Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 15
Fyrsti kafli.
NORÐUR Á BÓGINN
— Við erum á eftir áætlun
ekki satt?
Alveg síðan lestin lagði af
stað frá London fyrr; fimm
klukkustundum, hafði Ruth Ell-
son verið ein í klefanum með
þessum aivarlega manni, sem nú
tók til máls í fyrsta skipti. Auð
vitað voru orðin ekki ætluð
henni, heldur lestarverðinum, er
kom inn í klefann einmitt í þess
ari andrá, til að líta á farmið-
anna þeirra áður en þáu kæmu
til Marbury.
Ruth var ekkert hissa á að það
skyldi vera gremjuhreimur í
rödd mannsins. Af andliti hans
og fasi mátti greinilega draga þá
ályktun að hann væri^einn þeirra
sem ailt vildi hafa í föstum skorð
um og vildi láta hlutina fylgja
settum reglum. En hún varð
samt hissa á því hve falleg rödd
mannsins var þrátt fyrir gremju-
hreiminn.
— Já, því miður herra minn,
sagði lestarvörðurinn, ég er
hræddu um að við séum svo-
lítið á efti áætlun.
— Það vill þannig til, að ég
þarf að vera kominn á ákveðinn
stað á ákveðnum tíma, sagði
maðurinn, og þetta kemur sér
illa.
— Mér þykir þetta leitt herra,
sagði vörðurinn, en við urðum
fyrir smátöf í grennd við Shef-
field, en við verðum komin til
■ Marbúry eftir tíu mínútur.
— Ég vona bara, að þér stand
ið við það loforð, sagði maður
inn.
Ruth’til mikillar undrunar var
svolítill gamanhljómur í rödd-
inni í þetta skiptið. Maðurinn
hafði verið utan við sig og held
ur fýldur á svipinn fram að
þessu. Raunar va,r fýlusvipurinn
enn ekki með öllu horfinn af and
liti hans. Hann setti í brýrnar
öðru hverju og Ruth hugsaði
með sér, að raunar væri þetta
fremur laglegur maður, því and
lit hans var fíngert. Hún gat
samt ekki fellt sig við augu hans
eða munn. Ekki lék vafi á, að
þetta var maður sem fór sínu
fram og vildi ekki hafa neinn
kjánaskap í kring um sig. Greini
legt var, að hann gerði sér íitlar
eða engar grillur vegna þess
sem fólk kynni að segja eða
hugsa um hann. Hann var dökk
hræður og hár hans var dálítið
úfið. Föt hans voru greinilega
vönduð. en hann var í gamalli
og svolítið óhrjálegri peysu, og
hún varð alveg furðu lostin, þeg
ar hún sá að sokkarnir, sem
hann var í voru sitt af hverju
tagi. Hún hafði tekið eftir því
þegar hún klögraðist fi’amhjá
&
SKIPAUTGCRB RÍkTsINS
M s. Heklo
fer vestur um land i hringferð
■ -30. þ. m.
: Vörumóttaka á miðvikudág og
• fimmtudag til Patreksfjarðar',
Sveinseyrar, Blíndudals, Þing-
eyrar, Flaeyrar, Suðureyrar,
. .ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur
eyrar, Farseðlar seldir á mánu»
dag,
. M. Fsfa
fer austiu- um land í hringferð
27. þ.m. Vörumóttaka á þriðju-
j dag og miðvikudag lil Djúpavogs.
Breiðdaisvíkúr,- Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
, Eskifjarðár, Norðfjarðar, Seyð-
isfjarðar, Borgarfjarðar Vopna-
fjarðar, Þórshafnai', Raufarhafn
ar, Kópaskers og Húsavíkur
• Farseðlar seldir á fimmtudag.
Árvakur
Vörúmóttaka í m.s. Áryak á
föstúdág og árdegis á laugárdag
til Húnaflóa og' Skagafjarðar-
1 hafna og Ólafsf jarðar.
HMWUW^WIHMMHMMW
*
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar,- eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljnm æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
MMMMMmMMIHUMmMW
honum til að fara í matarvagn-
inn og fá sér hádegisverð. Hann
hreyfði sig ekki svo hún ætti
auðveldara með að komast fram
hjá, og þegar hún muldraði ein
hver afsökunarorð yfir því að
vera að troðast framhjá honum,
hafði hann bandað annarr:
handi óþolinmóðlega, án þess
að líta upp úr blaðinu, sem
liann var að lesa. Annað hvort
var maðurin afskaplega utan við
sig, eða sérlega ókurteis og í
huganum vorkenndi Ruth konu
hans, ef hann þá væri kvænt-
ur.
Öllu þessu hafði hún verið að
velta fyrir sér á leiðinni, þrátt
fyrir þá staðreynd að þessi mað-
ur var henni með öllu ókunn-
ur, og hún myndi sannarlega
ekki sjá eftir honum, þegar hann
færi út úr lestinni.
Þegar vörðurinn fór út úr
klefanum ríkti þögn á nöjan leik.
Maðurinn sökkti'sér á nýjan
leik niður í skjöl, sem hann
hafði tekið upp úr brúnni skjala
tösku, sem orðin var svolítið
máð af sliti.
