Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 16
TUNNUVERKSMIÐJAN KOMIN UNDIR ÞAK Siglufirði. — ÖR. HIN nýja tunnuverksmiðja á Siglufirði er nú komin undir þak. Er það fyrr en almennt hafði verið búizt við. Ýmislegt á þó eftir að gera áður en hús- ið er fullbúið, svo sem að lireinsa út uppsláttinn, setja járn á þakið, múrhúða að ein- hverju leyti og ganga frá lögn um í húsið. Samkvæmt samningum á húsið að vera tilbúið fyrir 1. desember, og töldu verktakarn- ir fullvíst að svo yrði, þegar blaðið náði tali af þeim fyrir helgina. Þeir, sem tóku að sér verkið, voru bygaingameistar- arnir Þórarinn Vilbergsson, Bjarki Árnason og Guðmund- ur Þorláksson, allir á Siglu- firði. Samkvæmt upplýsingum þeirra hafa að staðaldri unnið milli 25 og 30 manns við bygg- inguna frá því að framkvæmd- ir hófust 8. ágúst. Gólf verksmiðjuhússms var vélslipað, og voru til þess féngnir menn frá Reykjavík. Veggimir voru steyptir Jiggj iandi í nokkrum hlutum og síð- lan reistir upp og reyndist sú aðferð vel, en það er nýtt í húsbyggingum hér á Siglufirði. Þakið, sem e.r mjög stórt (um 800 ferm.), átti að steypa í einu lagi, en þegar Vs hluti þess hafði verið steyptur varð að hætta vegna stórhríðar. En laugardaginn 10. október hætti að hríða, þó að ekki væri (Framhald á 2. síc'u). Á þessari mynd sést yfir at- hafnasvæði Tunnuverksmiðj- unnar á Siglufirði. Myndin er tekin ofanaf einum lýsisgeymi SR s.í. þriðjudag. Á miðri myndinni er bráðabirgðahús- næði, sem byggt var yfir vélar þær, sem ekki skemmdust í brunanum, en fjær er verk- slniðjubúsið nýja. Mynd: ÓR. • • • i Alþýðublaðið kost* ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á« skrifendur. Miðvikudagur 4. nóv. 1964 Loftleiðir sækja um stærri lóð Reykjavík, 3. nóv. — ÁG. LOFTLEIÐIR hafa sótt til Flug- ráðs um leyfi fyrir stækkun á lóð í framhaldi af grunni þeim, sem félagið hefur látið steypa suður af skrifstofubyggingunni á Reykja víkurflugvelli. Hafði blaðið spurn ir af því, að félagið hyggðist reisa þarna hótel, og leitaði nánari upp lýsinga hjá Alfreð Elíassyni, fram- kvæmdastjóra Loftleiða. Hann sagði, að Það hefði lengi staðið til að félagið reisti hótel. Ekkert hefði þó verið ákveðið enn þá, en stjómin væri nú iað ræða hvað gera skyldi við grunn þann, sem fyrr er nefndur. Hefði um- sóknin verið send, ef tij þess kæmi að félagið vildi bæta við grunninn og reisa stærri bygg- ingu. Alfreð sagði, að flugráð hefði samþykkt að veita félaginu leyfl til að bæta við, ef þörf yrði á því. Rússarnir fengu 20 þús. kr. sekt Reykjavík 3. nóv. GO. MÁLI sovézku skipanna á Seyð isfirði lauk aðfaranótt langardag.i í næstliðinni viku. Mál'ið hafðt þá legið niðri um hríð og ekkerí verið aðhafst í nokkra daga og lágu skipin öll við bryggju á Seyðisfirði. Á föstudagskvöld komu svo fulltrúi saksóknara og sovézka sendiráðsins austur ásamt túlki. Réttur var settur þá unt kvöldið og skipstjórarnir dæmdir um nóttina í rúmlcga 20.000 króna sekt hvor. Þeir sigldu strax úr höfn og varðskipið kom hingað til Reykjavíkur. SAMKOMULAG I PRENTARADEILU VB. ÞORBJORN SOKK VIÐ / Reykjavík, 3. nóvember. — GO. Vélbáturinn Þorbjörn frá Grindavík var hætt kominn vegna féka í kvöld. Báturinn var á leið Heim úr róðri