Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 9
Enn hefir sjávaraflinn aukist
stórkostlega og verðlag á aðalút-
flutningsvörunum hefir hækkað.
í greinargerð þeirri um dýr-
tíðar- og kaupgjaldsmál, sem mið
stjórn Alþýðusambandsins sendi
ríkisstjórninni s.l. vor, var sýnt
fram á með ljósum rökum, að
þrátt fyrir hið hagstæða árferði
undanfarin ár og sívaxandi þjóðar
tekjur, þá hefur kaupmáttur tíma
kaups verkafólkg lækkað en ekki
hækkað í samanburði við algeng
itótu neyzluvörur.
Þar var bent á þá staðreynd að
frá febrúairmánuði 1960, e_r geng
islækkunin var ge.rð og þar til
á s.l. vori, hafði hið almenna tíma
kaup verkamanna hækkað um 55
%, en á sama tíma hefði vísitala
vöruverðs og þjónustu hækkað
um 79% .
Sú staðreynd blasir því við, að
verkafólk hefir ekki fengið sinn
eðlilega og réttláta hluta úr vax
andi þjóðartekjum undanfarin ár.
Afleiðingin hefir orðið sú, að
v^lfkafólk hefir yfirileitt neyðzt
til þess að lengja vinnudaginn í sí-
fellu og vinna meira og meira á
lögskipuðum frídögum. Á þann
hátt hefir tekizt að hækka árs
rdæmir
nýrri bók j
myndir um þjóðfélagsmál.
Bók þessi mun vafalaust
koma af stað margvíslegum um
ræðum, eins og höfundur ætl-
Arnór Hannibalsson.
a.st til, og- munu ýmsir þurfa
að leggja orð í belg um þá sögu
ritun, sem hér á. sér staði
tekjur verkafólks, en raunveru-
leg lífskjör hafa þrátt fyrir það
rýrnað.
Alþýðusambandisþing fagnar
þeim samningum sem tókust s.l.
sumar á milli verkalýðssamtak-
anna, atvinnurekenda og ríkis-
stjórnarinnar. Það telur að mestu
þeim samningum hafi ríkisstjórn
in breytt um afstöðu til verka-
lýðshreyfingarinnar í mikilvægum
atriðum og væntir þess að áfram
hald verði á þeim samnings- og
samstarfsvilja, sem þá kom fram.
Þrátt fyrir ýtarlegar tilraunir
verkalýðshreyfingarinnar til þess
'að fá fram hækkun á almennu
kaupgjaldi, tókst ekki að fá sam
komulag um það í samningum
s.l. sumar, nema að litlu leyti.
Ýmis önnur mikilvæg hagsmuna
mál verkalýðssamtakanna feng-
ust hins vegar fram. Samið var
um verðtryggingu á kaupi, leng
ingu orlofs, hafnar aðgerðir til
styttingar vinnutímans og um-
bætur gerðar í húsnæðismálum.
Samkomulagið um verðtrygg-
ingu á kaupi hefir skapað kjara-
baráttunni raunhæfari grundvöll.
29. þing A.S.Í. telur að í samn
ingum þeim, sem verkalýðsfélög
Margt hefur verið rætt og
ritað um Hallgrímskirkju, og
sýnist þar sitt hverjum. Virð
ist svo sem forráðamenn
kirkjumála hugsi sér hana
fyrst og fremst sem minnis-
varða um séra Hallgrím Pét
ursson, og gerðan honum til
heiðurs. Einnig hugsa þeir
sér að hús þetta megi verða
fagurt eigi síður en stórt og
geti þannig orðið borgarprýði.
Minna virðist vera rætt um
not þau er af byggingu þess
ari megi verða, enda þar allt
í lausara lofti og um raunveru
legan tilgang lítt rætt.
Mér datt í hug að spyrja:
Hver ætti hinn eiginlegi til
gangur að vera með byggingu
slíks musteris? Ég myndi aftur
svara, að tiigangurinn skyldi
vera sá, að stefna að bættum
samböndum við æðri lífsstóðv
ar alheimsins.
