Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 9
SKÓLABLAÐIÐ 185 inn sækir á móti honum. í einum hreppnum er illa staddur náungi, sem fer aö þurfa einhvern veginn lagaSa hjálp úr sveitarsjóSnum; hann kemst kannske nokkuS af enn hjálpar- laust, ef hann fær kennara-„embættit>“, o. s. frv. Launalágmarkiö átti og aö vera trygging fyrir því, aS hæfir menn veldust í kennarastöSuna. En þaS veitir enga tryggingu. Fyrst og fremst af því, aö veitingavaldinu er oft misbeitt, og i annan staö af því aS þaS er svo lágt, aS góöir menn vilja ekki lúta aö svo litlu. Sex krónur um vikuna auk fæSis hefur vitaskuld aldrei veriö boSlegt gjald fyrir góöa barnakenslu, en er þaö þó síSur nú en áSur. Þvottakonur í kaupstaö og vikadrengir í sveit fá hærra kaup. Þar viö bætist aö þaS er engin skilyrSislaus skylda aö borga þetta lágmark launa. ÞaS er aö lögum aS eins skilyrSi fyrir því, aS hlutaSeigandi fræSsluhéraS geti fengiö styrk ú r 1 a n d s j ó S i til barnafræSslunnar. Ef fræSslunefndinni þóknast aS hafna landssjóösstyrknum, getur hún ráöiS til kenslunnar einhvern sem lætur sér nægja aS vera matvinn- ungur, eSa sem vill gera þaS án endurgjalds. Hér þarf ööruvísi aS búa um hnútana. Fyrst og fremst þarf aS tryggja barnakenslunni menn meS kennaraprófi. 1 ööru lagi þarf aS sjá þeim á einhvern hátt fyrir lífvænlegum launum. Og í þriöja lagi þarf aS reisa skorSur viö því, aS réttur kenn- ara sé fyrir borS borinn, hvaö lítiS sem út af ber. Eins og nú standa sakir, er e n g i n n trygging f y r i r því aS sérmentaöir kennarar fáist viS barnafræSslu f remur en hver annar. Kaupgj aldiS lægra en hjá óbreyttum verkamönnum. StaSa þeirra ótryggari en nokkíuúra ainnara opin- btfrra starfsmanna. AfleiSingin liggur i augum uppi: Sá vísir til góSrar barna- kenslu, sem fenginn var, kulnar út og hverfur innan skamms, — nema kénnararáSningunni veröi komiö í betra lag. S v o mikiS liggur viö. Hverjum, sem þaö er áhugamál aS afla þjóöinni góSrar lýö- fræSslu, verSur aö vera þaS áhugamál aS útvega verulega goöa kennara. Hér er þungamiöjan í lýöskólamálinu og hér þarf aö búa v e 1 um hnútana. Kennaraskólinn á aö sjá barnakenslunni fyrir vel mentuS-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.