Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 11
Prófessor Ingvar, svo að við
höldum okkur áfram við álit
hans, segir ennfremur. „Það
er engum efa bundið, að vel
þjálfuð og þroskuð lungu
’eru sérstaklega þýðingar
^nikil í þeim tilfellum er þau
sýkjast“.
þýðingu séð frá sjónarhól
heilsunnar. Hjarta þess
manns, sem hefur þjálfað
undir erfitt kapphlaup án
þess að skaðast, ætti að vera
betur búið undir að mæta
hitasjúkdómum en hjarta
meðalmannsins, segir pró
fessorinn ennfremur
Hann minnir einnig á að
læknavísindin hafi oft haldið
því fram, að aldur manns-
ins sé að miklu leyti kominn
undir ástandi æðakerfisins
og segir „íþróttir í hófi eru
sérstaklega vel failnar til að
viðhalda mýkt og teygjan
leika æðaveggjanna“ og enn
fremur „iþróttirnar gefa
þeim, sem þær iðka, bætta
hjarta- og æðastarfsemi alla
ævi.‘.
Og í því er, að hans áliti,
fólginn stærsti vinningur
þjóðarheilsunnar.
1965, trúlega í Finnlandi. Það er I eru þrjú félög sem leggja stund á
því augljóst, að verkefnin verða frjálsíþróttir, KR, ÍR og Ármann.
mörg næsta sumar og ekki veitir Fyrstnefnda félagið, KR átti mjög
af góðum undirbúningi. Er von- gott sumar, ef svo má að orði
andi að frjálsíþróttafólk hefji þeg- komast. KR-ingar báru höfuð og
ar æfingar til að árangur verði herðar yfir önnur félög á liðnu
enn betri næsta ár. keppnistímabili og reyndar yfir
Eitt stærsta vandamál íslenzku 0H önnur félög samanlagt, saman
frjálsíþróttahreyfingarinnar er her keppni KR og úrval annarra
skortur á þjálfurum. Hér í Rvík félaga. Þjálfari KR-inga er hinn
Segja má, að keppnistímabili
frjálsíþróttamanna sé lokið á þessu
ári, þó kringlukastarar okkar séu
enn á ferðinni með innanfélags-
mót annað veifið. Síðasta opin-
bera keppnin var þátttaka Val-
bjarnar Þorlákssonar og Jóns Þ.
Ólafssonar í Olympíuleikunum í
lok síðasta mánaðar.
Þegar litið er yfir síðasta keppn
fstímabil er hægt að segja með
góðri samvizku, að frjálsíþrótta-
fólkið okkar sé í öruggri framför
og árangurinn hefur batnað veru-
lega síðan sumarið 1963. Sérstak-
lega er ábérandi hvað þehn yngri
hefur farið mikið fram, piltar um
og innan við tvítugt eru komnir
f fremstu röð í flestum greinum.
unnið
Það er ekki aðeins hin
aukna hringrás blóðsins um
lungu, 'æðakerfi og háræða
kerfið, sem íþrótta áreynzl
an hefur í för með sér, sem
er heilsusamleg, heldur einn
ig hin djúpa öndun.
Hún verkar mjög styrkj-
andi á þau öfl, sem fjarlægja
slím úr lðftgöngunum og
sem, (að áliti prófessors Ingv
ars) eru mjög mikilvæg við
öll vægari tilfelli af bólgum.
IHaupari er betur búinn
undir hitasjúkdóma en aðrir.
Að varakraftur hjartans
aukist hefur ekki svo litla
Frjálsíþróttamenn hafa
allmarga góða sigra á árinu, en
sætastur var sigurinn yfir Sví-
um og Norðmönnum I tugþrautar-
Iandskeppninni á Laugardalsvell-
Inum, en það var algjör yfirburða
sigur. Eins og mönnum er enn í
fersku minni settu allir íslenzku
keppendurnir met. Valbjörn Þor-
láksson íslandsmet, Kjartan Guð-
jónsson unglingamet og Ólafur
Guðmundsson drengjamet. Keppn
in við Vestur-Noreg gekk einnig
vel að þessu sinni, þó að ekki
ynnist sigur, en munurinn var
sáralítill og landslið okkar mun
sterkara en í keppninni í Ála-
sundi 1963. Næsta sumar verður
keppni við Vestur-Noreg og ís-
lenzkir frjálsíþróttamenn taka
einnig þátt í þriggja landa keppni
í Danmörku ásamt Dönum og
sennilega Spánverjum. Einnig
verður Norðurlandamót haldið
Guðm. Þórarinsson,
segir Cassius Clay
hjá Ármanni. Er ekki að efa, að
þessi ungi maður á eftir að láta
margt gott af sér leiða í framtíð-
mér. Fáðu hann til að vera í sem
mestri fjarlægð, annars geri ég
út um Ieikinn á nokkrum mínút-
um. Eg vil ekki að þetta taki cf
stuttan tíma. Eg vil að áhorfendwr
fái eitthvað fyrir aurana sína.w
Nilon komst ekki að til að segja
eitt einasta orð.
Keppni þeirra Clay og Listons
fer fram 16. nóvember næstk. Þeir
æfa báðir af kappi fyrir viður-
eignina og ekki vantar að þeir
séu kokhraustir. Nýlega kom
einn af aðstoðarmönnum Listons
Nilon, á æfingu til Clay. Heims-
meistarinn kom auga á hann með-
al áhorfenda, og hann nánast öskr
aði til hans: „Sjáið þið, við höf-
um fengið njósnara. Hlauptu nú
til bjamarins og segðu honum að
ég sé tilbúinn að gera út af við
hann. Eg skal gefa honum ráð.
Segðu honum, þ. e. Liston, að
hann skuli ekki koma of nálægt
Hinn góðkunni Ungverji, Sim-
onyi Gabor hefur þjálfað ÍR-inga
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, KR,
mjög efnilegur.
Framhald á síðu 4
IkROTTAFRETTIR
.
SjggSJjS#
★ ítalir sigruðu Finna 6-1 í
undankeppni HM sl. miðvikudag,
en leikurinn fór fram í Genúa.
Áður hafa Skotar sigrað Finná
í sama riðli 3-1. Pólland er fjórða
landið í riðlimun.
ÍSlSjæjiS
illii
mmm
★ Svíar og Vestur-Þjóðverjar
gerðu jafntefli í undankeppni HM
á miðvikudag 1-1. Nýliðinn Rudi
Brunnenmeier skoraði fyrir Þjóð-
verja með skalla og Hamrin jafn-
aði fyrir Svía 4 mín. fyrir Iok
leiksins og hann skoraði einnig
með skalla. Kýpur er þriðja Iand-
ið í riðlinum.
V vi
Á þessarí mynd hefur Yoshinori Sakai tendrað olympíueldinn,
L
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. nóv. 1964 %% '