Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 12
M M =4 i»H h M iMM >M44 H: H Prinsinn og betlarinn (he Prince and the Pauper) Walt Disney-kvikmynd af skáldsögu Mark Twain Sýnd kl. 5, 7 og 9. h A F M A R F J A R O A;R B 16 80249 Andlitið Ný Ingmar Bergman mynd Max von Sydow Ingrid Thulin Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. BÍTLARNIR Sýnd kl. 7. TONABiO 3 Skiphoitl 22 ÍSLENZKUR TEXTI Mondo Cane no. 2 Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný ítölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stmi !-13-84 Skytturnar Sýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkurinn Sýnd kl. 5. KÓPAVOGSBiÓ ÍSLENZKUR TEXTI. Ungir Iæknar. (Young Doctors) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ,ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Fredrich March Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ]Þórscafé NÝJABÍÓ Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema Scope mynd um innrásina i Normandy 6. júní 1944. — 42 þekktir leikarar fara með aðal- hlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnl kl. 5 og 9. BÆJARB í ó Stml 80 184. Græna bogaskyttan (Den grönne bueskytte) Spennandi sakamálamynd eft ir sögu Edgars Wallace. Aðalhlutverk: Gert Fröbe Edith Teichmann Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ■UMiumi ■ Á heitu sumri (Summer and Smoke) eftir Tennesee Williams Ný amerísk stórmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Kröfuhafar eftir August Strindberg Fyrsta sýning á Litla sviðinu (Lindarbæ) í kvöld kl. 20. Boðssýning. Forsetaefniö Sýning fimmtudag kl. 20 KraftaverkiÖ Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hetjur og hofgyðjur Spennandi og viðburðarík ame rísk litmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sá síðasti á listanum. Mjög sérstæð sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Ladykillers. Heimsfræg brezk litmynd. skemmtilegasta sakamálamynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Sir Alec Guinness Cecil Parker Herbert Lom Peter Sellers. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LesiS AlþýSublaSið ÍLEDŒEIA6! ^EYKJAVÍKOF^ Vanja frændi Sýning í kvöld kl. 20,30 Sunnudagur í New York 80. sýning fimmtudagskvöld kL. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó . er opin frá kl. 14. — Síimi 13191. HiMbarðovÍðgcfðQr OPTOAIXADAGÁ A (LKA LAUSAADAQA CaeUNNUDACA) ntAKL.aTa.sx GtendvinmirtðfaR Ift KMtMdSS.IUyUMa:. - Félagslíf - Félag Austfirskra kvenna. BAZAR austfirzkra kvenna verður 4. nóvember kl. 2 í Góð- templarahúsinu. Nefndin. SHOBSTÍBIl Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Billlnn er smurðar lljótt og tK StJJcaa nUar tesandir itanumlto Verkstjóm arnámskei ð Næsta verkstjórnarnámskeið 'verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 16. til 28. nóvember 1964. Síðari hluti 1. til 13. febrúar 1965. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. Stjórn verkstjórnamámskeiðanna. AI býbufl okksfélögin i Hafnarfirði Spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði (þriggja kvölda keppni) verður í Alþýðuhúsinu, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 8,30 s. d. — Keppt verður um glæsileg heildarverðlaun. Félagsvist — Sameiginleg kaffidrykkja — Ávarp: Guðmundur í. Guðmuudsson, utanríkisráðherra flytur. Sökum mikillar aðsóknar er fólk hvatt til að mæta stund- víslega_ÖHum er heimill aðgangur. SPILANEFNDIN. fbúð ésicasf Starfsmann við Alþýðublaðið vantar 2ja herbergja íbúð í 6—7 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14317. TÓNLEIKAR sellósnillingsins Daníels Safrans verða í Austurbæjarbíói í dag kl. 7 síðdegis. Þetta verða einu tónleikar Safrans hér. Óseldir aðgöngumiðar verða seldir við inn- ganginn. M.Í.R. Sigurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlögmaðuT Málflutnmgsskriislots ÓSinsgötu 4. Siml 1104* Egill Sigurgeirssen Hæstaréttarlögmaður Málfluíningsskrifstofa Ingólfsstræti 10. — Sími 15958. Súgandafjörður Afgreiðslumaður Alþýðu- blaðsins á Súgandafirði er EYJOLFUR S. BJARNASON. 12 4- nóv- 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.