Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 7
•T
UTGEFANDI:
SAMBAND
UNGRA
JAFNAÐARMANNA
91 ungur jafnaðarmaður
kjörinn í trúnaðarstöður
15. október - SG ,
EINS og áður hefur komið fram í
fréttum er 20. þing Sambands
ungra jafnaðarmanna, sem háð var
á Akureyri um sl. mánaðamót
eitthvert glæsilegasta þing í sögu
samtakanna. Þar fóru fram góðar
Og málefnalegar umræður um
flest landsmál og ályktanir þings-
ins, sem nú er verið að birta sem
óðast hér á æskulýðssíðu, flytja
margar og nýjar hugmyndir.
í lok þingsins fór fram kjör á
trúnaðarmönnum samtakanna. —
Alls voru 91 ungir jafnaðarmenn
kjörnir í hinar ýmsu trúnaðar-
Stöður innan flokksins og unghreyf
ingarinnar. Birtist listinn yfir þá
hér á eftir:
STJÓRN:
Formaður Sigurður Guðmunds-
son, Reykjavík
Varaformaður: Hörður Zophanías
son, Hafnarfirði.
Ritari Karl Steinar Guðnason,
Keflavík.
Meðstjórnendur: Eyjólfur Sig-
urðsson, Jón Kristinn Valdimars-
son, Jónas Ástráðsson, Hrafnkell
Ásgeirsson, Sigþór Jóhannesson,
Örlygur Geirsson.
Varastjórn: Guðmundur Vé-
steinsson, Kristján Þorgeirsson,
Geir Gunnlaugsson, Georg
Tryggvason,
Frá Reykjaneskjördæmi: Þórir Sæ
mundsson, Ásgeir Jóhannesson
varam:. Guðleifur Sigurgeirsson
Frá Reykjavík Björgvin Vilmund-
arson, Lúther Kristjánsson,
varam.: Hilmar Hallvarðsson.
Frá Vesturlandi: Leifur Ásgríms-
son, Gylfi Magnússon,
varam.: Lúðvík Halldórsson.
Vestfirðir: Sighvatur Björgvins-
son, Pétur Sigurðsson,
varam.: Emil Hjartarson.
IWMMWMMiMWWWMMW
Frá Norðurlandi vestra: Örn Arn-
þórsson, Gestur Þorsteinsson,
varam.: Hallsteinn Jóhannsson.
Prá Norðurlandi eystra: Halldór
Ingólfsson, Sigmar Sævaldsson,
varam.: Bragi Hjartarson.
Frá Austurlandi: Gunnar Egils-
son, Hilmar Hálfdánarson,
varam.: Hallsteinn Þriðþjófsson.
Frá Suðurlandi: Unnar Stefánsson,
Hallgrímur Hjörleifsson,
varam.: Einar Elíasson.
Fulltrúar SUJ í miffstjórn
Alþýffuflokksins.
Sigurður Guðmundsson, Hörður
Zophaniasson, Eyjólfur Sigurðs-
son, Jónas Ástráðsson, Sigþór
Jóhannesson.
Varamenn: Hrafnkell Ásgeirsson,
Örlygur Geirsson, Unnar Ste-
fánsson, Jón Kristinn Valdi-
marsson, Geir Gunnlaugsson.
Flokksstjórn:
Karl Steinar Guðnason, Þórir Sæ-
mundsson, varam.: Hilmar Jóns- I
son. I
Endurskoffendur:
Björgvin Guðmundsson, Ásgeir |
Jóhannesson, varam.: Sveinn Sig- !
urðsson.
