Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 6
TYBIlí ungverskir stúdentar sitja og rabba saman á lítilli krá 1 Búdapest. — Hefur þú heyrt, segir annar þeirra, um rannsóknirnar, sem Eússar eru nýbyrjaðir á? — Nei, hvers konar rannsóknir eru það? — Þeir eru að reyna að ganga úr skugga um, hvort nokkurt líf JANE FONDA, hin fríða dóttir Henry Fonda, varð himinlifandi, þegar henni var boðið að leika í sinni fyrstu kúrekamynd fyrir skemmstu, því að hún átti að fá að leika á móti einhverju vöðvabúnti, sem heitir Lee Marvin. Hún var hins vegar ekki eins ánægð eftir fyrsta daginn, sem myndatakan stóð. — Ég er marin og blá um allan skrokk- inn, segir hún, af að láta hann lemja mig í gólfið — og munnurinn á mér er bólginn og margar tennur lausar, svo að ég verð að fara til tannlæknis og fresta myndatökum í marga áaga. Fraí-gðiri er keypt dýru verði! — ★ — ÞAÐ ganga miklar sögur um sportveiðimenn, sem gorta fram úr öllu hófi af veiðiskap sínum, en þeir virðast líka vera til meðal þeirra, sem vilja, að gaman þetta heyri undir „Friðhelgi einkalífsins". Það var til dæmis ítalski sportveiðimaðurinn, sem sá sjálfan sig skyndi- lega á sjónvarpskerminum eitt kvöldið. 'Hann er kominn í mál við ítalska sjónvarpið fyrir að hafa valdið sér „siðferðilegu tjóni“ og heimtar morð fjár í skaðabætur. -★- DE GAULLE Frakklandsforseti var fyrir skemmstu að ræða við einn af helztu sér- fræðingum Frakka í siðareglum vegna væntanlegrar opinberrar heimsóknar þjóð- höfðingja — og sérfræðingurinn hafðí eitt- hvað á móti einni af tillögum hershöfðingj- ans: — Herra forseti, byrjaði hann, allir fyrirrennarar yðar . . . — Herra minn, ég á enga fyrirrennara! — ★ — PÉTUR litli; 7 ára, kom heim úr skólanum og sagði við móður sína els'kuleg'á: ’ ' ' ■ — damma, geturðu ímyndað þér, að meirihlutinn í bekknum gat ekki eiru sinni stafað orðið karamella. — Jæja, ságði hin stólta móðir, og hvernig stafaðir þú það? -— Ég? sagði Pétur, — ég tilheyri meirihlutanum. — ★ — ÞAÐ er nú svo með margá ráðherra, sem sinna utanríkismálum eða hlutum af þeim, að þeir ferðast mikið og verða þá gjarna fyrir nokkru hnútulcasti af hendi þéirra, sem heima sitja. Joséph Luns, utanrikisráð- herra Hollands.. er sagður vera stöðugt á ferðinni, ekki hvað minnst vegna mikilla fundahalda sexVeldanna. Þettá héfúr orðið til þess, að hið stóra, hollenzka dagblað „Algemeen Dagblad" byrjar allar fréttir af heimkomum Luns með þessum orðum: „Luns ráðherra kemur í stutta heimsókn til föðurlands síns . . . “ -★- LEIK RINN Jack Benny segir, að það sé svo sem satt, að konur eigi érfitt moð að.þegja yfir leyndarmálum, en einu megi menn þó ekki gleynna. Það'sé einn hlutur, sem karlmenn geti heldur ekki þagað yfir. Það sé álit þeirra á sjálfum sér. 0 24. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þetta e ru piltar. ÓFULLNÆGÐ ÞRÁ EFTIR ÁSTRÍKI? lj THE BEATLES hafa sannar- p lega m!kið á samvizkunni, ef B trúa má enska sálfræðingnum g Eustace Cesser, sem nýlega hef jj ur skrifað grein um hár ung- gj menna. Það er ekki óalgengt að jj sjá drengi með bítlagreiðslu, jj en oft sjá menn annað, sem er B enn verra. Það er blátt áfram B allt morandi af ungum Samson ' um með hár niður á herðar ■ og dúnmjúkt hökuskegg í Bret- ; landi. Menn ræða í alvöru þá ■ hættu, sem öryggi þjóðarinnar jj er búin af þessu háttalagi. : Sennilega eru menn hræddir jj um, að allir karlmenn af yngri |j kynslóðinni í Englandi séu um . ; það bil i að tortímast í einni ; landplá^i opinberra kvenleg- .jj'. heita. Þáir séu allir .um það bil jj að verðg að hópi af aulalegum g . hengilmfenum án mannsbrágs jl og karlipannlegs krafts. B Chessér heldur því frain að B unglingana skorti ástúð. Þcir jj' gangi sein sagt með ófullnægða §§ þrá eftir ástúð. Áður hafa merin • B haft uppi svipaðar kenningar 1 um unga kynvillin'ga. Menn B halda því fram, að kynvilla 'jjj' stafi oft af því, að hinn ungi p maður hafi átt ráðríka og áber- jj andi móður, sem hafi haft of B mikið að segja á heimilinu. H Þar- með hafi hinir ungu menn ! fengið inn í sig eins konar g inngróná hræðslu við kvenfólk 's og leiti því til sinna eigin kýn- j§ bræðra í þörf sinni fyrir skiln- ! ing og kærleika. jj En í þessu tilfelli ,er það ein- i faldlega eftirsókn eftir stelp- g urri, sem veldur síða hárfnu. jj Þeir hafa séð hvernig hinir síð B hærðu íafmagnsgitaranáungar frá Liverpool — ná að leggja svo til allar stelpur milli tektar og tvítugs að fótum sér með sínu síða hári. Þess vegna apa þeir eftir þeim, já apa ekki einasta eftir — heldur ganga miklu lengra. Þegar allt kemur til alls, er það ástin, sem gefur tilverunni hina dýpri merkingu. Flest fólk setur, þrátt fyrir allt, sam bandið við aðra og ástina til annarrar mannveru hærra öllu Framhald á 13. síðu. Þetta er stulka. !i!ll!!II!!!l!!il!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.