Alþýðublaðið - 15.12.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 15.12.1964, Qupperneq 14
Ég hitti einn góðan kunn- ingja minn, sem var farinn að hugsa til áramótanna. — Á nýársdag, sagði hann — ætla cg að hætta að reykja. En síðan bætti hann við: — Ég reyki nefnilega aldrei t rúminu . . . ES3 x 2 z TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN EINS og iað undanförnu er lista- safn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðj- an apríl. JÖLAFUNDUR kvenfélags Hall- grímskirkju verður haldinn n. k. fimmtudagskvöld 17. desember kl. 8.30 í Iðnskólanum: Frú Guðrún Hulda Guðmunds- dóttir syngur einsöng, sr. Sigur- MUNIÐ jólasöfnun- ina, Njálsgötu 3- Opið frá kl. 10—6 daglega. Gleðjið einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Laugardaginn 28. nóvember fór fram systkmabrúðkaup í Langholts- kirkju. Séra Árelius Nielsson gaf saman brúðhjónin ungfrú Guðrúnu Haraldsdóttur, Skipasundi 92, og Svein Ingibergsson, Laugarásvegi 9 og ungfrú Ólöfu Þ. Eyjólfsdóttur, Brávallagötu 18 og Ármann Þ. Haraldsson, Skipasundi 92. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS). jón Þ. Árnason flytur jólahugleið- ingu, frú Rósa Blöndal les upp, Hermann Þorsteinsson, fulltrúi, gefur upplýsingar um Kirkjubygg- inguna. Sameiginleg kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenni og bjóði með sér gestum. Kvenfélag Bústaðarsóknar. Jóla fundur kvenfélagsins er í Réttar- holtsskóla mánudaginn 14. des. og hefst kl. 8.30 s-d. Fjölbreytt fundarefni! Kvenréttindafélag íslands held- ur jólafund þriðjudaginn 15. des. kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Sagt frá norræna fundinum og alþjóðafundinum. Skemmtiatriði. Þriðjudagur 15. desember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik ar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna". Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar um blettahreinsun. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. —. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartimi bamanna. Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Þriðjudagsleikritið „Heiðarbýlið" eftir Jón Trausta. III þáttur. Valdimar Lárusson færir í leikform og stjómar flutningi. Persónur og leikendur: Ólafur bóndi í Heiðarhvammi. G. Pálsson Halla kona lians Helga Bachmann Egill hreppstjóri í Hvammi R. Arnfinnsson Borghildur kona hans. Þorsteinn sonur þeirra Jóhanna vinnukona Þorbjörn vinnumaður Setta í Bollagörðum G. Þorbjarnardótt.r B. Steingrímsson Jóhanna Norðfjörð Baldvin Halldórsson Helga Valtýsdóttir Þorgrímur Einarsson Þórunn Sigurðardóttir Guðrún Ásmundsdóttir Jón Júlíusson Jónas Jónasson Séra Halldór Salka Borga Sveinn Sögumaður 21.00 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 21.15 „Tapiola", sinfonískt ljóð op. 112 eftir Sibelius. 21.35 Á Indíánaslóðum. Bryndís Viglundsdóttir flytur annað erindi sitt með þjóðlegri tónlist Indíána. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundsson- ar; XIV. Gils Guðmundsson les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23,20 Dagskrárlok. 22.00 22.10 V'FJ'ARLo(^i&r i Ráö í óráði Gunnar meff skallann sveittur sat, svakaleg var hans ásjóna. í fjárlögunum var ferlegt gat upp á fleiri hundruS miljóna. Býff ég þá leiff, sem bezt er hér, aff bjarga fjárreiðum þessa lands: Hver og einn láni sjálfum sér, og sendi aurinn til ráðherrans. KANKVÍS. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laugardaginn 21. nóvember voru gefin saman í lijónaband í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ragnheiður Pétursdóttir og Kristján Kristjánsson. Heim- ili þeirra er að Ásvallagötu 46, Reykjavik. (Ljósm. Þóris). Sunnudaginn 22. nóvember voru gefin saman af föður Habets í Kristskirkju í Landakoti ungfrú Rannveig Ó. Guðmundsúóttir og Joseph Louis Freni jr. Heimili þeirra er í Tewsbury, Mass. (Ljós- myndastofa Þóris). i Norðaustan stinningskaldl. í gær var norðlæg átt um allt land, snjókoma víðast hvar á Norður- landi. í Reykjavík var norðnorðaustan kaldi, létt- skýjað, þriggja stiga frost. MOCO ‘ 3230 ©pl B *vt, M(t W' i r <s3 . X ca.itHHCW \lf. 1 \\l>„ Karlinn vinnur myrkr anna á milli í skamm- deginu . . . 14 ' 15. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.