Slíkt er þó tæpast hægt
' nema vísindalega væri að sliku
unnið. Meðan trúarbrögðin eru
allsráðandi í óbreyttu formi
in eiga fyrir höndum á komandi
vori, beri að leggja höfuðáherzlu
á eftirfarandi þrjú atriði:
1. Kaup verði hækkað allveru-
lega, þannig að hlutur verka
fólks í þjóðartekjum verðí leið
réttur og stefnt að því að dag-
vinnutekjur nægi meðalfjöl-
skyldu til menningarlífs.
2. Vinnutími verði styttur án
skerðingar á heildartekjum.
3. Orlof verði aukið.
Þingið leggur áherzlu á að á-
fram verði haldið samningum um
.réttlátar ráðstafanir í húsnæðis
málum almennings, um setningu
laga um vinnuvernd og um ýmis
önnur réttinda- og hagsmunamál
alþýðufólks.
Þingið lýsir ánægju sinni yfir
frumkvæði miðstjórnar Alþýðu-
sambandsins að samningum s.l.
sumar við ríkisstjórnina. Það
leggur áherzlu á, að stjórn Al-
þýðusambandsins beiti sér enn
fyrir samningum við samtök at-
vinnurekenda um óhjákvæmilegar
hækkanir á kaupi og um styttingu
vinnutímans án skerðingar á heild
artekjum og við ríkisstjómina um
ýmis réttinda- og hagsmunamál
■alþýðumanna.
öld eftir öld og án skilnings-
aukningar, er* þess ekki að
vænta að stofnun, slík sem
Hallgrímskirkja, leiði til mik
illar sambandsaukningar við
æðri lífsstöðvar. Slík sambands
aukning er þó einmitt það, sem
oss ríður hið mesta á, og til
slíks sambands þyrfti einmitt
veglega byggingu.
Af ýmsum frásögnum í
framlífslýsingum má sjá, að
þar er verið að lýsa miklum
fögrum byggingum sem ætl
aðar eru til sambanda við
fullkomnari verur annarra
hnatta. Þeir sem þar koma sam
an til slíkra, sambanda magn
ast að orku og viti. Þar sem
komið er á sanna framfaraleið
munu slíkar byggingar vera
hinar fegurstu og veglegustu.
í Gylfaginningu eru frásagn
ir um Hliðskjálf, en það var
sú höll með Ásum, sem mest
helgi var á og mátti þaðan
sjá „of heima alla“. Af ýmsu
sem sagt er frá í því helga
Framh. fi 13. siðn
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiK i•llllllMUlllllllllllllllllllllllllll•ll<ll'^
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti^v
Hallgrímskirkja
og Hliðskjálf
30-50%
Nokkrar
Anglomac kápur
terylene og poplin, loðfóffr-
affar, tvöfaldar og silki-
fóffraffar,
seldar í dag og
á morgun
SVALAN,
Nýja Bíó-ganginum
Austurstræti 22
Sími 11340.
SÖNGFÓLK
Söngfólk óskast í væntanlegan kirkjukór Ásprestakalls.
Gjörið svo vel og komið í Laugarneskirkju kl. 8 næst-
komandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember 1964.
Nánari upplýsingar hjá sóknarprestinum, séra Grími
Grímssyni, Hjallavegi 35, sími 32195.
Sóknarnefndin.
ATVINNA
Lagtækir menn óskast
við léttan iðnað.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Aluminíumdeild.
70-100 rúmlesta
bátur óskast fil leigu
um 2—3 mánaða skeið.
Flóabáturinn Baldur h.f., Stykkishólmi.
SVEFNSTÓLAR — SVEFNBEKKIR
SÓFASETT — SÓFABORÐ
VEGGHÚSGÖGN.
BÓLSTRARINN
Hverfisgötu 74. — Sími 15102.
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1964 9