Alþýðublaðið - 15.12.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 15.12.1964, Qupperneq 16
ríkisins. Hinir tveir 5 megawatta spennar stöðvarinnar lækka spenn una úr 30 þús. voltum í 6 þús. volt, og dreifist orkan siðan út á Framh. á 13. siðu. . 60 ára afmælis almennings- rafveitna á íslandi minnst Ný aðveitustöð og álagsstýringarkerfi í Hafnarfirði enn árangurslausar Raufarhöfn, 14. des. - GÞÁ.-GO. ENN hefur ekki tekist að ná út flutningaskipinu Susanne Reith, sem strandaði á Kotflúð vlð inn- siglinguna til Raufarhafnar á föstudaginn var. Varðskipið Þór hefur verið hér í þr.iá daga( en til- raunir til að losa skipið hafa ekki borið árangur enn. Skipið er óvenju fast á þessum stað, þar sem mörg skip hafa strandað án þess að verulegt tjón yrði af. Gat er komið á byrðing skipsins og kominn í það allmikill sjór. Ef það næst út, verður það , látið stranda aftur á hentugrl' stað, til skoðunar. Susanne Reitlr átti að taka síld- armjöl til útflutnings. Fyrir helgina voru gerðar ráö* stafanir til að taka á móti síld í bræðslu og var vélstjóri verk- smiðjunnar kominn á staðinn. Hann er nú farinn aftur og lík- lega verður ekki af neinni síldar- móttöku fyrir áramót. Mikill snjór er á Raufarhöfn og vegurinn til Húsavíkur ófær og flugvöllurinn á Kópaskeri er lok- aður. Fundu ekki nema fern pör af skíðum í Heimaey Vestm. 14. des. — ES-GO. Vestmannaeyingar ganga nú á skíðum í fyrsta sinn. Knatt- spyrnufélagið Týr ákvað að gangast fyrir þátttöku Eyja- skeggja í norrænu skíðagöng- unni, þar eð óvenjumikill snjór er nú í Eyjum. Þegar til átti að taka fundust ekki nema fern pör af skíðum á Heima- ey og síðan á þriðjudag hafa um 100 manns gengið á þess- um fáu skíðum. Ekki er hægt að segja, að Eyjaskeggjar séu snjallir skíða- menn, heldur fara þeir hina tilskildu vegalengd á ýmsum endum og með flóknum til- Framh. á 4. síðu. ' ✓ niður. Við hlið hennar stæði svo dreifistöð Rafveitu Hafnarfjarð- ar, sem dreifði raforkunni út um bæinn, í spennustöðvarnar sem lækkuðu spennuna niður í not- endaspennu. Hin nýja aðveitustöð kæmi nú í stað bæði fyrrnefndrar aðveitustöðvar, og dreifingar- stöðvar. Möguleiki er, án stækkunar að- veitustöðvarhússins og stjórntöfl- unnar, að bæta við einum spenni ásamt tilheyrandi búnaði, og enn fremur er hægt að auka fjölda útfarandi strengja úr 5 upp í 10, og bæta við einum 30 þús. volta innkomandi streng. Með núver- andi búnaði má hins vegar gera ráð fyrir að fullnægt sé raforku- þörf orkusvæða Rafveitu Hafn- arfjarðar næstu 7-8 árin. Raf- veita Hafnarfjarðar fær orku sína frá tengivirki Sogsvirkjunarinnar við Elliðaár, eftir 30 þús. volta háspennulínu, sem nú er ein- göngu fyrir Hafnarfjörð. Þessi lína endar í Setbergslandi og það- an liggur 150 fermm. jarðstreng- ur seni nú verður fluttur af gömlu aðveitustöðinni yfir á hina nýju. Ennfremur liggur nú annar 150 fermm. jarðstrengur inn í nýju aðveitustöðina frá fyrrnefndu varasambandi, út frá 30 þús. volta Suðurnesjalínu Rafmagnsveitna Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á skrifendur. Þriðjudagur 15. desember 1964 Happdrætiti A1- þýðuflokksfélags Kópavogs Alþýðuflokks- félags Kópavogs. — Dregið í Þeir, sem fengið hafa og enn.hafa eigi gert skil eru vinsamlega minntir á að gera skil að Hverfisgötu 4 — 10. Reykjavík, 14. des. — ÓTJ. SEXTÍU ÁRA afmælis almenn- ingsrafveitna á íslandi var minnst í Hafnarfirði sl. laugardag, með því, að tekin var í notkun ný að- veitustöð, og nýtt álagsstýringar- kerfi. Meðal gesta var Ingólfur Jónsson raforkumálaráðherra. Við það tækifæri flutti Gísli Jónsson rafveitustjóri ávarp þar sem hann sagði, að þann 26. nóv. 1937 hefði verið gerður samning- ur milli ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurkaupstaðar um raf- orkuveitu til Hafnarfjarðar. Sam- kvæmt þeim samningi hefði Reykjavíkurkaupstaður m. a. átt að byggja aðveitustöð við bæjar- mörk Hafnarfjarðar, og væri það hin gamla stöð, sem nú væri lögð (MMMWHMMMMMMIMHMV Landgræðslufrum- varp lagt fram Dean Rusk hafði stutta viðdvöl Reykjavík, 14. des. - EG DEAN RUSK, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, kom til Reykjavíkur síðastliðið laugar- dagskvöld. Kom ráðherrann í lltilli tveggja hreyfla flugvél frá Keflavíkurflugvelli, en þangað kom hann með þotu. í fylgd með honum tij Reykja- víkur voru Penfield scndiherra Bandaríkjanna á Lvlandi og Páll Ásg. Tryggvason deildar- stjóri. Á Reykjavíkurflugrvelli tók forsætisráðherra Bjarni Bene- dlktsson á móti Rusk. Einnig voru þar viðstaddir Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri, Sig- urjón Sigurðsson, lögreglu- Framhald á 13. síðu. Reykjavík, 14. des. - EG FRUMVARP til laga um land- græðslu var lagt fram á Alþingi í dag. í fyrstu grein frumvarpsins segir að tilgangur þess sé, að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs og jarðvegs og að græða upp eydd og vangróin lönd. Frumvarpið skiptist í sex kafla, sem heita markmið og stjórn, uppgræðsla, gróðurvernd, félög til land- græðslu, rannsóknir o. fl. og önn- ur ákvæði. Frumvarp þetta er samið af nefnd, sem í áttu sæti Hákon Bjarnason, Benedikt Gröndal, Jónas Jónsson, Ölafur E. Stefáns- son og Ragnar Jónsson. í athugasemdum, sem frumvarp inu fylgja, segir að helztu nýmæll þess séu sem hér segir: 1. Tekin verði upp skipuleg gróðurvernd til að koma í veg fyrir skemmdir á gróðurlendi sak- ir ofnotkunar samliliða heftingu uppblásturs og sandgræðslu. 2. Gróðurverndin og sand- græðslan myndi eina stofnun, sem nefnist Landgræðsla ríkisins. For stjóri hennar verður landgræðslu- Framh. á 13. síðu. Björgunartilraunir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.