr góðum ár- tó angri. Q Linkline er með 2ja ára ábyrgð. Pantið strax svo öruggt sé, að Linkline sé um borð fyrir áramót. Linkline er viður- kennd af Skipaskoð- un ríkisins. og Land- síma íslands. 92 ára gamall maður fyrir bíl Reykjavík 3. nóv. GO. t MILLI klukkan 4 og 5 í dag | varð 92ja ára gamall maður fyrir • bíl á Grensásvcgi á móts við Ax- j minster. Slysið bar að með þeim ; hætti, að bíllinn var að bakka frá | Axminster og niður á götuna. Þeg | ar bílstjórinn sneri bílnum sá : hann að maður lá fyrir framan !' hann nokkuð til hliðar. f í Logregla og sjúkralið kom strax í á vettvang og við athugun reynd i ist maðurinn vera Lyder Hoydal 5 til heimilis að Grensásvegi 10, 92ja í ára sem fyrr er sagt. | Lyder var strax fluttur í Slysa varðstofuna þar sem meiðsli hans voru rannsökuð. Hann var með á- verka á höfði og skrámaður í and liti. Þá voru læknar hræddir nm grindarbrot. Hann var rænulítill í og ekki hægt að taka af honum skýrslu um slysið. Hann var síð- an fluttur á Landakotsspítalann. Bílstjórinn getur ekki gert sér grein fyrir með hvaða hætti slys ið varð. Hann vissi ekkert um gamla manninn fyrr en hann sá hann liggja fyrir framan bílinn. Vitni hafa engin gefið sig fram Landsleikir Framhald af 11. síðu. liðsnefndar. í danska liðinu eru margir landsliðsmenn. Þann 23. nóvember er væntanlegt til Reykjavíkur I landslið Spánar og leikur 2 landsleiki við íslendinga í í- þróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli. Fyrri leikurinn verður 24. nóvember og sá síðari daginn eftir 25. nóv- ember. ísland og Spánn hafa leikið einn landsleik áður ytra, og þá unnu Spánverjar með þriggja marka mun. — Myndin er tekin af xslenzku iandsliðssveitinni eftir sigur- ínn gegn Svíum í heimsmeist arakeppninni í fyrravetur. Látið stilla bifreiðina fyrir veturinn! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 13-10» Nú er tímirin að ryðverja bifreiðina með TECTYLI RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-48 Einangrunargler Framleitt einungts fir firvali glerl. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sími 23200. Sérstætt eins og yðar eigið fingrafar. E.TH. MATHiESEN h.f. LAUGAVEG 178 • SÍMI BRUNATRYGGII^GAR Á húsym í smíöum, vélum og efni og lagerum ©DfL Hii.ikiU'LMi.i.finarei LITlLLBILLfri FRAMTID SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. Alþýðublaðið Sími 14 @§3. vantar unglinga til að bera folaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Bergþórugötu Melunum Högunum Laufásveg Afgreiðsla Alþýðubiaðsirii Sími 14 900. IQ 4. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.