Skólablaðið - 01.12.1915, Qupperneq 5

Skólablaðið - 01.12.1915, Qupperneq 5
SKÓLABLAÐIÐ 181 annara skóla í landinu. Þessari reglu er fylgt viS mentaskól- ana í Frakklandi. Þar fá ekki fleiri menn aS taka kennarapróf, heldur en rúm er fyrir við skólana. Þar sem skólar eru komnir á fastan fót, og kenslustarfiS orSiS aS æfiverki, er auSvelt aS reikna út, hve mörg kennaraefni hér um bil þarf aS útskrifa árlega. Menn spyrja hvert gagn væri aS slíkri breytingu, sem hér er mælt meS aS gerS verSi. Þar er margs aS gæta. Skólinn yrSi miklu betri, ef hann stæSi á heilnæmum staS í sveit, heldur en í ,,mislitu“ kauptúni eins og Rvík. Fjögra ára nám (4X8^2 mán.) yrSi ekki dýrara fyrir nemendur heldur en þrír vetur í Rvík (3X6 mán.), og er nú þegar fengin reynsla fyrir þessu hér á landi. Á þessum tíma (34 mán.) mætti undirbúa kennara- efnin miklu betur en nú verSur gert á hálfu styttri tíma, og liggur það í augum uppi. Á sveitaskóla meS mán. árlegri veru mætti hafa miklu fjölbreyttari kenslu heldur en unt er aS koma viS í Rvík, ekki síst aS þvi er snertir vinnubrögS o g útiíþróttir, en þaS hvortveggja er afarnauSsynlegt viS hina endurbættu barnaskóla. Þá ynnist og tími til aS kynna sér rækilega uppeldisvísindi nútímans og þá auSvitaS flestu öSru fremur þær margbrotnu og vandasömu tilraunir, sem er- lendir uppeldisfræSingar gera nú til aS skilja sem best barns- eSliS, svo aS sníSa megi stakk eftir vexti í uppeldinu. Til aS geta kynt sér viSunanlega uppeldisrit nútímans, verSa kennar- arnir a. m. k. aS geta lesiS ensku og þýsku, og er gert ráS fyrir, aS þau mál bæSi væru kend í fyrri deild skólans, og franska í viðbót í hinni siSari. Annars skal ekki frekar fariS út í fyriromulag skólans, enda nægja þessir frumdrættir til aS menn geti gert sér í hugarlund, hverja afstöSu þeir taka til málsins. En þó má ekki ganga fram hjá tveimur atriSum, sem mæla meS þessari stefnu i kennaraskólamálinu. AnnaS er þaS, aS stuttur námstími og mikil yfirferS leiSir til ofáreynslu og ítroSnings. Lærisveinarnfr komast þá ekki til aS hugsa og melta, því aS alt af er nýju efni b æ 11 v i S. í öSru lagi þarf aS endurbæta alla unglinga- og almenna fræSsluskóla hér á landi, þannig aS f æ k k a bekkjartímum, en láta lærisveinana gera mikiS af skriflegum ritgerSum í bókasafni skólans, þar sem eru viS hendina handhæg fræSirit til aS

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.