Skólablaðið - 01.12.1915, Side 1

Skólablaðið - 01.12.1915, Side 1
SKOLABLAÐIÐ ----@SS£@--- NÍUNDI ÁRGANGUR 19x5. Reykjavík, 1. desember. 12. blað. Uppeldismál. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. (Niöurlag.) Um leið og eg geri ráS fyrir gagngerSum endurbótum á skólafyrirkomulagi landsins, verSur jafnframt aS benda á ráS til aS útvega þeim stofnunum hæfa starfsmenn. Kennarament- unin hlýtur jafnan aS verSa aSalatriSi í fræSslumálunum, því aS undir þeim er mest komiS, hvernig kenslan er og árangur hennar. Þegar fræSslulögin voru gerS, var lika komiS á stofn sjálf- stæSum kennaraskóla og starf hans miSaS viS fræSslulögin og tilvondandi kjör kennaranna. Eftir minni hyggju var mjög margt misráSiS viSvíkjandi stofnun þess skóla, en um leiS slial þaS játaS, aS allmargt af því sem þar skortir á, er í samræmi viS fræSslulögin eins og þau eru nú, og afleiSing þeirra. Eg endurtek aftur þá afsökun fyrir hönd þeirra, sem réSu þessum málum til lykta skömmu eftir aS viS fengum innlenda stjórn, aS þeir höfSu ekki þjóSarviljann aS baki s é r. ÞjóSin óskaSi ekki eftir bættri alþýSumentun og mikill fjöldi manna fjandskapaSist gegn nýjum gjöldum til þeirra hluta. Þess vegna var forgöngumönnum mentamálsins vorkunn, þótt þeir reyndu aS byggja fyrir litiS og spara í öllu. Verk þeirra var nógu óvinsælt fyrir því. En hinu má ekki gleyma, aS margir þeir, sem um þetta mál fjölluSu, báru lítt skyn á þaS. T. d. fullyrtu sumir þingmenn, aS sérstök kennara- mentun væri óþörf. Menn væru annaShvort fæddir kennarar, eSa þeir yrSu ekki til þess færir. Ef þaS væri rétt, mundi heldur

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.