FuIItrúar á flokksþing:
Affalmenn: Sigurður Guðmunds-
son, Hörður Zophaniasson. Ásgeir
Jóhannesson, Eyjólfur Sigurðs-
son, Jónas Ástráðsson, Örlygur
Geirsson, Hrafnkell Ásgeirsson,
Sigþór Jóhanneson, Unnar Ste-
fánsson, Kristján Þorgeirsson,
Guðmundur Vésteinsson, Karl
Steinar Guðnason, Sigmar Sæ-
valdsson, Jón Kristinn Valdimars-
son, Þórir Sæmundsson, Hilmar
Hálfdánarson, Hilmar Jónsson,
Hjörleifur Hallgrímsson, Geir
Gunnlaugsson.
Varamenn:: Björgvin Vilmund-
arson, Lúther Kristjánsson, Bragi
Framh. á 13. síffu.
WWtWWMMmWMWWWMMMWWMWWWtWWMMMW
Sigurður Guðmundsson, foriri. SUJ |
Leitum nýrra hug-
mynda og leiða
Setnisigarræða á 20. þingi SUJ
Sfóraukin menntun
fyrir tækniþjóðfélag
Áfyktun 20. þings SUJ um mennfámal
*
Ahrif embæltis-
manna óeðli-
lega mikil
„20 ÞING Sambands Ungra
Jafnaffarmanna er þeirrar
skoffunar, aff áhrif ýmissa
háttsettra embættismanna á
Iöggjöf og stjórn ríkisins séu
orffin mjög óeðlilega mikil.
Meff þessu dregst vald úr
höndum þjóðkjörinna full-
trúa og forystumanna stjórn
málaflokkanna. Þingiff telur
þróun þessa hina varhuga-
verffustu og skorar því á AI-
þingi og ríkisstjórn aff gjalda
hér varhug viff“.
MMHMMtMMMUtWMWUUV
20. ÞING Sambands ungra jafn-
aðarmanna er þeirrar skoðunar að
í hönd fari þjóðfélagsþróun, er
krefjist mikillar og almennrar
menntunar þegnanna. Þess vegna
verður að fara fram allsherjar
endurskoðun alls skólanáms i
landinu. Meginárangur þeirrar
endurskoðunar má ekki aðeins
verða enn aukin almenn menntun
heldur einnig og miklu fremur
séraukin og almennari tækni-
menntun, er hæfir tækniþjóðfé-
lagi komandi tíma.
í þessu sambandi bendir þingið
á hina knýjandi nauðsyn þess, að
horfið verði hið bráðasta frá alda-
gömlu og úreltu fyrirkomulagi
iðnnáms til þess, sem raunhæft ér,
tekur skemmri tíma og fram fer
í verknáms- og í dagskólum. Verk-
náms- og iðnskóla ber að efla
mjög og hinn nýi tækniskóli þarf
að þróast ört.
Ungt fólk þarf að örva til náms,
m. a. með almennum lánasjóði
námsmanna, almennum styrktar^
sjóði og byggingu hjónagarða við
ýmsa framhaldsskóla. Vanda ber
mjög menntun kennara og bæta
hag þeirra. Hinar nýju skóla-
bj'ggingar í landinu telur þingið
fagnaðarefni og fagnar hinum
nýju og auknu réttindum Kenn-
araskólans. Þingið bendir á að
vegna fæðar þjóðarinnar er henni!
meiri nauðsyn en öðrum þjóðum
á því að vanda vel menntun og
uppeldi unga fólksins. Vel mennt
ungt fólk er gull í lófa framtíðar-
innar.
Þingið lýsir ánægju sinni yfir
stofnsetningu íslenzks sjónvarps-
en bendir á nauðsyn þess, að
menntun og menning verði uppi-
staðan í efnisflutningi þess. Bætt-
ur hagur Sinfóníuhljómsveitarinn
ar er líka ánægjuefni, en betur
má ef duga skal. Hefja ber undir-
búning að stofnsetningu íslenzkr-
ar óperu með því að fastráða
nokkra söngvara að sérstakri
óperudeild Þjóðleikhússins. Efling
leikfélaga og almennrar tón-
menntar og aukinn opinber stuðn-
ingur við þá aðila er mesta
ánægjuefni og ber að styðja eins
og framast er unnt. Ýmsa aðra al-
Framb. á bls. 10
tMMIMMMMMMMM«
Hér fer á eftir setningar-
ræða Sigurðar Guðmunds-
sonar, forseta SUJ á ný-
loknu þingi sambandsins á
Akureyri.
