Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 14
Og svo var það nútíma ljóð- skáldið, sem kom meiningu sinni svo snilldarlega fyrir í einni Ijóðlinu — að enginn gat fundið hana ... TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN y a w n 2 TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Hinn 24. okt. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Unnur Einarsdóttir og Sigurður Kjartan Brynjólfsson, stud. oecon, Smára- götu 1. (Studio Guðmundar). Hinn 14. nóvember voru gefin sáman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni í Frikirkjunni ungfrú Elsa Jóna Elíasdóttir og Guðmundur Tómasson, Ljósheim- um 20. (Studio Guðmundar). TIL BLINDU BARNANNA Á Bazar kvenfélags Alþýðuflokks- AKUREYRI ins verður sunnudaginn 6. des. Ástríður Einarsdóttir kr. 1.000 * Iðn°- Aheit Þ.H. kr. 100. Frá ÓlafsvíkHittumst á fimmtudagskvöld á kr. 500. K.Þ. kr. 100. N.N. kr. 100 skrifstofu Alþýðuflokksins kl. 8.30. N.N. kr. 200. Samtals kr. 2.000. Fyrirhyggja. Vizkudrjúgur er vinur minn af verklagni stýrir atinu. Þegar hann byggði bátinn sinn, hann byrjaði á neglugatinu. Kankvís. HINN 14. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra J^kobi Jónssyni ungfrú Hrafnhildur J. Gísladóttir og Sigurgeir Gunnars- son, Njálsgötu 80. (Studio Guð- mundar). Kvenfélag Hallgríniskirkju held Nessöfnuður Reykjavík; Sr. ur fund n.k. fimmtudag 26. nóv. Bjarni Jónsson vígslubiskup hefir kl. 8.30 e.h. í Iðnskólanum (inn- biblíulestur í Neskirkju í kvöldgangur frá Vitastíg) kl. 8. Ath. breyttan tíma, bæði Frú sigriður Thorlacíus ritstjóri konur og karlar velkomin. flytur frásöguþátt með litmyndv|n Bræðrafélagið Ennfremur verða sýndar mynd- M mSÆE Þriðjudagur 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugrein- ■ um dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 14.40 ,,Við, sem heima. sitjum". Vigdís Jónsdóttir talar um efnatap fæðuteg- unda í matreiðslu. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tónl. 16.00 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. —- Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Systir Sourire skemmtir hlustendum með elskulegum söng. 20.15 Þriðjudagsleikritið: „Ambrose í París", eftir Philip Levene; VIII. Lokaþáttur: Morðing- inn kemur heim. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemens Jónsson. 21.00 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. 21.15 „Concertino per cinque" — kvintett fyrir píanó og strengjakvartett eftir Gerhard Ros- enfeld. —. Þýzkir listamenn flytja. 21.30 Útvarp frá íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli: Landsleikur í liandknattleik milli ís- lendinga og Spánverjá. Sigurður Sigurðsson lýsir keppninni. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Úr endurminningum Friðriks Guðmundsson- ar. X. Gils Guðmundsson les. 22.40 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir lögin, 23.40 Dagskrárlok. ir og sagt frá skemmtiferð Kven félagsins í sumar. Umræður um félagsmál, félagskonur fjölmenn ið. Kvenfélag Neskirkiu: Afmælis fundurinn verður haldinn í kvöld 24. nóv. kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Skemmtiatriði: Erindi. Kvikmynd. Afmæliskaffi. FÉLÖGUM í Sjómannafélagi Reykjavíkur og Verkamannafélag- inu Dagsbrún gefst kostur á að sjá Kröfuhafana í Lindarbæ næst komandi fimmtudagskvöld, 26. þessa mánaðar, og verða slegin 20% af verði miðanna. Þeir, sem hyggjast nota þetta tækifæri, geta vitjað miða á skrifstofum félag- anna í Lindarbæ. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur, fundur vorður í N.L.F.R. miðvikudaginn 25 nóv. kl. 8.30 í Ingólfsstræti 22 (Guð- spekifélagshúsinu). Yfirlæknir prófessor Sigurður Samúelsson talar um hjartavernd og svarar spurningum í því sam- bandi. Músik, ávaxtaveitingar á eftir. — Allir velkomnir. Útivist barna: Böm yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að dans- veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20. WJnnlngaTspj öIA SjálÆsbjargar (ást & eftlrtöldum atððum: t Rvlk. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavfkui- Apótek AusturstrstL Helts Apótek, Langholtsvegt. Hverfisgötu lSb, Hafnarfiröl. Slml •0438. Suðvestan átt með allhvössum cljum. í gær var norðaustan gola og snjókoma á Hornbjargsvita, annars staðar gola og léttskýjað. í Rcykjavík var vest-norð-vestan kaldi og él, hiti 3 stig, skyggni 10 km. Aðalkosturinn við það að vera ógiftur er eá, að maður getur farið fram úr rúminu hvoru megin sem maður vill... 14 24. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'íu &'■* ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.