Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 4
Nú býður BALLOGKAF fram stærstu nýjung síðan kúlupenninn var fundinn upp, en það er blekoddur úr ryöfríu stáli. Það er 20 sinnuin lengur verið að smíða þcnnan 'nýja odd en þann gamla, sem gerður er úr kopar. Þér finniö greinilega muninn, þegar hin heimsfræga Ballograf-Wolfram kúla snýst í hinum nýja stáloddi. Hvert Ballograf blekhylki tryggir yður jafna blekgjöf til síðasta blekdropa. Penninn skrifar jafnara, lengur og betur. Ballograf epoca KÚLUPENNINN HEÐ BLEKODDiN N Ú8 RYFRÍU STÁLi Heiidsala: ÞórSur Sveinsson & (o. hi. Andvígir NLF Framhald af síðu 1. halda aftur til Washington þegar hann hefði rætt við aðra evrópska leiðtoga eftir fyrstu Washington heimsókn sína 7. og 8. desember Wilson svaraði hins vegar ekki annarri hinna tveggja spurninga, sem lagðar voru fyrir hánn í land- varnaumræðunum í Neðri málstof unni: Hvort stjórnin mundi leggja niður sjálfstæðan kjarnorkuher- afla Breta og hvað stjórnin hefði hugsað sér í staðinn fyrir MFL. Forsætisráðherrann kvaðst ekki geta svarað þessu fyrr en hann hefði rætt við Johnson forseta í Washington. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Sir Alee Douglas-Home kvaðst mundu bera fram tillögu um van- traust á stjórnina ef hún sýndi merki þess að hún væri fús til að afsala sér kjarnorkuheraflanum. Hann sagði, að líf og dauði þjóðar innar væri undir þessu komið. Fjölskyldu- fargjöld FÍ Framhald af 16. síðu um flugleiðum þegar hjón eða fleiri fjölskyldumeðlimir ferðast saman. Þessi nýju fjölskyldufargjöld, sem verða í fyrsta sinn í gildi næsta vetur, erd með svipuðu sniði og fjölskyldufargjöld þau sem nú gilda á flugleiðum félags ins innanlands. Fyrirkomulag er í stórum dráttum þannig, að for- svarsmaður fjölskyldunnar greiðir fullt gjald, en síðan greiðir hver fjölskyldumeðlimur (maki og börn að 26 ára aldri) aðeins hálft far gjáld. Var- og haustfargjöldin, sem Flugfélag íslands fékk samþykkt á fargjaldaráðstefnu I.A.T.A. fél aganna í Chandler, Arisona fyrir tveim árum síðan og sem síðan hafa gert fjölmörgum íslending um kleyft að njóta sumarauka í útlöndum, verða í gildi áfram, ■ en með smávægilegum breyting um ágildistíma. Auk þeirra borga erlendis, sem vor- og haustfar- gjöldin giitu til, bætast nú Berlín og Frankfurt við. Islendingum sem erlendis dvelja mun eins og að undanförnu verða gefinn kostur á ódýru ferðalagi heim um jólin, því jólafargjöld félagsins verða áfram í gildi og munu um jólin 1965 einnig gilda frá Norðurlöndum, en þaðan er nú um fjölskyldufargjöld að ræða. Almenn fargjöld milli íslands og annarra Evrópulanda haldast óbreytt með þeirri undantekningu -að flugvallarskáttur að upphæð 7 sh. 6d. sem farþegar hafa áð undanförnu greitt við brottför frá Bretlandi verður innifalinn í far gjöldunum millj íslands og Bret lands. Er hér um að ræða skipu lagsbreytingar sem koma tirfram kvæmda í Bretlandi á næsta ári. Fargjöld milli íslands og 'ann ara Evrópulanda eru nú þau lægstu í Evrópu miðað við flogna vega lengd og er það árangur af ára löngu starfi Flugfélags íslands innan Alþjóðasambands flugfél- aga, I.A.T.A. Fyrir nokkrum árum fékkst samþykki fargjaldaráðstefnunnar fyrir sérfargjöldum frá Bretlandi í því augnamiði að örva Breta til íslandsferða. Þetta gaf góða raun. Allmargir brezkir ferðamenn hafa 'lagt hingað leið sína og standa vonir til að svo ve.rði áfram. Á fargjaldaráðstefnunni í Aþ- enu fékk Flugfélagið því fram- gengt, að svipuð sérfargjöld mættu gilda frá Norðurlöndum og Þýzkalandi til íslands vissan tíma ársins. IT-fargjöld, þ.e. fargjöld sem notuð eru til að búa til vinsælar og ódýrar ferðir þar sem allt er keypt í einu, flugfar, dvöl á hót- eli, máltíðir, ferðir á landi o.s. irnar njóta mikilla vinsælda, enda eru þær mjög ódýrar og hentugar. Að þessu sinni var nýjum stöðum bætt við, t.d. Kanaríeyjum, Mad eira, Júgóslavía og Norður-Afríku. Eru þá möguleikar til IT-ferða fleiri en nokkru sinni fyrr, eða til 53 staða alls. Einanfpnargler Framleitt einungls Úr irralt rleri. — 8 ára ábyrgð. Pantlð tímanlega Skúlagötu 57 _ Sími 23200. Korkiðjan h.f. Flugfélag íslands hefir nú uHÍ fjórtán ára skeið starfað í Al. þjóðasamtökum flugfélaga, I.A.- T.A. og þar með haft áhrif á stefnu mála varðandi fargjöld milli íslands og Evrópu, sem eru þau lægstu í álfunni, en 'auk þe$s tryggt að ísland og íslenzk mál- efni væru ekki sniðgengin í al- þjóðlegu samstarfi flugfélaganna* ÁSVALLAGÖTD 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 1 Hlíðahverfi. Herbergi í risl fylgir, með sér snyrtingu. GótJ ur staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu sam býlishúsi í Vesturbænum. 4ra herbergja nýleg íbúð í saHI býlishúsi rétt við Hagatorg. Glæsilegur staður. 5 herbergja jarðhæð á. Seltjam* arnesi. Sjávarsýn. Allt sér. Fullgerð stóríbúð í austurbæn- um. 3—4 svefnherbergi, stór stofa ásamt, eldhúsi og þvotta húsi á hæðinni, Hitaveita. FOKHELT einbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. 4 svefnher* bergi verða í húsinu, sem er óvenjuvel skipulagt, Stærð: ca, 180 ferm. með bílskúr. TIL SÖLU í GAMLA BÆNUM. 5 herbergja íbúð, ásamt Vz kjall- ara (tveggja herbergja íbúð) við Guðrúnargötu er til sölu. Hagstætt verð. Munið að elgnaskiptl eru eft möguleg hjá okkur. Næg bíiastæði. Bílaþjónusta við kaupendur. i frv., verða áfram í gildi. IT-ferð 4 24. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.