SNEMMA á þessu ári átti Sam-
band ungra jafnaðarmanna 35 ára
afmæli. í tilefni þeirra tímanióta
er sjálfsagt að hugleiða nokkað'
starf liðinna ára og áratuga. Þá
er fyrst og frenist ánægjuefni a3
sjá, hvílik uppeldismiðstöð sam-
tökin hafa verið Alþýðuflokknum
og jafnaðarstefnunni. Þau hafa á
liðnum áratugum fóstrað mergt
ágætismanna, sem síðar hafa orð-
ið mikils metnir liðsoddar flokls-
ins á ýmsum sviðum. í annan síað
leiðir sanngjörn athugun í ljós, r.<S
innan samtakanna hafa tíðum
fæðzt hugmyndir og tillögur, er
síðar meir hafa unnið sér fylgl,
orðið hluti af stefnu flokksins Gg
loks verið lögfestar, landsfólkinw
til blessunar og jafnaðarstefnurni
til framgangs. Síðast en ekki sí:t
hafa samtökin sem slík haft ve: t-
legt gildi, bæði vegna starfs sins
og framlags til starfsemi flokis-
ins.
.4 hitt er svo einnig að líta að
margt er enn ógert, sem von er til,
Fjárskortur er enn öllu starfi sem-
takanna sami fjötur um fót r-g
hann var árið 1929. Sú staðreyr.si
hefur ekkert breytzt til batnaðar.
Enn er heldur ekki til eigið hfis-
næði til starfseminnar, landsmið-
stöð samtakanna, eins og ungu
mennina dreymdi um árið 1929.
Hins vegar er í dag til tímarit,
sem ber sig fjárhagslega, en „Kynd
ill” var að vísu til árið 1929. Þann-
ig hafa draumar frumkvöðlanna
Framhald á 10. síðu
IMlMMMMtMtMMMMMMMMMMMMMMHM! .IMttttttMtttttttMtttttttttttttttttttMtttMri
LOFTLEIÐIR STUDDIR
FYRIR TILSTILLI SUJ
15. október - SG
EINS og fram kom í fréttatil-
kynningu frá Stjórn Sambands
ungra jafnaffarmanna hinn 12.
október sl. afhentu fulltrúar
stjórnar Æskulýffssambands
jafnaffarmanna á Norffurlönd-
um þann dag utanríkisráðherr-
um Svíþjóffar, Noregs og Dan-
merkur harfforff mótmæli gegn
aðför SAS aff Loftleiffum. Mót.
mæli þessi vöktu verulega at-
hygli aff vonuni, því aff í hlut
áttu öflugustu og áhrifaríkustu
stjórnmálasamtök unga fólks-
ins á Norffurlöndum. Er því rétt
aff skýra hér frekar frá gangi
málsins.
Æskulýffssamband jafnaffar-
manna á Norffurlöndum var
stofnaff í Málmey sumarið 1963
af landssamböndum ungra jafn
affarmanna í Ðanmörku, Finn-
landi, íslandi, Noregi og Sví-
þjóff. Er einn. megintilgangur
sambandsins aff vinna aff sterk-
ari samhug og aukinni sam-
vinnu Norffurlandanna. Ritara
stjórnar þess, Sven Ilulter-
ströni, var í haust gert heimboff
af stjórn S. U. J. á 20. þing
S. U. J. á Akureyri. Kom hanit,
Frh, á 13. síffu.
MMMMMMM\MMM1MMMMMMMMMMMMM MlMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMtiO
ALÞÝ0UBLAÐIÐ
6. nóv. 1964 ^