Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 15
 MKQcaaosB TEÍKWARO* , Til dæmis hefði Pétur getað rænt Loaders-lijónin, þar sem liann vissi, að þau fóru út á hverju sunnudagskvöldi. Og harjn hefði líka getað vitað, þó hann hefði neitað því er hann talaði við móður sína, að þeir ætluðu að heimsækja dr. Lindsay fyrst. Framkoma Péturs gagnvart Margréti, hvernig hann hljóp skyndilega frá henni. Allt hefði þetta getað verið hluti af leilc til að skýra fjarveru hans. Hann hafði verið í burtu í að minnsta kosti í hálfa klukkustund. Þar sem hann þckkti húsið og húsa- skipan, og jafnvel peningaskáp- inn, hefði þetta getað verið næg ur tími fyrir'hann, og kannski hafa skartgripirnir verið í vasa hans þegar við ókum aftur til London um kvöldið. Ef svo væri, af hverju hafðí slitnað upp úr vináttu hans og Tom. Af hverju hafði Tom allt í einu komið fram? Svo ég gæti hitt hann, og dr. Lindsay og Loaders-hjónin frétt af því. Þetta var einfalt, Fundum okkar átti aldrei að bera saman í Hvíta hestinum. Mér var ekki ætlað að hitta Tom þá. Tom hafði heldur aldret verið ætlað að fara á Hvita hest inn. En Tom byrjaði að drekka meira, og hann fór að verða ótraustarirEn hver sem ástæðan licfur verið, þá kom hann og ég sá hann. Kannski gæti þetta út- skýrt óttann, sem ég sá í augum Söndru þennan dag. Ög einnig gæti þetta útskýrt ótta hennar og hatur á Pétri, heimsókn hennar til dr. Lindsay, og ógnanir hennar eftir morð- ið. Þetta varpaði ljósi á morð- ið. Skyndilega, eins og ég hefði lesið um alla þessa voðalegu liluti í tímaritinu, sem ég hafði . fyrir framan mig, kastaði ég þvi frá mér og stóð upp. Ég hafði hætt mér of langt. Nú gat ég - ekki lengur skilið það sem var að gerast. Ég þarfnaðist aðstoð- ég lesið mikla samúð. Þegar ég hafði greitt leigubilinn og kom að hliðinu, tók hún báðar hend- ur mínar í sínar og þrýsti þær. Hún leiddi mig síðan til herberg is manns síns. Hún settist síðan hljóðlega í stólinn, sem var næst ur dyrunum og beið þess, að ég scgði manni hennar söguna. Ég hafði ekki hugsað út í það á leiðinni, að auðvitað höfðu Barfoot-hjónin lesið blöðin áður en ég kom, og vissu því að ég var þvæld í morðmál. Mér létti þegar ég gerði mér grein fyrir því, að ég þyrfti ekki að segja þeim alla söguna frá upphafi. Herra Barfoot hafði verið að vinna við hefilbekkinn sinn þeg ar við komum inn. Gólfið var bakið hefilspónum, og nokkrir héngu í peysu hans og buxum. Það kom glampi í augu hans þeg ar hann reyndi strax að fá mjg til að setjast og hefja sögu mína. En ég sagði honum, að fyrst vildi ég hringja til sjúkra hússins og athuga hvernig eigin manni mínum liði. Barfoot setti í brýrnar af undr un, en hann sagði ekkert og benti mér á símann án þess að krefjast frekari skýringa. Þegar ég náði samþandi við sjúkrahús ið, var mér sagt að Pétur hvíld- ist vel, hjartsláttur hans væri eðlilegur, hitinn eðlilegur og að ég þyrfti ekkert að óttast. Ekkert, hugsaði ég. Alls ekk- ert!' Meðan ég talaði í símann hafði herra Barfoot gengið hratt um gólf og gefið frá sér ýmis und- ar. Ég gekk til hjúkrunarkonunn ar, sem sat við afgreiðsluborðið. Ég sagði henni, að ég væri að fara, og ef einhver þyrfti að ná í mig yrði ég í húsi Barfoots lijónanna í Hendon. Ég íét hana vita símaúmer Barfoots. Síðan fór ég út og fór inn í fyrst-a símaklefann, sem varð á leið minni, hringdi í herra Barfoot ' og sagði honum að ég væri á leið inni til hans. Ég tók leigubíl. Það kom mér frekar á óvart, þegar ég nálgað ist hús Barfoot-hjónanna, að sjá ' frú Barfoot við garðshliðið þar sem hún var auðsjáanlega að bíða eftir mér. Úr andliti hennar gat Herra Barfoot horfði á mig spurningaraugum og sagði. — Áttu við, að þú hafir ekki sagc þeim það sjálf? — Ekki