Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 2
 Rltstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: Arni Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: X4900-149Ö3. — Auglýsingasími: 14906. — Aðseturi Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaösins. — Asktiitargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — tttfiefandi: Alþýðuflokkuriim. ÖRVANDI HÖND 30. ÞING Alþýðuflokksins, sem fram fór í Keykjavík um síðustu helgi, var eitt hið fjölmenn- asta og þróttmesta, sem flokkurinn hefur háð. Þátt- taka var meiri en venjulega víðs vegar af land- inu, og umræður einkenndust í senn af hreinskilni, raunsæi og bjartsýni. Það er mál manna á þinginu, að höfuðein- kenni þess sé hinn mikli þáttur ungra jafnaðar- ananna. Þeir eru ekki aðeins fjölmennir, bæði full- trúar SUJ og ungir fulltrúar annarra flokkssam- taka, heldur hafa þeir tekið virkan og hressilegan þátt í störfum þingsins. Þegar Alþýðuflokkurinn klofnaði 1937, missti hann úr röðum sínum heila árganga. Þetta tjón hafði varanleg áhrif á flokksstarfið og setti svip á það um langt árabil. Nú fyrst er flokkurinn að komast yfir þetta og hreyfing unga fólksins innan vébanda hans er að verða í senn fjölmenn og öflug. Þessi staðreynd hefur mjög glatt hina eldri floltks- menn, enda trúa þeir, að þetta bendi til aukins fylgis flokksins í framtíðinni. Alþýðublaðið mun á næstu dögum birta álykt- anir flokksþingsins, þar sem fram mun koma við- horf jafnaðarmanna til þróunar íslenzks þjóðfélags á komandi árum. 1000 MILLJÓNIR AUKNING ALMANNATRYGGINGA er sá árángur, sem Alþýðuflokkurinn hefur fyrst og fremst fengið af þátttöku sinni í núverandi ríkis- stjórn, enda hefur flokkurinn sett það mál ofar öðrum, þótt vissulega sé barizt fyrir fleirum. Emil Jónsson, félagsmálaráðherra, skýrði frá því í setningarræðu á þingi Alþýðuflokksins, að tryggingar veltu nú um 1000 milljónum króna ár- lega hér á landi. Þetta er mikil upphæð og hlýtur hvert manns foarn að sjá, hversu gífurleg þjóðfélagsleg áhrif svo miklar almannatryggingar hafa. Þetta fé er tekið af þeim, sem bezt. mega sín ög greiðslugetu hafa, og fengið hinum, sem af einhverjum ástæð- uni standa höllum fæti í lífsbaráttunni. • Trygging- arnar gjörbreyta afkomu gamla fólksins, sjúkra og örkumla, einstæðra mæðra og barna, stórra f jöi- skyldna og fleiri aðila. Þetta fólk skiptir tugum þösunda, og til þess eru milljónirnar fluttar. Tilflutningur á tekjum þjóðarinnar til að iryggja afkomu allra, bægja skorti og örbirgð frá dyrum og jafna lífskjör, er hin lifandi jafnaðar- stefna. Þetta hefur verið, er og mun verða mál Alþýðuflokksins, sem hann setur ofar öðrum, og yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar styður flokk- inn í þessu mikla réttlætismáli. ferðabók ÞAÐ ER RÉTT, sem borgar- verkfræðingur sagði við mig 1 gæ.r. „Það er þegar búið að eyði leggjá þetta fyrir okkur. Allar brúnir graseyjanna voru sundur skornar og þar allt eitt svað i rigningum, :sem við höfum fenglfl nóg af á þessu hausti. Nú muB þetta lagast. 1 iraun og veru hefði ég átí að skrifa minningargrein um gras eyjarnar, en þetta verður að nægja. Maður lætur aðeins I Ijós hryggð sína, en viðurkennir samt, að þetta er lögmál, sem' maður verður að beygja sig fyrií, Hannes á liorninu Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN GRASEYJARNAR Á HRING- Ii,nnn' 'iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii» .iiiiiiiiin»«iimiimiiiii»imi..