Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 14
Osvífnastí eiginmaður, sem ég hef heyrt um, var lögfrseð ingur, sem sagði við konu sína, er hún kom að honum á heldur óhentugu augna- bliki: — Auðvitað veit ég, að þér eruð' konan min. En getið þér sannað það? . . . HVER ER MAÐURIHN! | iWAWrl Kvenfélag Alþýðuflokksins Bazar Kvenfélags Alþýðu- flokksins verður í byrjun des ember. Starfið er liafið. Fél agskonur hittast í skrifstof- unni í Alþýðuliúsinu á fimmtudag.skvöldum. Hafið samband við Bergþóru Guð mundsdóttur, Brávaltagötu 50, síml 19391, Krjgtbjörgu Eggertsdóttur, Grenlmel 2, sími 12496, Ingveldi Jónsdótt ír, Brávallagötu 50, símt 15129, Rannveimi Eyjólfs- dóttur, Ásvallagötu 53, sími 12638, Svanhvíti Tliorlacius Nökkvavogi 60, sími 83358, Fanney Long Brekkugerði 10, sími 10729 og Hólmfríði Björnsdóttur, Njarðargötu 61 sími 11963. — HVER ER MAÐURINN? Svarið er á næstu síðu. Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur sínar á Baz- arinn 11. nóv. í G.T.-húsinu. Komið gjöfum til skrifstofunnar sem allra fyrst. ATH. Skrifstofan er opin n.k. laugardag kl. 2-6. e.h. Bazarstjórnin Kvenfélag Ilallgrímskirkju held- ur bazar þriðjud, 10. nóv. Félags konur eru Vinsamlega beðnar að gefa og safna munum á bazarinn Eftirtaldar konur veita mununum viðtöku, frú Aðalheiður Þorkels- dóttir, Laugavegi 33 (sími 14359) frú Sigríður Guðjónsd. Barónsstíg 24 (sími 14659) og frú Þóra Einars dóttir Engihlíð 9 (sími 15969). Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást á eft irtöldum stöðum: Bókabúð Helga- fells, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð ísa foldar í Austurstræti, Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- veg 3. —Stjórn M. M. K. Listasafn Einars Jónssonar er oplð á sunnudögum og miðvlku- dögum kl. 1.30 • 3.30. Frá Ráðleggingarstöðlnnl, Llnd argötu 9. Læknirinn og ljósmóðir In eru til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir é mánudögum kl. 4-5 e.h. Systrafélagið Alfa, Rvík hefur til sölu hlýjan ullarfatnað barna ásamt ýmsu öðru. Vörurnar verða seldar í Ingólfsstræti 19, í skóla- stofunni, sunnudaginn 8. nóvem- ber, kl. 2 til 5. — Það sem inn kemur fyrir vörurnar verður gefið bágstöddum fyrir jólin. Frá GuðspekifélaSinu. Fundur í Stúkunni Mörk kl 8,30 í kvöld í félagshúsinu Ingólfsstræti 22. Helgi P. Briem flytur erindi um táknmál. Upplestur: Eyþór Stef- ánsson. Píanóleikur: Skúli Hall- dórsson. Veitingar í fundarlok. All ir eru velkomnir. Hjúkrunarfélag fslands. Vegna formannskosninga þurfa uppá- stungur að vera komnar til for- manns uppstillinganefndar Guð- rúnar Guðnadóttur Kleppsspítalan um fyrir 10. nóv. — Stjórnin. Engin stóriöja — aöeins happdrætti! ViS fátæktarbaslið fannst mér erfitt aS glíma, í fjármálum hefi ég veriS svo ærukær. En loks get ég veriff kátur um komandi tíma. Ég keypti mér happdrættismiffa hjá DAS í gær. KANKVÍS. Bazar á IauSardaginn. Bazarinn verður laugard. 7. nóv. í Kirkju- bæ og hefst kl. 3 e. h. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Hátíðasamkoma í tilefni af 60 ára afmæli Kristinboðsfélags kvenna í Reykjavík verður laug- ardaginn 7. nóvember kl. 8,30 e. h. í húsi K.F.U.M. og K . Amt- mannsstíg. Allir hjartanlega vel- komnir. — Stjórnin. Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður mánud. 9. nóv. í Gótempl- arahúsinu, allar gjafir frá velunn urum Háteigskirkju eru vel þegn- ar á bazarinn, og veita þeim mót- töku Halldóra Sigfúsdóttir Flóka- götu 27, María Hálfdánard Barma- hlíð 36, Lára Böðvarsdóttir Barma hlíð 54 og Guðrún Karlsdóttir Stigahlíð 4. MJnningajrspjöld SJálf)sbJargaí fást á eftlrtöldum stöðum: I Rvlk. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkujf Apótdk Austurstræti. Eolts Apótek, Langholtsvegl. Hverflsgötu 13b, HafuarflrOl. Síml $0433. Ameríska bókasafnlð — i Bændahöllinnl vlð Haga- frg oplð alla vlrka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 18-18. StrætisvagnaleJðlr nr. 24,1,16, og 17. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Föstudagur 6. nóvember 7.00 Morgunútvarp —. Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn. —. 9.20 Spjallað við bændur. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Framhaldssagan „Kathrine" eftir Anya Seton; VI. Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttií*'. — Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá Alan Bouchers. „Hrói Höttur og riddarinn". Tryggvi Gíslason þýðir og les. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. :— Tónleikar. 18.50 20.00 20.30 20.50 21.10 21.30 22.00 22.10 22.30 23.10 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson. Pósthólf 120. Gísli J. Ástþórsson les úr bréfum frá hlust- endum. Lög og réttur: Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen, lögfræðingar sjá. um þáttinn. Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir ísfirzk tónskáld. Ólafur Vign ir Albertsson leikur undir. Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims* eftir Stefán Júlíusson; XXI. Höfundur les. Fréttir og veðurfregnir. Erindi: Tóbaksnotkun. Fyrri hluti. Stefán Guðnason læknir. Næturhljómleikar. Dagskrárlok, Föstudaginn 23. október voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni í Langholts- kirkju ungfrú Sigrún Geirsdóttir, fóstra, og Guðmundur Haraldsson, prentari. Heimili þeirra verður að Þiljuvöllum 36, Neskaupstað. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 17. október voru gefin saman í hjónaband af séra Ingólfi Ástmarssyni í Úlfljótsstaða kirkju ungfrú Birna Tyrfingsdótt- ir og Eðvarð Guðmundsson. Heim- ili þeirra er að Laugateig 52, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris). Hæg norðan átt og síðan austanátt, Icttskýjað. i gær var norðan kaldi á austanverðu landinu, en hægviðri vestan lands og sunnan. í Reykjavík var norðvestan gola, hiti 4 stig. Það var geggjuð gleði á bítlatónleikunum í fyrrakvöld . . . 14 6. n<k 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.