Skólablaðið - 01.08.1914, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.08.1914, Blaðsíða 2
114 SKÓLABLAÐIÐ að ekkert málgaga var tií, sem r*eddi þeirra sameiginlegu ánugamál. Árið 1888 tóku kennarar Flensborgarskólans að gelá út „Tímarit um uppeldi og mentamár. það rit kom út í 5 ár. Og árið eftir er Kennarfélagið stofnað, ennarafe. Qg iög g^þyj^ fyrir þa5 23. febrúar það ár. stofnað Bjö'n M. Ólsen prófessor, sem þá var rektor latínuskólans, gekst fyrir stofnun félagsins, og gat hann þess í ræðu á undirbúningsfundi til stofnfundar, að hann gerði það eftir áskorun skólastjóranna á Möðruvöllum og í Flensborg. Fjórir barnakennarar voru á stofnfundinum, af 20; en hinir voru frá gagnfræðaskólunum og hinum svo kölluðu æðri skólum: latínuskólanum, prestaskóla og lækna- skóla. Tilgangur kennarafélagsins er tekinn fram í 1. gr. laga þess með þessum orðum: Tilgangur félagsins er að efla mentun hinnar íslensku þjóðar, bæði alþýðumenfbnina og hina æðri mentun, auka samvinnu og samtök milli íslenskra kennara og hlynna að hagsmunum kennarastéttarinnar í öll um greinum, andlegum og líkamlegum. Hér var nóg verkefni fyrir höndum, og kennarafélagið vann framan af að því, eftir því sem við mátti búast, að nálgast þetta takmark. Og ekki verður annað sagt en að félagið hafi lagt drjúgan skerf til ýmsra endurbóta í þessa átt og framfara, sem orðið hafa síðan. Eg skal nefna nokk- ur mál, sem rædd hafa verið á fundum félagsins og sem mörg eru beint undan þess rifjum runnin: 1. Samvinna milli kennara. það var þegar augljóst, að kennarar út um land mundu ekki geta náð saman til sam- vinnu við eitt allsherjarfélag fyrir alt land. Á fundum félagsins var því rætt um ráðin til þess að auka samvinn- una á annan hátt, og þótti þá tiltækilegast að reyna að gangast fyrir’ 2. Stofnun smáfélaga út um land, og 3. Gefa út sérstakt málgagn. Smáfélög með kennurum eru nú til eitthvað 5 eöa 6, og er fremur lítið líf í þeim flestum en sum með allgóðu lt'fs-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.