«»i*iiiiii»i»»’* iiiiiiiiiiiiiiiimini BRAUT vestur verða afnumdar. 11 Þar koma bifreiðastæði eins og j = löngu eru komin á Snorrabraut f, sem einu sinni átti að vera hring braut í austurbænum. Fram- kvæmdir eru hafnar og þannig verða graseyjarnar allt að Bræðra borgarstíg gerðar að bifreiðastæð um alveg eins og er fyrir vestan BræffrabeTgarstíg. Bwgarverk- fræðingur sagði við mig í gær: „Þetta er sárt. Það gengur að hjartarótum að afnema grösugu blettina. En hvað á maður að gera? Það er þegar búið að eyði leggja þetta fyrir manni. Og nauð syn brýtur lög“. ÉG SKRIFAÐI um vandræða- ástandið í sumar og sló því fram að ekki væri hægt að bæta úr því nema með því að afnema graseyjarnar og gera þær 'að bif- reiðastæðupi. Ég tók það fram, * Graseyjarnar í Vesturborginni hverfa. ir Gengur manni að hjartarótum. ir Bifreiðarnar eru allt aS kæfa. ★ Nauðsyn brýtur lög. iiiiiiiiiitiiiiiiiniiiiiiiijii 111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii in iiiiiiiiiiimmiiiiimiitu að ég hefði aldrei að óreyndu haldið að ég mundi leggja þtítta til, en svona færi lífið með mann. Ég man það hvað ég fagnaði því þegar grasbiettirnir voru gerðir. Þetta voru nokkurs konar lungu borgarinnar. Fóikið gat komist á gras. Það gat labbað á góðviðris dögum í grænu grasi og þetta mundi verða til þess að draga úr alræmdu göturyki, sem ég hafði verið að skammast út af, frá því ég fór fyrst að skrifa. EN VIÐ GETUM EKKI bæði heimtað rúm fyrir bifreiðarnar og mótmælt því, að borgin taki Stórmerk svæði fyrir þær. Það er alveg eins og að heimta taumlausa þjóa ustu að eyðslu og rífast síðan út ■af sköttum og útsvörum. Bifreiða mergðin er allt að kæfa. Auka- ing á bifreiðum ber vott um vax andi velmegun. En það er lítila virði að eiga bifreið, ef maður fær hvergi að geyma hana. Þetta sjá allir. IIINS VEGAR verður að fara fram á það, að þannig sé gengið frá bifreiðastæðunum, að þaðan komi ekki moldviðri í þurrkuia og stormi. Það er dáiítið slæmt með þetta í austurbænum. En núi er hægt að malbika stór svæði á éinum eða tveimur dögum, það hefur okkur verið sýnt með mikl um og glæsilegum framkvæmdum í sumar. Það þarf að malbika öll bifreiðastæði. Út er komin „Ferðabók Ólafs Ólavíusar“. — Bók þessi var rituð og fyrst gefin út á dönsku á síðari hluta átjándu aldar. Er þetta ein gagnmerkasta ferðabók, sem skrifuð hefur verið um íslandsferð- ir fyrr og síðar og lýsir vel landshögum og þjóð- þáttum um þær mundir. Jón Eiríksson konferens ráð ritar fróðleg formálsorð fyrir bókinni. Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum hefur snúið verkinu á íslenzku. Haglegur, stór íslandsuppdráttur frá sama tíma er mikil bókarprýði. Ferðabók Olavíusar er kjörgripur, sem sérbver- bókamaður þarf að eignast. — UPPLAG BÓKARINNAR ER LÍTIÐ. Bókfellsútgáfan 6k6I«götn SS. Simi ÍS-IH. j Látið okkur ryðverja | og hljóðeinangra bifreiðina með sj TECTYL! '*] Greaaásveg 18, síml 1-99-41 1 SMURT BRAUÐ Snlttnr. ^ OpíÓ frá kl. »—313,8». Brauðstofan J Vesturgötn 2B. Sfmi 16012 "T 2 24. HÓ». 1964 - ALÞYÐU8LABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.