ennþá, sagði ég. — Og ég sem alltaf hefi hald ið að það væri dugur í þér. Ég opnaði handtöskuna, tók handfylli af skartgripunum, sem höfðu legið á botni töskunnar, hélt þeim fyrir framan hann og lét dýrgripina falla einn og einn niður í hendi herra Barfoots. — Guð minn. — Herra Bar- foot horfði með skelfingarsvip á hlutina, sem-Jcomnir voru í hendi hans. En þetta gerir það ennþá verra, Anna, ennþá verra. — Daníel, sagði frú Barfoot hlýlega, — leyfðu Önnu að segja söguna á þann hátt, sem hún vill sjálf. — Já, já, muldraði hann. — Mér finnst þetta leitt. Ég tala ‘nosEUJBfa jBuuno i NNiHíiavivi aa naAii SÆNGUR ssv.j.t Endurnýjum gömlu saengtimar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHBEINSUNTN Hverfisfötu 57A. Sfml 16738. alltaf of mikið. Anna veit það. Næst skaltu bara segja mér aS þegja. Haltu svo áfram með sögj una, Anna. Svo sagði ég honum hvað komJ ið hafði fyrir, og byrjaði á Jess.. Ég sagði honum einnig frá Geo. Vagni Biggs á útskotinu. En allt; af byrjaði ég og endaði á Jess. Herra Barfoot hlustaði áhuga- samur á sögu mína, og hampaði; á meðan skartgripunum, sem ég|j hafði látið hann hafa. Hann skoðíj aði þá vandlega, einn í einu og! lagði það síðan á borð, sem var1 skammt frá honum. Ei-nu sinnij ísienzka stöbir,! Framhald af 16. síðu. illi orku geta veitt mikið öryggl í gúmbátum og opnum róðrarbát um og eru því bráðnauðsynleg öryggistæki. Ef neyðarsenditækið getur sent út sjálfvirk tónmót- uð vekjaramerki, (auto alarms) samkvæmt reglugerðinni um ör- yggi mannslífa á sjónum, þá veit ir tækið mun meira öryggi. 3. Radíóverkstæði Landsimans getur útbúið neyðarsenditæki, sem tekur fram þeim erlendu senditækjum sem hér hafa verið reynd og fyrir sambærilegt verð. 4. Radíómiðunarstöðin á Garð skaga tók hárrétta miðun af gúm bátsstöð, talað um borð í björg unarbátnum Gísla J. Johnsen, en þegar sama stöð var notuð í gúm bát á sama stað, var hún ekki nágu sterk til að miða hana. arleg hljóð. Er ég lagði símatól ið niður gat hann ekki stillt sig lengur, og sagði: — Hvítar perlur, já, já. Og síðan morð. Er þetta ekki spenn andi. Já, í alvöru, finnst ykkur það ekki. Kæra Anna, síðan ég las blöðin í morgun, hefur mér fundist að ég hljóti að hafa erft einhverja spádómshæfileika. Ég sagði þér, að einhvað þessu líkt myndi koma fyrir. Lucy segir auðvitað að ég hafi aldrei sagt það, en hvernig veit hún það. Hún var frammi í eldhúsi að sjóða fisk. Ég sagði þér, að álög djöfulsins hvíldu á hvítum perl- um. Og nú þarf að hjálpa Sím- oni. Hvað kom fyrir hann? Af hverju er liann á sjúkrahúsi? Ég hafði verið að kveikja mér í vindlingi, og ég sogaði reykinn að mér og blés honum burtu aft ur áður en ég svaraði honum. Þá spurði ég. — Hver er Símon? — Hann á við Pétur, sagði frú Barfoot þá. Daníel ruglar alltaf saman nöfnum þegar hann verður spenntur og við höfum haft svo miklar áhyggjur af ykk ur báðum. Ég byrjaði nú að segja þeim frá árásinni: — Það réðust tveir menn á Pétur í stigaganginum nú í kvöld. Þeir börðu hann í höfuðið og hættu ekki fyrr en hann hafði misst meðvitund, Ég er viss um, að þeir héldu að þeir hefðu drep ið hann. Og nú er Pétur á sjúkra húsi. — Guð minn góður, sagði herra Barfoot. — af hverju . . . Ég á við, að ég hefði aldrei get að ímyndað mér. Fyrirgefðu kjánaskapinn í mér, kæra Anna. Ég vona að lögreglán hafi náð i þessa mannhunda. — Ég held ekki, að lögreglan viti neitt um þetta ennþá, sagði ég, ekki nema að læknirinn á sjúkrahúsinu hafi sagt þeim eitt hvað, Hann hafði auðsjáanlega sínar grunsemdir. JErtí taugarnar ekkl i góðu lagi í dag, mamma? ,© PIB C0PINMH6IH 7563 1 i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. nóv. 1964 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.