Rutli sneri baki í hann og
horfði út um gluggann. Hún var
grannvaxin, dökkhræð með grá
augu og var 35 ára gömul. Svip
ur hennar var vingjarnlegur og
munnsvipurinn bar vott um
styrkleika og festu. Hún horfði
á iðjuverin meðfram brautar-
teinunum. Sumum hefði fundizt
það sem hún sá út um gluggann
vera grátt og heldur ömurlegt,
en henni var þetta nýtt og fram
andi. Háofnarnir, verksmiðju-
reykháfarnir, kæliturnar afl-
stöðvanna og litlu gráu fbúðar-
húsin héldu huga hennar föngn-
um. Þannig hafði maðurinn um-
breytt hinni guðs grænu jörð.
Hún fann að hér bjó fólk, sem
átti sín vandamál að etja eins og
allt annað fólk, og það var sér-
grein hennar að reyna að ráða
fram úr ýmsum þessara vanda-
mála.
KREFJAST
NORÐMENN?
Frh. af 16. síðu.
tæki frá ríkjum þeim, sem
undirlrituðu samninginn, áttu
aff njóta sömu réttinda til aff
hagnýta auðiindir á Svalbarða
og hernaðarmannvirki voru
bönnuð. Norðmenn tóku opin
berleg við stjórninni á eyja-
klasanum 1925.
Aff sögn „Aftenposten" halda
Norfflmelin því nú fram, aff
samningarnir snerti eingöngu
landgrunniff umhverfis hann
Vegna vaxandi áhuga útlend-
inga á olíuleit hafa yfirráff
yfir landgrunninu orffið Norð
omönnum æ mikilvægari. Rúss
, nesk, bandnrísk, frönssk og
norsk fyrirtæki hafa um nokk
urra ára skeiff boraff eftir olíu
á Svalbarffa, en þar hafa bæffi
Norffmenn og Rússar mikilvæg
ar kolanámur.
Bandaríska Caltex-félagið
liefur fengiff 201 leyfi til aff
hagnýta olíu á Svalbarða og
nær hvert leyfi yfir fjögurra
fermílna svæði. Rússar hafa
nokkrum sinnum beðið um
svipuð leyfi, en til þessa hefur
tilmælum þeirra verið hafnað.
Ný sovézk umsókn er í athug
un.
Umsóknum Rússa hefur ver
iff hafnaff vegna þess, að svæði
þau, sem um hefur veriff að
ræffa, hafa ekki veriff nógu vel
merkt, og þar eff Rússar hafa
ckki bent á nógu sterkar lík-
ur til þess, að olía finnist á
umræddum svæðum.
Þegar Krustjov var í heim-
sókn sinni í Noregi í sumar
hvatti hann til samvinnu Norð
manna og Rússa um hagnýt-
SÆNGUR
Endurnýjum gðmlu sasngprnír.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIDURHREINSUNW
Hverfisgötu HA. Sfml 16738.
ingu olíu á Svalbarða svæð-<
inu, en tók ekki skýrt frarry
livort hann viidi samvinnu sam
kvæmt núgildandi samningÉ
eða sérstakann sanming, sem>
yrði hagstæðari Rússum.
Hin meinta fyrirætlun Norðj'
manna að gera kröfu til yfii«
ráffa yfir landgrunninu verffur!
aff skoffa í ljósi yfirlýsingar,‘«
sem Tore Gjelsvik, forstljóri!
norsku heimsskautastofnunaij'
innar, gaf nýiega. Hann sagðii
að sterkari líkur væru á þv|
aff olía fyndist á landgrunninuí
en eyjaklasanum. Hann hentijí
einkum á líkurnar á Barents-.
hafi.
Frönsku fyrirtæki, sesn í sum
ar baff um leyfi til að leita
að olíu undir hafinu nmhverf
is Svalbarða, var sagt, að samn
ingurinn næði ekki til land-
grunnsins, og norskt leyfi yrði
nauðsynlegt. Fyrirtækiö féllst
á þetta og gerffi út leið'angur.
Sovézka heimskautsjarfffræði
stofnunin hefur einnig leitað'
umhverfis Svalbarffa, en eng-
ar fregnir hafa borizt af því’.
aff Norffmenn hafi beffiff Rússa
um aff sækja um norskt Ieyfi.
Þótt farið hafi fram ‘alþjóð
legar sanmingamnræður um
yfirráð yfir landgrunninu á
Norðursjó hafa enn ekki fariff
fram formlegar alþjóðaviffræðj
ur um landgrunnið í íshafimG
FINNSKIR
USTMUNIR
Framhald af 16. síðu
ingin hefur hvarvetna hlotið
mjög lofsamlega dóma og segja
listfróðir menn að í þessuirt
verkum komi fram gagngef
nýjung í viðhorfinu við lista;
verkagerð úr gleri og íúeðfer
þess.
Timo Sarpaneva er einn af
þekktustu listamönnum Finn<
lands. Þótt hann sé enn ungur
að árum, fæddur 1926, hafa
verk hans veriff keypt af lista*
söfuum víffa. um lieim og ótelj*
andi eru þær sýningar, sem
lialdnar liafa veriff á verkum
hans og verfflaun sem þau hafa
hlotiff.
Munírnir á sýningumii í verzl
un Kristjáns Siggeirssonar eru
ekki til sölu,' en liægt er ,aS
panta þar hliðstæða listmunL
TCIKNAfUf #
\LO t, ^ « v* O ts tg
t0 » , t
.í.’o.í'O,
° '0 v " o 1 « n/l
o ^ ■ö 0 . ° 00r
r°°
1- 0 0 0 «,
«0°Ov 0 j « o 0
«. .. „
V
ALÞÝÐUBLAÐI
15