Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 13
SKÓLABLAÐIÐ 189 Jíún hefur ekki tekiö skriftartímana sem hvíldarstundir, heldur kent af kappi og áhuga, enda áunnið sér hrós fyrir skriftar- •kensluna. Afarmörgum kenslustundum hefur veriö hrúgaS á frk. GuS- laugu, einkum seinni árin, og ræSur aS likindum, aS hún sé nokkuð farin aS þreytast eftir svo langt og strangt starf, ekki slakara en hún hefur slegiS viS þaS. Nú i ár, 26. áriS, sem ihún kennir viS skólann, hefur hún aS vísu færri kenslustundir 'en undanfarin ár, og eitthvaS lítiS hærra kaup. ÞaS má líklega skoSa sem afmælisgjöf og viSurkenningarvott á aldarfjórSungs nfmæli hennar sem kennara. En betur hefSi átt viS aS leysa Eana frá starfinu viS þetta tækifæri og greiSa henni sóma- samleg eftirlaun eftir vel og samviskusamelga unniS 25 ára starf, enda þó aS henni förli hvorki áhugi né starfsþrek svo, aS hún geti ekki enn kent sem áSur. Nýjar bækur. IJrvalsþættir úr ódysseifskviðu Hómers eftir þýðingu Svein- bjarnar Egilssonar. Þorleifur H. Bjarnason. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar 1915. ÞaS er í fyrsta sinn, aS íslensku fólki gefst gott tækifæri til aS kynnast þessum gullfagra og mikilfenglega skáldskap í óviSjafnanlegri þýSingu eftir meistarann Sveinbjörn Egilsson. Því aS of dýr er ÓdysseifskviSa í heild sinni, og víst ekki heldur fáanleg, til þess aS hún verSi í margra höndum. Úrvalsþættir þessir eru aS vísu sérstaklega ætlaSir nemend- i-im lærdómsdeildar mentaskólans, en þeir eru hin besta skemti- bók til lestrar fyrir hverja sem vera skal. ^Kenslubók í íslandssögu eftir J ó n a s J ó n s s o n frá Hriflu. Fyrra hefti. VerS kr. 1.25. ÞaS stóS til, aS SkólablaSiS mintist þessarar bókar rækilega. En verSur nú ekki gert, ekki aS sinni aS minsta kosti. Þeir sem vit hafa á, telja þessa bók góSan feng. Muiau kennarar fagna því aS fá hana til þess aS þurfa ekki lengur aS basla

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.