og var staddur rétt austan við Hópsnesið, þegar mik- ill leki kom að honuni. Réðu ekipverjar ekki við neitt og rétt í'þessum svifum skall yfir svarta- þktka, sem gerði þeim erfiðara fýrir. Báturinn bað um aðstoð á ©C tímanum og voru bátar í Círindavík reiðubúnir að fara til liíjálpar, en vélbáturinn Höfrung- «r frá Akranesi (litli Höfrungur) var næstur og fór þegar til hjálp- «r. Þegar þokunni létti ákváðu skip verjar á Þorbirni að freista Iand- töku hjálparlaust, en Höfrungur fylgdi þeim eftir. Alit gekk slysa- laust inn að br.vggju í Grindavík, en þá var báturinn orðinn fullur af sjó. Vélin drap á sér og Þor- björn sökk við bryggjuna. Ekki er talið að báturinn sé mikið skemmdur og verður dælt úr honum strax á fjöru og þann- ig komist að lekanum. Ekki vita SL. sunnudagskvöld varð mikið umferðaslys á Reykjanesbraut. Tveir bílar rákust á, vörubíll og fólksbill úr Reykjavík með þeim aflciðingum a'ð flytja varð allt fólkið úr fólksbílnum, 6 manns á, sjúkrahús. , Slysið varð klukkan 22,15 á skipvcrjar livað olti ósköpunum. Þorbjöm GK 540 er 74ra tonna bátur úr eik, smíðaður í V-Þýzka landi á sama stað og Sæfellið sem fórst í Ilúnaflóa fyrir skömmu. Ilann er einnig smíðaður eftir sömu tcikningu. móts við Stóru-Vatsnleysu á gamla Keflavíkurvegxnm. Fólksbíllinn var á leið til Reykjavíkur en vöru- bíllinn í gagnstæða átt. í honum voru tveir menn og meiddist hvor ugur. Þrennt af hinum slösuðu í íólks bílnum var flutt á Slysavarðstof- una í Reykjavík, bílstjórinn Þor- Reykjavík, 3. nóv. — GG. PRENTARADEILAN leystist kl. 5 í dag eftir tæpra tólf daga verkfall. Sáttasemjari boðaði deiluaðila á sinn fund kl. 8,30 í gærkveldi og lyktaði þeim fundi með' samkomulagi um kl. 3 í nótt. Samkomulagið var borið undir fé lagsfund í prentarafélaginu kl. 2 í dag og samþykkt með 105 at- kvæðum. gegn 71. Eins og kunnugt er náðist sam komulág préntara og prentsmiðju eigenda á fundi hjá sáttasemjara aðfaranótt 23. okt., en á félags- fundi prentara daginn eftir var samþykkt tillaga, sem gekk lengra, en samkomulagið aldrei formlega leifur Valdimarsson, María, ung dóttir bílstjórans og Fjóla Frið- finnsdóttir. Talið er að María litla hafi meiðst einna mest, en Fjóla hlaut bæði handleggs og fótbrot. Hinir farþegarnir þrir voru flutt ir í sjúkrahúsið í Keflavík.i en ekki tókst blaðinu að afla ■ sér vitneskju um líðan þeirra, eða hversu alvarlega þau eru slösuð Mikið umferðarslys á Reykjanesbraut Reykjavík 3. nóv. GO. borðið undir atkvæði. Á sunnudag inn héldu prentarar aftur fund og var þá samkomulagið borið undir atkvæði én fellt. Nær öll vinna I prentsmiðjum um land allt hefur því fallið niður meðan verkfallið stóð, og dagblöðin komu ekki út í 11 daga. Framhald á 14. síðu MMtMMMMWWlMWMMWW Forsætisráðherra í opinberri heim- sókn í ísrael Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðhcrra, og kona hans, fóru liinn 30. október síðastliðinn til ísrael í boði rikisst'jórnarinnar þar. Með þessu boði er endurgoldin lieimsókn David Ben-Gurion þáverandi forsætisrá'ðherra og frúar hans hingað til lands árið' 1962. F.orsætisráðherrahjónin munu koma aftur hinn 10. nóvember næstk. WMMMMtMMMMMtMMMMI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.