Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 13
STROJEXPORT Frá Strojexport útvegum við margar gerðir af vatnsdælum. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstætt verð. = HÉÐINN = VÉLAUMBOÐ. BIFREIÐAEIGENDUR - BIFREIÐAVERKSTÆÐI Nýkomnir rokkerarmar, knastásar, olíudælur og sett í olíudælur í Ford og Chevrolet. Sendum í póstkröfu. Þ. JÓNSSON & CO. Brautarholti 6 — Símar 15362 — 19215. GARÐAR GÍSLASON H F. 1 1 5 00 BYGGINGAVÖRUR Maðurinn minn, Björn Jóhannesson fyrrverandi bæjarfulltrúi, Ilafnarfirði, andaðist 22. nóv. s.l. Jónína Guðmundsdóttir. Innilegt bakklæti til allra er auðsýndu okkur vináttu og sam- úð við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Þörunnar Guðmundsdóttur Kristmann Ágúst Runólfsson, börn, teng'dabörn og barnabörn. I Bréfakassínn Framhald úr opnu. riti, kemur fram, að þarna var um að ræða stjörnusambands stöð, mjög merkilega. íslendingar þyrftu að reisa slíka stöð, einskonar Hliðskjálf. Þúsundir manna þyrftu að eiga þar hlut að máli, með fullum skilningi þess, hvað Þar væri verið að gera skilning á eðli og möguleikum slíks sambands við fullkomnari íbúa annarra hnatta. Byggíng slíkrar stöðvar, þar sem mikilj fjöldi manna stæði á bak við með fullum skiln- ingi og áhuga, mundi hafa miklu meiri og farsælli áhrif en bygging margra kirkna. Ingvar Agnarsson Frh. af 6. síðu. öðru í tilverunni. Unglingarnir eru of óöruggir og feimnir til að komast í samband við hitt kynið, þess vegna reyna þeir að láta bera á sér með því að ganga sérkennilega til fara og með skringigreiðslu í þeirri von, að geta notið nokkurs af velgengni þeirri hjá stúlkun- um, sem bítlunum tekst að töfra fram. Nýlega fundu blaðamaður og ljósmyndari frá danska blaðinu AKTUELT þær týpur, sem hér sjást á meðfylgjandi myndum, gangandi á Strauinu í Kaup- mannahöfn. Og þeir spurðu sjálfa sig: ef greiðsla drengj- anna er tákn þess, að þá skorti ást, livað er þá að hjá fríðleiks- stúlkunni með drengjakollinn? Eða hefur hún kannski bara lagt sér til þessa greiðslu til þess að ekki verði villzt á henni og-strák? Svari hver sem getur. Gjafir til Kennaraskóla VÓ> skólasetningu í Kennara- skólanum s.l. liaust bárust skól- anum tvær gjafir. Kennarar, er luku kennaraprófi 1944, færffu skólanum málverk af ísak heitri um Jónssyni skólastjóra. Örlygur Sigurðsson gerði myndina. Einn úr hópi hinna tvítugu kennara Pálína Jónsdóttir afhjúpaffi mynd Þá afhenlti Sigurþóir ÞofgiLs- son 10.000,oo krónur. Sjóff þennan gáfu fimmtán ára kennarar til minningar um látinn skólabróff ur Steinþór Bjarna Kristiiánsson frá Kirkjubóli í Hjarffardal í Önundarfirði. fí otte SNJÓ HJOLBARÐAR Nú er rétti tíminn til að kaupa snjóhjól- barðana. Allar stærðir fyrirliggjandi. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35. Tökum að okkur allskonar nýsmíði og viðgerðir: Al uminiumsmíði Rennismíði Eldsmíði Rafsuða Logsuða Vönduð vinna. — Góð afgreiðsla. Járnsm. Árna Gunnlaugssonar Laugavegi 71. — Sími 11849. i SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. AlþýSublaSið Sími 14 900. wmm vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hverfisgötu Bergþórugötu Högunum Afgreiðsla Alþýðublaðslns Síml 14 900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.