Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 12
 V M v U TrA* Prinsinn og betlarinn (The Prince and the Pauper) Walt Disney-kvikmynd eftir skáldsögu Mark Twain Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBlð Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema Scope mynd um innrásina f Normandy 6. júní 1944. — 42 þekktir leikarar fara með aðal- hlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnl kl. 5 og 9. 00249 Rógburður Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd. Andrey Ilepburn Shirley Maclain íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TONABiq; ÍSLENZKUR TEXTI Mondo Cane no. 2 Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný ftölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Græna bogaskyttan (Den grönne bueskytte) Spennandi sakamálamynd eft ir sögu Edgars Wallace. Aðalhlutverk: Gert Fröbe F.dith Teichmann Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Á heitu sumri (Summer and Smoke) WÓÐLEIKHÚSIÐ Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Forsetaefnið Sýning laugardag kl. 20. Mjallhvít Sýning sunnudag kl. 15. Sardasfurstinnan Sýning sunnudag kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lindar- bæ) sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Vanja frændi Sýning laugardagskvöld kl. 20,30. Síml 1-13-84 eftir Tennesee Williams Ný amerísk stórmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sunnudagur f New York Sýning sunnudagskvöld kl. 20,30. Káta frænkan . Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. M.Í.R.-hátíð kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Ungir læknar. (Young Doctors) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ,ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Fredrich March Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hetjur og hofgyðjur Spennandi og viðburðarík ame rísk litmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍÍHiÍMÍjjfai 1 ■ 1 Sá síðasti á listanum.- Mjög sérstæð sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd FJ. 5, 7 og 9. Brutinir Kolskógar Eftir Einar Pálsson. Tónlist: Páll ísólfsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Saga úr dýragarðinum Eftir Edward Albee. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Leiktjöld eftir Steinþór Sigurðsson. FRUMSÝNING þriðjudagskvöld kl. 20,30. Fastir sýningargestir vitji að- göngumiða sinna fyrir sunnu- dagskvöld. 8ngóBfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Óskars Cortes. Söngvari Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. OPIÐ til klukkan 10 í kvöld Fjölbreytt úrval húsgagna. VALHÚSGÖGN Skólavörffustíg 23. - Sími 23375. Aiþýðuflokksfélag Kópavogs Spilakvöld í félagsheimilinu Auðbrekku 50 klukkan 8,30 e.h. í kvöld, föstudagskvöld. Spiluð verður félagsvist, sýndar litmyndir og kaffiveitingar fram bornar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Tillögur trúnaðarmannaráðs um aðalmenn og varamenn í stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar fyrir árið 1965, liggja frammi í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 22 miðvikudaginn 25. nóvember. Tillögum þurfa að fylgja meðmæli minnst 21 fullgilds félagsmanns. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. HS6HMffðavi8g«flp OPfD AIXA DAOA \laogaadaOA Gémr&miimttfim h/t 30. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS Ladykillers. Heimsfræg brezk litmynd. skemmtilegasta sakamálamynd, sem tekin hefur'verið. verður báð í Reykjavík dagana 21., 22. og 23. nóvember næstkomandi. Verður þingið sett kl. 2 e. h. laugardaginn 21. nóvember í Slysavarnarfélags húsinu á Grandagarði. Fer þingið síðan þar fram. Aðalhlutverk: Sir Alec Guinness Cecil Parker Herbert Lom Peter Sellers. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þau alþýðuflokksfél. er enn hafa ekki lokið fulltrúakjöri á þingið eru beðin að gera það sem allra fyrst. Alþýðuflokksfélögin eru ennfremur beðin að skila sem fyrst skýrslum sínum, kjörbréfum og skattgreiðslum og draga það ekki til síðasta dags. Skrifstofur Alþýðuflokksins. r mjt vaiR 12 6. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.