Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 15
SKÓLABLAÐIÐ .191 um. Börnin í hinum efstu bekkjum greiða lægst tillög, því aö þau lesa minst í skólanum, en þau fá að lesa bækurnar heima hjá sér. Þessari nýbreytni hefur verið tekiS mjög vel, og í haust veitti bæjarsjóSur safninu dálítinn styrk, enda verSur nú nægi- legt til aS lesa i vetur. Á þennan hátt geta barnaskólar eignast fjölbreytt lesbóka- söfn á fáum árum og sparaS foreldrunum bókakaup. ÞórSur GuSnason. 11, Kennarafimdur Norðurlanda. Þess var getiS í júniblaðinu þ. á. aS kennarafundur sá fyrir NorSurlönd, sem til stóS aS halda í ágúst i sumar sem leiS, félli niSur vegna heimsstyrjaldarinnar. Nú (14. október) býSur nefnd sú, er faliS hafSi veriS aS undirbúa fundinn, til 1 1. k e n n a r a f u n d a r No’rSur- landa fyrri hluta ágústmánaSar aS sumri, í K r i s t í a n í u, „öllum kennurum og kenslukonum viS opin- bera skóla og einstakra manna skóla á NorSurlöndum, svo og öSrum sem sakir stöSu sinnar standa í nánu sambandi viS skólana eSa starf þeirra“. Þeir sem vilja halda fyrir'lestra eSa gerast málshefjendur, verSa aS segja til sín fyrir 1. apríl. 1 sambandi viS fundinn verSur s ý n i n g á skólaáhöldum o. fl _ Fundarstjórnin í Noregi gerir þaS sem i hennar valdi stendur til aS greiSa fyrir fundarmönnum, aS kostnaSurinn viS ferSir og dvöl verSi sem minstur, 0. s. frv. Nefndir manna eru kosnar í hverju landinu fyrir sig til aS ráSstafa hluttöku landanna í fundinum. Til þeirra nefnda ganga boSsbréfin frá Noregi. BoS NorSmanna til íslenskra kennara kemur væntanlega á sínum tíma — frá Danmörku, ef enginn hreyfir sig hér heima. Annars mun nú standa til aS hreyfa þvi í hinu ísl. kennara- félagi, hvort ekki væri tiltækilegt aS kjósa nefnd hér til aS gTeiSa eitthvað fyrir kennurum, sem á fundinn vildu fara. Vissi aSalnefndin í Noregi þaS, aS hér væri nokkur viSbún- aÖur, líkt og annarstaSar, til aS taka þátt í fundinum, væri

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.